Fálkinn


Fálkinn - 19.08.1933, Blaðsíða 15

Fálkinn - 19.08.1933, Blaðsíða 15
F Á L K I N N ir> Sjóvátnrgpgar. Brnnatryggingar. Alíslenskt fjelag. Sjóvátryggingarfjelag íslands h.f. Eimskip 2. hæð. Reykjavík. Johnsons QLO-COAT. Við höfum nú fengið þetta ágæla gólflakk, sem er tilvalið til notkunar á allskonar gólf, linoleum, lakkeruð og máluð gólf, gúmmí- og flísagólf. GLO-COAT er borið á gólfin á nokkurra vikna fresti og á- burðurinn verður spegilfagur á meðan bann þornar á 20 mínútum, svo engin fyrirliöfn er við bóningu né gljáningu, en síðan er gólf- unum haldið hreinum að eins með því að strjúka af þeim með deigum klút. > Biðjið um Jolmsons GLO-COAT á gólfin. „Málarinn“ Bankastræti. 7 Sími: 1496. Radion gerir Ijereft skínandi hvítt án pess að purfa nudd og bieikingu Þad er erfitt verk að ná blettum úr ljerefti, þegar þjer þurfio að nudda því á þvottabretti, og við það slitnar það og skemmist. En nú gerist þess ekki þörf. Radion gerir alt verkið, á fljótari, ódyrari og auðveldari bátt. Blandið aðeins haefilega miklu af Radion í köldu vatni, látið það í þvottapot- tmh- og fyllið eftir þörfum. Leggið síðan ljereftið í og sjóðið í tuttugu minútur, — skolið svo — og þvotturinn er búinn. Þjer munuð undrast hversu ljereftið verður skjallhvítt þegar það hefir verið soðið í Radion. Mislitur- og ullar þvottur verðar sem nyr ef þvegið er úr kaldri Radion upplausn. Reynið Radion næsta þvottadag og það verður hvíidardagur. BLANDA, — SJÓðA, — SKOLA, — það er alt Noregsblað „FÁLKANS“. Eitthvert hið prýðilegasta hefti, sem út hefir verið gefið á íslandi. Skemtilegar og fróðlegar greinar um Noreg, skreyttar um 150 myndum af fegurstu stöðum hins undurfagra lands. 88 síður fyrir aðeins eina krónu. Kaupið ÞETTA FAGRA hefti og sendið kunningjum yðar f Noregi! Verið vissir um það, að heftið er kærkomin gjöf hverjum Norðmanni! Fæst á afgreiðslunni í Bankastræti 3. M RAD 3-0 4 7 A IC Silunganet, uppsett. Silungsönglar. Silunganetaslöngur. Laxanetagarn. Blýteinar á silunganet. Selanetagarn. Bezt og ódýrast hjá O. ELLINGSEN TRÆLAST RUNDTÖMMER, TÖNDESTAV, KASSEBORD EIVIND WESTENVIK & Co.A s TRÆLASTAGENTUR: TRONDHEIM NÝTÍSKU „HOLLENDINGUR FLJÚGANDI Samkvæmt opinberri tilkynningu frá siglingamálastjórn Bandaríkj- anna er ameríkanska fjórmastraða seglskipið „Maurice Thaulo'w“ mannlaust á reki í Atlantshafinu enn í dag og er nú liðið á fimta ár, síðan skipshöfnin yfirgaf það. Þrátt fyrir allar tilraunir, sem strancl- varnaskip Bandaríkjanna og ein- stök kaupför hafa gert til þess að ná i þetta „draugaskip“, hefir enn ekki tekist að koma því í höfn. Skipið strandaði 15. október 1927 með trjáviðarfarm við Diamond Shoals nálægt Cape Hatteras á aust- urströnd Ameríku. Bjargaðist skips- höfnin öll en morguninn eftir vt skipið horfið og var síðan strykað út af skipaskránni. Þrettán dögum síðar tilkynti hollenskt skip, að það liefði liitt „Maurice Thaulo\v“ á reki í Golfstraumnum, með þriggja mílna hraða á klst.. Sjö mismunandi skip hafa á umliðnum Válrijggingarfjelagið NYE [ DANSKE stofrnið /86// lekur ■ að sjcr LlFTliYGGlNGAR [ og BRUNaTRYGGINGAR | allskonar með beslu vá- : Iryggingarkjörum. Aðalskrifslofa fyrir tslaml: [ Sigfiís Sighuatsson, Amtmannsslíg 2. árum gefið samskonar tilkynningar, frá ýmsum stöðum. Loks sendi ame- ríkanska flotamálaráðnéýtið út (i lorpedobáta til þess að skjóta skip- ið í kaf, en það fanst hvergi. Og þetta nýja draugaskip er ennþá á reki einhversstaðar í Atlantshafinu. Þegar höggormsskinn komnst i tísku fyrir nokkrum árum spáðu flestir þvi að þau mundu missa vin- sældir kvenfólksins mjög bráðlega aftur. Þetta hefir ekki reynst rjett spá, því að vinsældir nöðrubjór- anna og eftirspurn eftir þeim fer sívaxandi. í Suður-Ameriku voru framleidd á síðasta ári 4 miljón nöðruskinn, í Suður-Afríku 2 miljön og í Indlandi ein miljón. Og það er búist við að framleiðslan tvöfald- ist í ár. -----x---- Lögreglan í Japan hefir nýlega tiandtekið 30 rússneska þegna og lagt löghald á 4000 smálesta skip rússneskt við Kurileyjar. Mönnum þessum er gefið að sök, að þeir hafi verið að njósnum við Kurileyjar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.