Fálkinn


Fálkinn - 21.10.1933, Qupperneq 11

Fálkinn - 21.10.1933, Qupperneq 11
TÁLKINN Yngstu lesendurnir Galdrataskan. sigrar. Konur nútimans hafa nóg að hugsa frá morgni til kvölds, hvort held- ur þær starfa utan heimilisins eða sinna heimilisstörfum. Loftið í borg- unum og störf innanhúss geta stund- um rænt hinu eðlilega og frísk- leg-a yfirbragði konunnar. Hyggna konan veit hvers virði heilbrigt og blómlegt útlit er og þessvegna not- færir hún sjer töfra þá, sem búa í „Khasana Superb Rough fyrir kinnarnar og Khasana Superb vara- stiftum. Á fáeinum sekúndum öðlast hún aukna fegurð og þokka. „Khasana Superb“ breytir litnum í samræmi vð hörundslit hvers einstaklings. . . þessvegna eru áhrifin svo eðlileg. Hinn ljetti og mjúki litblær „Khas- ana-Superb“ heldur sjer vel allan dag!nn og þolir bæði „vatn, hvass- viðri og ko.ssa“. Notið Khasana Superb til þess að auka og viðhalda l'e^urð yðar. KHASANA SUPERB DR. M. ALBERSHEIM, FRANKFURT A,MV PARIS u.LONDON Aðalumboð fyrir ísland: H. Ólafsson & Bernhöft. „Flýttu þjer nú að komasl af slað, Mikkel“, sagði móðir hans, og rjetti h'onum böggul, með smurðu hrauði í. „Þú verður að flýta þjer, svo að þú komir ekki aftur of seint i skólann“. En Mikkel langaði alls ekkerl iil að fara, honum þótti ekkert gam- an í skólanum, og lil þess að lengja tímann, fór hann að taka utan af matnum, lil þess að sjá hvað það væri. „Oj, ekkert annað en ostur ofan á brauðinu“, sagði hann. Óli feiti hefir allaf steik með sjer, og Ilans sonur malarans hefir kökur méð kúrenum, og Dóróthea dóltir smiðs- ins hefir epli.-------- „Nú vil jeg ekki heyra fleiri kvartanir“, tók móðir hans fram i fyrir hónum. „Vertu l'eginn að þú færð matinn, sem jeg get' jijer. Við erum fátæk, ekki eins rik og smið- urinn og .malarinn“. Svo varð Mikkel loksins að fara, og hann kom ekki í skólann fyr en á seinustu stundu. Hann kunni ckki leksíurnar sínar og kennar- inn skammaði hann, og loks varð hann að sitja eftir. Hann fór þess- vegna aleinn heim og var mjög reiður og önugur. „Halló, hvað er nú þetta“, sagði hann alt í einu, beygði sig niður og tók upp fina tös'ku úr mjúku skinni, fóðraða með silki. Hún lá hálffalin undir nokkrum runnum — hver skyldi liafa lagt hana þar. Mikkel fór með hana heiiii og sýndi móður sinni hana, en hún sagði: „Láttu hana aftur þar sem hún var, Mikkel, annars getur þú haft verra af þvi. Jeg er viss um að það eru skógálfarnir, sem hafa týnt henni, og ef þú tekur eitthvað sem þeir eiga, án leyfis, verða þeir reiðír“. Þetta var nefnilega i gamla daga, lmgar menn trúðu ennþá á álfa, og þegar álfarnir komu og gerðu inargt undarlegt. En Mikkel kærði sig kollóttan um aðvörun móður sinnar, hann fór ekki með töskuna, og hugsaði sjer, að hann skyldi nú monta sig reglulega með hana. Og morguninn eftir, þegar hann átti að fara í skólann, spenti hann hana á sig, og lötraði af stað. Hann langaði ekkert til að fara í skólann, en hann gekk og var að hugsa um alt sælgætið, sem hann óskaði sjer. Alt í einu varð honum að orði: O, bara að taskan væri orðiu full af eplum og kúrenukökum — svo full að það ylji út úr henni, og hjeldi altaf áfram að velta“. Hvað var þetta. •—• Taskan varð alt i einu svo þung! Og svo hrökk Iásinn upp og út valt svo mikið af eplum og kúrenukökum, að Mikkel hafði aldrei haldið að það væri til svon-a mikið af því í heiminum. Hann fór að hlaupa, en eplin og kökurnar vellust eftir veginum á eftir lionum og altaf var jafnmikð i töskunni. Nokkur af börnunum komu hlaupandi og sáu alt góð- gælið. „Komið þið og sjáið þið bara“, hrópuðu þau. „Hjer eru ágæt epli og nýbakaðar kökur! Komið þið og borðið!“ Allir krakkarnir úr borginni flýttu sjer að lina upp, það sem lá á veginum en Mikkel hljóp bara inn í skóginn, altaf lengra og lengra Hann ætlaði að taka af sjer tösk- una, en hann gat ekki opnað spenn- una, hann lór að gráta og sagði: „0, bara að jeg hefði aldrei tek- ið töskuna! Bara að jeg hefði gerl eins og mamma mín sagði“. En nú var það of seint. Álfarnir refsuðu slæma drengnum, sem hafði tekið töskuna þeirra. Hinum krökkunum úr borginni fanst jietta voðalega skemtilegt, svona mikið af kökum og eplum höfðu þau aldrei átt fyr, og þau fóru heim með fulla poka, svuntur og körfur, og foreldrarnir slógu saman höndunum og sögðu: „Hvaðan liafið þið fengið öjl jiessi epli og þessar kökur?“ „Þau liggja á götunni og veein- um og' alveg út i skóginn“, svöruðu börnin. „Yið getum tint eins mikið upp og við viljum“. Loks varð svo dimt, að börnin sáu ekki til lengur, og sá eini sem var úti, var veslingá Mikkel. For- eldrar hans skildu ekkert í hvar hann gæti verið, þau spurðu eftir horium hjá öllum nágrönnunum, en enginn hafði sjeð hann. Börnin mundu ekkerl eftir því, að hann hafði verið úti meðal eplanna og kakanna, þau höfðu aðeins tekið eftir sælgætinu, og ekki drengnum. En langt inni i dimmum skógin- um lá Mikkel og grjet. Loksins hafði hann getað losað spennuna og hann henti tökunni frá sjer. í sama bili hæti hún að fyllast aí' eplum og kúrenukökum, hún lá alveg eins og hann hafði fundið liana. En Mikkel ralaði ekki heim, því að það var niðamyrkur í skóginum, og þó hann væri laus við töskuna, var hann skelfing hræddur. Þá glampaði ljós i milli runnanna — það var litill skógálfur með lugt í hendi, sem kom labbandi. „Nú, þarna liggur taskan", sagði hann ánægjulega, þegar hann kom auga á liana. „Og þarna liggur þú, Mikkel og grætur; ,íá, hefði það nú ekki verið betra, ef þú hefðir hlýtt mömmu þinni?“ „Jú“, svaraði Milckel, „og ef jeg rata heim aftur, þá skal jeg vera góður drengur — jeg skal vera dug- legur i skólanum, eklci vera mat- vandur og hjálpa mömmu heima og all mögulegt". „Láttu mig sjá, að þú efnir það", sagði álfurinn, „þá skal jeg visa jijer leiðina heim. til þín“. Það gerði álfurinn, en Mikkel efndi loforð sitt, hann varð dug- lecasti drengurinn 1 skólanum og liann var þægur og góður heima, svo að eitthvað gott hlotnaðist af galdratösluinni. Varið ykkur á þvi að taka það sem þið eigið ekki, þvi að hver veit nema að álfarnir hafi týnt því. R. F. *fi Mll með isleiiskum skrpum1 Tviburarnir. Mietta og Rósa voru svo likar, að mamma þeirra þekti þær varla i sundur. Þegar jiær urðu 18 ára, átlu þær að byrja að taka þátt í samkvæm- islífinu, en faðir þeirra var ekki efnaður, honum fannst það dýrt að gefa jieim alt, sem þær þurftu. Þá datt móður þeirra hið ágæta ráð í hug að kaupa einn samkvæm- iskjól, einn eftirmiðdagskjól, í stuttu máli sagt, einn hlut af hverri legund, þannig að þær gátu notað sama kjólinn — til skiftis. Og upp frá lieim degi sáust hinar áður ó- aðskiljanlegu stúllcur aldrei saman. Sumardag nokkurn hafði Rósa farið út og Mietta sat við gluggann, og var að sauma. Alt í einu kom hún auga á ungan mann, sem horfði á hana frá svölunum á húsi sinu hinumegin við götuna, með miklum áhuga. Þau litu hvort á annað og roðnuðu hæði. Næsta dag, þegar Rósa sal við gluggann með saumatau sitt, heils- aði ungi maðurinn með því að hneigja höfuðið. Daginn eftir brosti liann til Miettu og svo kom röðin að Rósu að fá íingurkoss. Þetta hélt áfram í heilan mánuð, jiangað til ungi maðurinn fleygði loks brjefmiða til Miettu, og á honura stóð: „Viljið þjer verða konan mín?“ Unga slúlkan svaraði með jiví að kinka lcolli. 24 tímuin seinta lenti brjefkúla i kellu Rósu. „Ilvenær eigum við að gifta okk- ur?“ stóð á miðanum. Rósa svar- aði með brosi. Sama kvöld sögðu systurnar hvor annari allt — skildu að ungi mað- urinn liafði ekki þekt þær sunditr og var hrifinri af þeim háðum. Næsta dag fékk ungi máðurinn hrjef: „Komið í kvöld kl. 8“. Hann varð órólegur og kveið fyrir biðils- förinni, át betri miðdegisverð en vanalega, fékk sér blómvönd, og fór lil hinnar fögru. Þegar hann gekk inn i stofuna, stóðu Mietta og Rósa þar hlið við hlið. Ungi maðurinn stóð óttasleginn a þrepskildinum, nuggaði augun, og hugsaði: „Jeg hefi drukkið of mikið, og sje tvöfalt“ — o blóð- rauður af feimni og alveg utan við sig stökk hann í burtu. Þann- ig endaði fyrsti draumur tvi- buranna. R. F. Ríkið Maine í Banaríkdjunum greiddi atkvæði með afnómi banns- ins og voru tveir jiriðju atkvæða með en einn á móti. Ríki þetta er elsta bannríki i lieimi og hefir haft áfengisbann í 77 ár. ----x---- í Juan-les-Pins við Miðjarðarhaf er einkennilegur veitingastaður. Þar er ágætur matur og verðinu mjög stilt í hóf. En l>gar maður hefir matast tekur þjónninn ekki disk- inn. Gesturinn er beðinn að fleygja honum, því að gestgjafanum finst ekki svara kostnaði að jivo hann. ——x------------------- Tjekkneska operusögkonan Keddy Eisleer, sem lengi hefir verið sakn- að liefir að ]>ví er ný frjett segir fyrirfarið sjer i fangelsi í Þýska- landi. Við æfingu 1 Berlín hafði hún reiðst við leikstjórann, sem var nazisti og sagt í bræði sinni: „Kanske ]>að sjeuð þjer, sem kveikt- uð í rikisjiinghúsinu". Hún var samstundis selt í fangelsi i Moabit í Berlín og þar hefir húri nú fyr- irfarið sjer. ——x-------- Pólsk herflugvjel varð nýlega að nauðlenda í Austur-Prússlandi, vegna bensínleysis. Flugmennirnir voru settir í faiigelsi.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.