Fálkinn


Fálkinn - 21.10.1933, Síða 16

Fálkinn - 21.10.1933, Síða 16
1G F Á L K I N N NÝJAR 6ERÐIR! Hjer sjáið þjer myndir af nýjustu gerðum viðtœkja. NÝTT VERÐ! Leitið upplýsinga hjá útsölumönnum vorum um verð og gœði tœkjanna. VIÐTÆKJAVERZLUN RÍKISINS wb Simi 3823. Útgerðarmenn! VEIÐARFÆRI HEILDSALA. SMÁSALA. Nú, þá er sá tími fer í hönd er flestir útgerðarmenn þurfa að fara að hugsa um útbúnað og kaup á veiðarfærum fyrir næstkomandi vertið, þá viljum við vinsamlegast leyfa okkur að vekja at- hygli heiðraðra útgerðarmanna á þvi, að eins og að undanförnu þá höfum við fyrirliggjandi, og útvegum, allar tegundir veiðarfæra og allskonar skipa- og útgerðarvörur, altaf með LÆGSTA marlc- aðsverði, og AÐEINS VALDAR og ÞEKTAR FYRSTA FLOlvKS VÖRUR. Fiskilínur frá 1—8 lbs tjargaðar og ótjargaðar bestu teg. Lóðartaumar allar lengdir og sverleikar. Lóðarönglar (Mustad) no. 9—8—7 ex. ex. long. Lóðarbelgir allar stærðir. Lóðir uppsettar 4, 4'/2 og 5 lbs. Þorskanet 16—18—22 möskva. Netakúlur 5”. Netakúlupokar. Netagarn 10/3, 10/4, 10/5, 10/6, 11/4, 12/4. Síldarnet, lagnet og reknet. Snurrevaader ýsu, kola, þorsk nætur. Manilla allar stærðir. Stálvírar allar stærðir. Tjörutogverk, allar stærðir. Grastog, allar stærðir. Trawlgarn 3 og 4 þætt. Bambursstangir allar stærðir. Blásteinn. Barkalitur. Rafmagnsboyulugtir. Olíuboyulugtir. Skipalugtir allar tegundir. Akkeri allar stærðir. Keðjur allar stærðir. Blakkir trje og járn og margt fleira. SEGLAVERKSTÆÐIÐ. Saumum segl af öllum stærðum og gerðum eftir því sem um er beðið, LÚGUÁBREIÐUR, DRIFAKKERI, KJÖLFESTUPOKA, LÝSIS- POKA, DEKKSLÖNGUR o. fl. SEGLDÚKUR, HÖR- og BAÐMULLARDÚKUR fyrirliggjandi í öllum númerum, í heildsölu og smásölu. Gjörið svo vel og leitið tilboða hjá okkur áður en þið festið kaup á þessum vörum annars staðar. Veiða rfæraversl u n i n „GEYSIR Sími 1350, 3 línur. CI Símnefni: SEGL

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.