Fálkinn


Fálkinn - 11.11.1933, Qupperneq 2

Fálkinn - 11.11.1933, Qupperneq 2
F Á L K I N N GAMLA B I O Nótt eftir nótt. Talmynd frá Paramountfjelag- inu i 8 þáttum, spennandi og vel leikin mynd. Aðalhlutverkin leika: GEORGE RAFT, CONSTANCE CUMMING. MAE WEST. Myndin sýnd bráðlega. EGILS PILSNER BJÓR MALTÖL HVlTÖL. SIRIUS GOSDRYIÍKIR, 9 tegundir. SÓDAVATN SAFT LlKÖRAR, 5 teg. Nöfnin ,EGILL‘ og ,SIRIUS‘ tryggja gæðin. H.f. Ölgerðin Egill Skallagrimsson Sími 1C90. Reykjavík. Best að auglýsa i Fálkanum Viljið þjer ferðast EILIFA 00 ADRAR FERÐA.MINNIKOAK ÖÓKAVERSLUN SIÓURDAR KRISTJAN5S0NAR um Flensburg, Berlín, Kiel, þar sem ein stærsta skipasmíðastöð heimsins er, í Borgina eilífu, þar sem geymd- ur er 275 ára gamall líkami katólska prestsins Bobola og viljið þjer fara í heimsókn hjá páfa, fara flugleiðina Iteykjavík—Seyðisfjörður, til Borgar hinna ellefu þúsund meyja og Roth- enburg hjá ánni Tauber, þar sem jól- n, enn í dag, eru haldin hátíðleg eins og á miðöldum? — Þá skuluð þjer lesa „Borgin eilífa og aðrar ferða- minningar" eftir Guðbrand Jónsson. Bók:n er 188 blaðsíður að stærð, prýdd fjöld'a mynda og prentuð á ágætan myndapappír og auk þess bráðskemtileg, en kostar samt ekki meira en fimm krónur heft og sjö krónur innbundin. Hún er seld hjá bóksöium og í bókaverslun Sigurðar Xristjánssonar, Bankastræti 3. Sjóvátrygoingar. Brunatryggingar. Alíslenskt fjelag. Sjóvátryggingarfjelag íslands h.f. Eimskip 2. hæö. Reykjavík. er bragðgott, drjúgt og gott til bökunar.. Hljóm- og talmyndir. NÓTT jcFTIR NÓTT. Mynd þess er gerð eftir Para- mount eftir alkunnri skáldsögu eftir Louis Bromfield. Er efnið einkar vel fallið til kvikmyndunar, enda hefir myndin tekist mæla vel. Leik- stjórinn segir hlutina í hálfkveðinni vísu, svo að áheyrandinn hefir jafn- an nóg að gera, að liugsa i eyðurn- ar. Gerist myndin í næturklúhb í New York og aðalpersónurnar eru Joe Anton, eigandi klúbbsins og fyr- verandi boxari — leikinn af mikilli snild af George Raft — og Jerry Healy, ung stúlka sem kemur í klúbbinn kvöld eftir kvöld en situr jafnan ein við horð út af fyrir sig. Hún er af ríkum ættum og hefir fæðst í höllinni sem næturkiúbbur- inn er til liúsa í, og kemur þvi þarna af gamalli trygð við staðinn. Efni myndarinnar verður ekki rak- ið hjer, en það er hugnæmt og snildarlega með farið, svo að unun er að sjá myndina. Constance Cumm ings og Wynne Gibson leika þarna tvö stór kvenldutverk og Alison Skipworth roskna konu, sem Joe Anton liefir fengið til að kénna sjer „mannasiði“, því að mesta þiá hans er að komast í finni manna tölu. Mte West Ieikur og skemlilegt hlutverk. Myndin verður sýnd á Gamla Hió á næstunni. ÚTLAGINN. Þelta er nýjasta myndin eftir Luis Trenker, sem frægur er orðinn fyrir hinar tignarlegu og grípandi mynd- i sínar úr Alpafjöllum, síðast hina stórkostlegu mynd „Björg í báli“. í þessari mynd, sem ekki er farið að sýna á Norðurlöndum enn, ieik- ur hann sjálfur aðalhlutverkið og hefir sjeð um leikstjórnina ásand Kurt Bernhardt. En hin stóru hlut- verkin leika Luise Ullrich, Victor Varconi og Fritz Kampers. Myndin gerist árið 1809. Tyrolar- stúdentinn Severin Anderlan er á heimleið frá Jená og kynnist á leið- inni Eriku amtmannsdóttur í Bay- ern, sem er í þann veginn að flytj- ast til Tyrol. En þegar hann kemur heim er þorpið sem hann býr í brent til ösku af her Napoleons en móðir hans og systir dánar. Severin verður örvita af iiræði og drepur tvo af hermönnum Napoleons og flýr síðan til fjalla, en þar hafa safnast fyrir ýmsir flóttamenn, cr hafa komist i missætti við Bayers- menn og Napoleonsliðið. Nú er sett fje til höfuðs Severin en honum tekst að ieynast í seli uppi í fjöllum og Erika hefir þó jafnan samband við hann og hjálpar honum. Loks ræð- ur hann al' að safna saman ölln liði Tyrolmanna og hefta innrás Napoleons. Horfir vænlega um sig- ur fyrst, en enginn má við rnargn- um og uppreisnarmenn fara liall- oka og myndinni lýkur með því að Severin er handtekinn og drepinn. Mynd þessi er fagur óður um hina frelsiskæru Tyrolbúa, sem þorðu að leggja gegn ofureflinu ti! að vernda land sitt gegn erlendum ágangi og ofbeldi. En hún er jafn- framt fögur saga um ástir útlagans og embættismannsdótturinnar, hug- næm og töfrandi saga. Og hún er ennfremur dýrðleg náttúrumynd úr ' hinum tignarlegu fjöllum Tyrol, sem annáluð er fyrir fegurð og a hverju ári heimsótt af þúsundum skemtiferðamanna, sem undrast dá- semdir hinnar tignarlegu náttúru. Alt þetta gerir myndina töfrandi hverjúm manni sem hana sjer. Utlaginn verður sýnd í Nýja Bió um helgina. Hitler hefir nú skipað svo fyrir, að hin gamla höll Hohenzollernkeis- aranna, Hohenzoljernburg skuli end- urbætt og gert við hana. Þykir þetta benda á, að Hitler muni ætla að bjóða Vilhjálmi keisara að koma til Þýskalands og setjast þar að. ------------------x----- Maður einn í Barcelona vekur al- menna athygii um þessar mundir. Hann tók þátt í styrjöldinni í liði Þjóðverja og var flugmaður þar, en hrapaði til jarðar og lá nær dauða en iífi í marga mánuði á eftir. Þegar hann loksins náði sjer aftur var hann alveg tilfinningar- laus. Hefir hann farið frá lækni til læknis árangursíaust og að síðustu tekið til bragðs að nota tilfinning- arleysið sjer til lífsppeldis. Sýnir hann sig nú opinberlega í Barce- lona og lætur pynta sig á ýmsan hátt, t. d. negla nagla gegnum hend- ur sínar og fætur, án þess að kveinka sjer nokkuð,

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.