Fálkinn


Fálkinn - 11.11.1933, Blaðsíða 15

Fálkinn - 11.11.1933, Blaðsíða 15
F Á L K I N N Eldfæri fáið þjer huergi betri nje ódýrari en hjá okkur. VOSS-eldavjelar emaill. frá kr. 140.oo, eldavjelar, svartar, plötustærð 47X72 cm. aðeins kr.95.oo, Þvottapottar, emaill. með og án krana, frá kr. 110.oo, Kola-ofnar, hæð 72 cm. kr. 38.00 Bátaofnar kr. 30.00. Allir, sem reynsluna hafa, vita, að eldfæri frá okkur eru þau bestu og vönduðustu, sem fáan- leg eru. Hjá okkur fáið þjer fyrsta flokks vörur fyrir lágt verð Vörur sendar gegn póstkröfu út n land ef óskað er. HELGI MAGNÚSSON & CO. HAFNARSTRÆTI 19. Allir dást að henni. Hið bjarta hörund sitt á hún pálma- og olivenolíun- um i Palmolive fegurðarsápunni að þakka. NuddiS daglega andlit, háls og handleggi, meS löSri úr Palmolive sápu. LátiS þaS komast vel inn i svitahol- urnar. SkoliS síSan löSriS burtu meS volgu vatni. Öll óhreinindi hverfa úr húSinni eins og dögg fvrir sól. PALMOLIVE Kniplinga og silkinærföt má þvo aftur og aftur, an þess að þau missi minstu ögn af sínum upprunalega yndisþok- ka. Bara meS því að kreista þau gætilega í mildu Lux löðri. Það hreinsar vandlega, verndar fína þræði, fagra liti og viðkvæma gerð. Það er óhætt að trúa Lux fyrir sínum fíngerðustu fötum. Það svíkur engann. FÍNNÍ. SMÆRRI SPÆNIR Hafið þjer reynt þetta nýja Lux ? Spænirnir eru fíngerðari en þeir voru áður. Þess vegna leysast þeir upp enn fyrr. i'ljótvirkari og pakkarnir enn staírri en áður og verðið þó óbreytt. Biðjið um hið nýja Lux. M-LX 3 99-04 7A IC SILRI OG KNIPLINGAR HALDA SÍNUM YNDISPOKKA LUX LEVEK BROTHERS LIMITED PORT SUNUGHT. ENGLAND Happdrætti Háskóla íslands tekur til starfa 1. jan. 1934. 25000 hlutir í 10 flokkum. Verð 60 kr. á ári eða 6 kr. í hverjum flokki. Vinningar samtals kr. 1.050.000,00 á ári. 1 á 50000 hr„ 2 A 25000 kr„ 3 á 20000 kr. 2 á 15000 kr„ 5 á 10000 kr. o. s. frv. á heilan hlut. Fimti hver miði fær vinning á árinu, Aths. Fyrsta starfsáriS verSa einungis gefnir út fjór- ungsmiðar, og verða fyrst seldir A-miðar nr. 1—25000, þá B-miðar nr. 1 25000, en þá C- og D-miSar með sama hætti. Umboðsmenn í nálega öllum kauptúnum. Vinningarnir eru skattfrjálsir. Fjórar fyrstu vikurnar sem kyrt- illinn helgi i Trier var til sýnis i sumar skoðuðu hann rúm miljón manna og allir vildu snerta hann. Me'ðal gestanna var Elísabet Belgíu- drotning. Þýska járnbrautarstjórn- in hefir gert ráS fyrir 800 auka- járnbrautarlestum til Trier í sum- ar i tilefni af því, aS kyrtillinn er þar til sýnis. ——x------ Ungur sveitamaður kom nýlega til Tokió. Hann sveif á fyrsta lög- regluþjóninn sem hann sá og gaf honum hnefahögg á hökuna, svo að hann hnje niður meðvitundar- laus. Sveitamaðurinn var handtekinn I.egár i stað. Fyrir rjettinum ját- aði hann, aS það hefði jafnan ver- ið heitasta ósk lífs sins að herja lögregluþjón í rot, því að þeir væru taldir svo vel að manni. Borgaði hann sekt sína með glöðu geði og kvaðst hlakka til að koma lieim til sín og geta sagt frá afreksverki sinu!

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.