Fálkinn


Fálkinn - 11.11.1933, Page 16

Fálkinn - 11.11.1933, Page 16
F Á L K I N N 16 Hin víðfrcega LILA DAMITA segir: ,, Lux Handsápan er besta meðaliö sem jeg þekki til þess að halda liörundinu mjúku og fögru. Hin skæra bir- ta, sem notuð er við kvikmyndatökiir, orsa- kar það, að hvað smá misfeila sem er í hörun- dinu, kemur fram.“ ★ HÖRUNDSFEGURÐ í Kvikmyndaheiminum í hinum viðhafnarmestu búningsherbergum í Hollywood, sjáiS híer hina látlausu hvítu Lux Handsápu, sem er fegurSarleyndarmál filmstjarnanna. Myndavjelin sýnir hina minstu misfellu í hörundinu. HiS milda löSur Lux Handsápunnar, heíir fengiS óskift hrós film- stjarnanna fyrir J>ann yndislega æskukokka, sem hún heldur viS á hörundi J>eirra. Því ekka aS fylgja tízkunni í Hollywood, og láta hörund ySar njóta sömu gæSa. HANDSÁPAN Lofuft af öllum filmstjörnum LF.VER BROTHERS LIMITED, PORT SUNLIOHT. CU D X-LTS 223-50 IC SKANDIA- SHTIEBOLJG Lysekil, Svíþjóð. Þessi verksmiðja hefir nú um 30 ára skeið búið til hinn heimsfræga Skandia-mótor, og nemur framleiðslan nú nær 19.000 mólorum, sem vinna verk sitt í ótal löndum. Hjer á íslandi eru nú yfir 300 Skandia-mótorar í fiskibátum, við rekstur íshúsa, þurkhúsa, rafmagnsframleiðslu o. s. frv. Er óhætt að fullyrða, að allar þessar vélar hafa náð hylli eigendanna, og mun enginn islenskur fiskimaður vera til, er ekki þekkir nafnið Skandia. Hingað til hefir um 2 gerðir verið að ræða: Hráólíumótorar í báta, skip og til landnotkunar. Stærðir: 4/5 HK, 7 HK, 10 HK, 15 HIÍ, 20 HK og 12/15 HK. Super-Skandia hráolíumótorar í skip og til landnotkunar. Stærðir: 30 HK, 40 HK, 50 HK, 60 HK, 65 HK, 80 HK, 100 HK, 120 HK, 130 HK, 160 HK, 200 HK og 320 HK. En nú hefir bætst við þriðja gerðin: Skandia-Diesel hráolíumótorar í skip og til landnotkunar: Stærðir: 25 HK, 50 HK, 75 HK, og 100 HK, og fer þar saman lítill snúnings- hraði og lágmark olíueyðslu. Allir Skandia-mótorar geta skilað 10% yfirkrafti. Háttvirtir kaupendur eru beðnir að athuga, að Skandia- mótorinn er sennilega ekki ódýrasti mótorinn í innkaupi, en fyrir það hve ódýr hann er í viðhaldi og rckstri: sparneytinn á allar olíur, traustur .og endingargóðui, er og verður hann tvímælalaust ódýrasti mótorinn, sem völ er á. Aliar frekari upplýsingar um verð og greiðsluskilmála fást hjá aðalumboðsmanni verksmiðjunnar: CARL PROPPÉ Reykjavík. Simi 3385. Þessi vjel \f .—fl) þvær og vindur þvottinn beturen nokkur íifandi W.'[EÁ5Ý vöv þvottakona. if v ■ ’" >' , ■" Vv:V- ■ •■•Á © nr Raftækjaverslun wvttm \w Eiríks Hjartarsonar 1 1 vf Lauaaveg 20 B. — Síini 46S0 Nýjir litir og snið nýkomið. Prjónastofan MALIN. fyáslr -c crCCccm xrcAslrlccriccsri .

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.