Fálkinn - 17.03.1934, Side 11
F Á L K I N N
11
VNG/Vtf
LEttNbURNIR
Kæni dátinn.
Rússneskt æfintýri skráð af Nik. Henriksen.
Einu sinni var rússneskur dáti.
Gyðingur nokkur hafði leikið svo
illilega á hann, að hann sór þess
dýran eið að hann skyldi leika á
alla Gyðinga, sem hann kæmist i
tæri við. Svo var það einu sinni,
að þessi dáti var á leið heim til
sín úr herþjónustunni. Hann var
með þunga tösku á bakinu og voru
fötin hans í henni. En i peningum
átti hann ekki nema eina litla 50
aura. Á leiðinni varð honum gengið
fram hjá Gyðingi, sem sat við veg-
inn og var að snæða. Dátinn var
glorliungraður og þessvegna sagði
hann:
á hjá þjer. Hann pápi minn og
hún mamma eiga heima i borginni
og þau borga þjer fyrir mig.
Gyðinginn langaði til að fá aur-
ana og tók dátana upp i.
Tveimur timum seinna komu þeir
í borgina. Dátinn steig út úr vagn-
inum, skimaði kringum sig og
sagði:
Nei, það er ekki hjerna sem
hún mannna á heima. Þú verður
að aka mig í næslu borg.
En gyðingurinn varð vondur og
hrópaði:
— Mjer dettur það ekki í hug.
Það er kannske langt þangað og
hver veit nema þú segir, að það
sje ekki rjetti bærinn þegar þang-
að kemur. Snautaðu á burt, jeg vil
ekki sjá peningana þína.
Þegar gyðingurin var farinn
gekk dátinn inn i næsta hús, því
að þar áttu l'oreldrar hans heima.
Svona Ijek hann á tvo gyðinga
sama daginn.
Þegar heim kom sagði faðir hans
honum, að þau hjónin væru alveg
auralaus, en hefðu ekkert nema
eina kú að selja. Dátinn gekk um
hæinn og seldi tuttugu gýðingum
kúna og fjekk dálítið fyrirfram upp
í andvirðið hjá þeim öllum.
undursamlegt þvottaefni
gerir línið hvítara en nokkru
sinni a'ður
A ðeins
tuttugu
mínútna
suða
RADION
Þjer þurfið aldrei oftar að hafa erfiðan
þvottadag. Þjer þurfið aldrei að óttast
það að Ijereftið verði ekki blæfallegt og
hvítt. Radion—hið nýja undursamlega
súrefnis þvottaduft er hjer.
í stað þess, að þjer hafið tímum saman,
þurft að bleyta og nudda þvottinn, tekur
það aðeins tuttugu minútna suðu með
Radion. Engin sápa eða blæefni eru
nauðsynleg. Radion hefir inni að halda
alt sem þjer þarfnist í þvott, fyrir lægra
verð en sápa kostar.
Auk þess að Radion gerir ljereft skjalN
hvítt, er það einnig örugt til þvotta á
ullarfötum og öllu við-
kvæmu efni, ef það er
notað í köldu vatni. Þjer
notið aldrei aftur gömlu
aðferðirnar við þvott, eftir
að hafa reynt Radion.
-— Góði gyðingur, viltu ekki gefa
mjer svolítinn bita?
— Áttu nokkra aura til að borga
mjer fyrir matinn, sagði gyðingur-
inn. — Jeg vil hafa fimtíu aura.
— Nei, peninga á jeg enga, en
ef þú vilt verða mjer samferða í
næsta þorp, þá skal jeg verða mjer
úti um aurana handa þjer.
;— En ef enginn vill láta þig hafa
aurana, hvernig ætlarðu þá að fara
að?
— Þá verðurðu að fá töskuna
mína með sparifötunum niínum.
Dátinn fjekk nú mat og svo urðu
þejr samferða áfram. Þá segir dát-
inn:
— Ef þú treystir mjer ekki þá
gelurðu fengið töskuna í pant undir
eins.
— Já, það er rjettast, svaraði
gyðingurinn og tók við þungu tösk-
unni hjá dátanum. Þegar þeir
höfðu gengið eina mílu koniu þeir
í þorpið. Þá tók dátinn 50 aurana
sína upp úr vasanum, borgaði gyð-
ingnum og sagði:
— Þakka þjer kærlega fyrir að
þú harst töskuna fyrir mig.
Svo lijelt dátinn áfram, en hann
átti óraleið heim til sín ennþá. Á
leiðinni ók annar gyðingur fram á
hann í vagninum sínum.
— Hverl ert þú að aka, gyðing-
ur góður, kallaði dátinn.
— 1 borgina, svaraði gyðingur.
Viltu ekki lofa mjer að sitja
Daginn eftir komu gyðingarnir
20 til dátans og vildu allir hafa
kúna. Þegar þeir sáu að hann liafði
prettað þá tóku þeir hann og dróu
fyrir dómarann. En á leiðinni hvisl-
aði einn þeirra að dátanum:
Ef þú borgar mjer 50 krónur skal
jeg segja þjer, hvernig þú getur
hjargað þjer.
Það skal jeg, svaraði dátinn.
Mundu þá, að þú átt ekki að
segja aukatekið orð og þegar dóm-
arin spyr þig skaltu bara hlístra.
Þegar þeir komu fyrir dómarann
háru gyðingarnir, að dátinn hefði
selt 20 manns sömu kúna og feng-
ið peninga hjá þeim öllum og nú
vildi hann livorki sleppa pening-
unum nje kúnni.
Er þetta satt, spurði dómar-
inn dátann.
En hann blistraði.
— Hann getur ekki talað, sagði
gyðingurinn, sem átti að fá 50 krón-
urnar.
Þá varð dómarinn fokvondur og
rak alla gyðingana út og hótaði
þeim fangelsi, ef þeir dirfðist að
reyna að fjefletta daufdumban vesa-
ling.
Dátinn lahbaði heim á leið. Þá
kom gyðingurinn hlaupandi og
kallaði:
BLANDA, — SJÓBA, — SK0LA, — það er alt
M-RAD I-047A IC
Nú verð jeg að fá fimtiu krón-
urnar!
En dátinn sváraði engu. Hann
hlistraði bara.
FR. PALUDAN-MÚLLER.
Nýlega eru liðin 125 ár frá fæð-
ingu danska skáldsins Fr. Paludan-
Miiller og í ár eru jafnframt liðin
hundrað ár síðan hann gaf út hin
fyrstu lrægu kvæði sín, svo sein
,,Dansmærina“ og „Amor og Psyke“,
sem eru aðdragandi hetjuljóðsins
„Adam Homo“. Fyrsti kafli þessu
verks kom út 1841 en annar og
þriðji kafli ekki fyr en 1848. Þessi
frægu ljóð, sem hafa gert nafn Fr.
Paludan-Múllers ódauðlegt i Dan-
mörku eru lýsing á lifi vel gefins
manns, sem missir manngildi sitt
að sama skapi sem hann vex í áliti
fjöldans. Er lýsing þessi víða hit-
urt háð, en jafnframt alvarleg að-
vörun trúaðs manns, sem þykir
tíðarandinn afvegaleiða fólkið.
Fjöldann allan af öðrum kvæða-
flokkum ljet Paludan-Múller eftir
sig og skal hjer aðeins nefndur
„Dauði Abels“, lýsing á þvi er mað-
urinn hitir dauðann í fyrsta skifti.
Fjöldinn af kvæðum skáldsins var
trúarlegs efnis. Paludan-Múller dó
árið 1870.
„ÓGRÓIN JÖRÐ".
heitir Jeikrit er nýlega var sýnt
á Dagmarleikhúsinu í Kaupmanna-
höfn. Ljek hin kunna leikkona
Gerda Madsen þar aðalhlutverkið
og sjest hún til hægri á myndinni
hjer að ofan.
*f» Alll með islenskum skrpmn1