Fálkinn - 17.03.1934, Side 12
12
F A I. K I N N
GRÆNATORGSMOBBIB.
SKÁLDSAGA
eftir
HERBERT ADAMS
Þá kom það í ljós, að liann liafði dáið af
eitri, c>n þar sem allir vissu, livert hann hafði
farið, sá jeg enga ástæðu til að segja frá
þessu stundarkorni, sem hann var hjá mjcr,
til þess eins að koma sjálfum mjer í vand-
ræði.
En ekki gátuð þjer haldið peningunum.
Þjer urðuð þó að gera búinu grein fvrir
þeim?
Já. Jeg hcf skrifað búinu, að jeg hafi
péningana með höndum, og er nú að gera
upp reikningana. Og tíminn liður og ekkert
liggur á.
En á meðan situr Sir Rollo i fangelsi,
aepti Joan í gremju sinni, og kemur hráð-
um fyrir dóm!
Því get jeg ekki að gert, ungfrú góð.
Jeg liefi ekki drepið Sir Ninholas, og ef Sir
Rollo liefir ekki gert það, vona jeg, að hann
sleppi bráðlega.
Sir Rollo skuldaði vður peninga? spurði
Bruce.
Já, það er að segja l'rænda sínum, svar-
aði liinn glottandi. Hann var nú kominn í
hetra skap, er liann hafði sagt frá leyndar-
málinu.
Bruce og Joan litu hvort á annað. Verki
þeirra var lokið. Það hafði leitt merkileg
alriði í ljós, en var þeim nokkurt gagn í því?
Þau höfðu fengið gerða grein fyrir timanum
sem vantaði inn í stundataöfluna, en ef Levy
sagði salt — höfðu þau þá fundið nokkuð
sem Rollo var hagur í ? Og var þetta satt?
- Jeg ætla að taka þessa bók, sagði Bruee,
og fá liana í hendur Porter leynilögreglu-
manni, og ennfremur ætla jeg að segja hon-
um ])að, sem þjer hafið sagt okkur. Hvers-
vegna hann hefir ekki vitað um það áður,
verðið þjer að gera grein fyrir. Einnig verð-
ið þjer að sanna, að Sir Nicholas hafi ekk-
ert ilt liaft af komu sinni til yður.
Til livers hefði jeg átl að gera Sir Nic-
Iiolas mein? Jeg græddi fyrir hann stórfje
og liann borgaði mjer vel. Nú ganga periing-
arnir inn í húið og jeg fæ eJdd neitt. Joe
Levy verður að loka búð. Dauði Sir Nicholas
er geisitap fyrir mig.
- Það verður annara að athuga það, svar-
aði Bruce. Sennileg er lítið gagn í að við för-
um að rökræða það okkar í milli. Við skid-
um þá fara. Okkur þykir leiðinlegt að hafa
truflað næturró yðar, en við ætluðum okk-
ur alls ekki að gera það, þó svona færi!
XX. KAPÍTULI.
Það var framorðið næsta morgun þegar
Joan vaknaði. Venjulega fór hún snemma
á fætur og fór þá út, ríðandi eða gangandi,
eða þegar það var hægt, synti hún fyrir
morgunverð. Þennan morgun lá liún i rúmi
sinu og langaði ekkert á fætur. Þó slafaði
það ekki mest af því, að farið var að morgna
þegar hún kom heim, þvi slíkt hafði ósjald-
an lient upp á síðkastið, lieldur var liitt aðal-
ástæðan, að hún var vonsvikin og vildi hugsa
mál sitt vel og í næði.
Hún lá þarna í rúmi sínu og sást móta
fyrir sköpulagi herinar undir þrinnum á-
breiðunum. Hún hafði spent greijiar fyrir
aftan hnakki og liárið, sem var ljósl með
dálítilli rauðri slikju, fjell út á koddaun.
Litlu varirnar voru samanklemdar, og und-
ir beinum, skörpum augnabrúnunum störðu
gráu augun galopin út i herhergishornið,
sem lengst var i burtu, En þau sáu ekkert,
sem í herberginu var. Þau voru að liorfa á
veginn, sem hún hafði þotið eftir nóttina
áður, og viðburðina, sem hún hefði upp-
lifað. En svo liurfu þessar sýnir og í stað
þeirra kom einmanalegur maður, innilok-
aðm í fangelsi, sem beið eftir, að dagur-
inn kæmi, með rjettarhaldinu, sem þýddi
líf eða dauða fyrir hann.
Hún var úrvinda af harmi. Nóttina áður
hafði hún farið af stað að heiman, full
vonar um að leyndarmálið, sem lá á hénni
eins og mara, yrði leitt i ljós. En nú virt-
ist það myrkara og óljósara en nokkru sinni
áður.
Hún mintist óþolinmæði sinnar eftir að
Bruce Graliam var lagður á stað í ferð sína.
Snögglega varð liún hrædd um, að einliver
hætta mvndi vofa yfir honum og samstund-
is ákvarðaði hún að fara af stað og Iijáljia
honum við þetta ólöglega fyrirtæki hans.
Þau skyldu segja Porter frá öllu, sem þau
fengju að vita, og svo varð hann að fá játn-
ingu Levy með góðu eða illu.
Svo fór húu út úr húsinu meðan allir
voru í svefni og l'ór á mótorhjólinu sínu í
því skyni að elta frænda sinn. Af hreinni
tilviljun liafði hún tekið með sjer skamm-
byssuna, sem faðir hennar átti og stungið
henni i vasa sinn. Hún hafði þotið eins og
örskot eftir manntómum veginum, en hún
liafði verið of lengi að luigsa sig um. Þegar
liún kom til Dulver Dene, hafði hún sjeð
þá liræðilegu sjón, að vinur hennar, sem
hún liafði fengið til fararinnar, var í lífs-
hættu. Þegar hún gægðist inn á milli glugga-
tjaldanna, sá lnin frænda sinn i stólnum og
Levy, sem miðaði stóru byssunni á brjóst
lians!
Með áköfum hjartslætti hafði liúu þotið
að bakglugganum og inn um hann, eins og
hún hafði sagt honum að gera. Með hárri
röddu, sem henni fansl einhver annar eiga
en hún sjálf, hafði hún skipað Levy að sleppa
hyssunni, en sjálf miðaði hún á hann skamm-
byssunni. Síðan liöfðu þau gert liann varn-
arlausan og náð lijá lionum bókinni; liöfðu
lieyrt hina furðulegu sögu um Sir Nieholas
og liinn óþverralega atvinnurekstur hans,
sem liann rak með hálaunuðum lepp, og þær
frjettir, að sjálfur hefði hann verið hinn ill-
ræmdi okx-ari. En hvaða gagn var að þessu
til að hjálpa manninum, sem þau voru að
reyna að bjarga?
Saga Levys var sennileg. Að hann var ekki
annað en leppur við verzlunina, sannaðisl
nægilega af viðskiftahókinni, sem þau höfðu
náð frá lionum. Og eins og hann sjálfur
sagði: livaða hagur var lionum í að missa
húsbónda, sem hafði borgað honum svo ríf-
lega fyrir að mega nota nafnið hans?
Eftir því, sem sarntal þeirra varð lengra,
tók hin eðlilega reiði Levys yfir heimsókn-
inni, smátt og smátt að rninka. Hann bauð
þeim meira að segja uppá vín og kökur, áður
en þau legðu af stað heim, en því hoði þótti
þeim samt ráðlegast að hafna. Bruce hafði
fengið honum nafnspjald sitt og lofað að
Ixæta skemdirnar, sem orðið höfðu á skrif-
borðinu. Þau höfðu skilið næstum sem vinir,
og Levy hafði liálf háðslega afsakað, að liarin
gat ekki liýst þau urn nóttina. Svo kom heim-
förin, í þögn og vonhrigðum. Bruce liafði
lekist að festa hjól hennar aftan á vagn sinn,
og þannig fóru þau heim, og sögðu valla orð
á leiðinni. Enn einu sinni liöfðu tilraunir
þeirra mishepnast. Þær voru heil röð af von-
brigðum, og höfðu þau þó gert sitt besta.
Ýmislegt merkilegt hafði komið í Ijós, sem
við fyrstu sýn gal haft áhrif á málið. En
hvað hafði þeim raunverulega orðið ágengt?
Þessi uppgötvun viðvíkjandi kvöldverði Lillu
Gayton og þessum hálf-fráskilda eiginmanni
hennar. Síðan hálftíminn, sem vantaði, komá
Sir Nicholas til lepjxs síns, og það, að liann
ar í raun og veru illræmdur okrari. All þetta
var merkilegt, en ekkert sannaði hver hefði
framið glæpinn, sem Rollo var kærður fyrir.
Skýjaborgir Edda Lamport voru, að öllu
samanlögðu ekkerl verri en tilraunir þeirra.
Stúlkan stundi og næstiun grjet, er hún
hugsaði um þessi mistök sín. Þessi fjöldi
vitnisburða móti manninum, sem einu sinni
liafði verið unnusti hennar, stóð eftir sem
áður, þrátt fyrir allar tilraunir þeirra lil að
ósanna það, serii fram hafði komið. Rifrildið
heima hjá Lillu Gayton, skilnaður frænd-
anna, heimsóknin til mannsins, sem hafði
eiti'ið hjá sjer, kvöldverðurinn, tíminn með-
an Sir Nicholas var í símanum — ekkert af
þessum atriðum var liægt að ósanna. Aftur á
móti höfðu þau fengið frekari sannanir þess,
sem þegar var komið fram, að Sir Nicholas,
scm Ijek mannvin i stórum stíl, var þorpari
en gat það nokkuð lijálpað málstað
þeirra? Ef þau sönnuðu að Rollo hefði
skuldað lionuin peninga, sem liann áður var
sagður skulda öðrum manni — var það til
að bæta afstöðu hans. Gat það ekki einmitt
spilt lienni ? Átti þá svo að fara, að hann
fengi ekkert til að styðjast við, nema dugn-
að Sir James Egans og vonina um það, að
honum tækisl að kveikja einhverjar efasemd-
ir hjá kviðdómendunum ? Veslings RoIIo!Átti
hann þá eftir að ganga gegnum lífið með
skuggann af þessum glæp Ixangandi yfir
sjer?
Má jeg koma inn?
Hurðin hreyfðist ofurlítið, svo að sá á nef-
ið á Angelu frænku gegn um rifuna.
— Já, svaraði Joan.
Gamla konan kom inn og staðnæmdist
snöggvast við rúmstokkinn og þagði.
Þú ert svo föl, góða mín, sagði hún
loksins. — Erlu lasin?
Nei, jeg er alveg frísk, svaraði stúlkan.
Mig langar ekki til að fara að vera
vond við þig, Joan, en hvað segirðu um það
fyrir unga slúlku að fara út þegar allir eru
háttaðir, og vera hurtu í marga klukkutíma?
Hún þagnaði, en ekkert svar kom. — Jeg lá
vakandi allan tímann og hlustaði eftir, livort
þú kæmir ekki heim: Og þetta er ekki í fyrsta
sinn. Jeg álít það skyldu mína að segja föð-
ur þínum frá þessu, enda þó jeg viti, að hanu
muni taka sjer það mjög nærri.
Hversvegna getur liún ekki látið mig í
friði, og lofað mjer að hugsa um þetta? Jeg
er að berjast fyrir Rollo, og svo er verið að
gera veður út úr svona hlutum. Þetta sagði
stúlkan við sjálfa sig, en upphátt sagði liún:
Jeg vona, að þetta komi ekki fyrir aftur.