Fálkinn


Fálkinn - 01.09.1934, Blaðsíða 8

Fálkinn - 01.09.1934, Blaðsíða 8
8 F A L K I N N Að ofan t. v. Ramsay MacDonald forsætisráðherra Breta hefir nýlega verið á skemtiferðalagi um Canada áisamt Ishbel dóttur sinni. Hjer á myndinni sjást þau ásamt Bennett forsætisráðherra í Canada. — T. h. Flugvjelar er nú farið að nota til flutninga í New York og nágrenni. Á myndinni sjest ein slík flugvjel lenda við Wall Street. Til vinstri: Flugvjelasýning var ný- lega opnuð í Kaupmannahöfn, hin stærsta sem þar hefir verið haldin. Á myndinni sjest „autogiro“vjel án vængja til vinstri og stór Nimrod ■ vjel, sem verið er að setja saman. 1 London gerði skyndilega mikla rigningu um daginn og sýnir mynd- in að neðan t. v. hvernig umhorfs var í Ilyde Park, þegar fólkið flýði úr garðinum og leitaði í húsaskjól. T. li. Ung telpa, sem þegar er orðin fræg kvikmyndastjurna, Shirley Temple, sjest hjer vera að gefa grís föður síns að drekka. t

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.