Fálkinn


Fálkinn - 01.09.1934, Blaðsíða 9

Fálkinn - 01.09.1934, Blaðsíða 9
F A L K I N N ‘J Canada hefir nýlega haldið hátíðlegt hOO ára afmæli sitt sem sjálfstætt land. Einnig eru nú 300 ár síðan bærinn Threerivers var stofnaður og loks á Toronto 100 ára afmæli. Hjer sjest mynd frá Toronto, og bóiuli í Canada að herfa askur sinn. Á þjóðhátíðardegi Frakka eiga helst allir að vera í nýjum fötum og þá er ösin svo mikil í fatabúðunum, að kvenfólkið kaupir sjer föt úti á götunum. Mgndin er af 15. þingi norrænna bindindismanna, er nýlega var haldið í Kaupmannahöfn. Hjer á myndinni sjest nokkuð af fundarfólkinu, í ríkisþingsalnum danska. Svona líta nýjustu hraðlestir Bandaríkjanna út. Þær eru úr al- nminium og geta komist 175 kílómetra á klukkustund, en með- alhraði þeirra er l'i5 kílómetrar. Þessi mgnd er lekin í Chile eftir síðustu bgltingatilraunina þar og sýnir hve hernaðaraðferðirnar þar eru ófullkomnar. Mgiulin sýnir riddara einn úr stjórnarhernum ferja hest sinn gfir á. Terækl er merkur þáttur í atvinnulífi Japana og sýnir mgndin fólk í Japan vera að vega te « akri.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.