Fálkinn


Fálkinn - 01.09.1934, Síða 13

Fálkinn - 01.09.1934, Síða 13
F Á L K I N N 13 Hindenburg (tv) og Ludendorff, með 'Wilhjálmi keisara á lierstöðv- unum í Pless á austurvígstöffvunum. an bifur á honum. En hann hjelt þann eið, sem hann liafði unnið að stjórnarskránrii og var óhlutdrægur gagnvart hverri stjórn er mynduð var í Þýskalandi um hans daga. Og þegar forsetakosningar voru liáðar 1931 var aðstaðan gjörbrejdt frá 1925. Nú voru það jafnaðarmanna og lýðræð- isflokkarnir sem studdu Hinden- burg, en „þjóðernissinnarnir" mestu, Hitlersflokkurinn velti sjer yfir hann. Hitler sjólfur spottaði bann fyrir elli. En hann var kosinn, — þýska þjóðin kaus liann fremur en Hitler. Og nú hefst síðasti æfiþáttur Hindenburgs, þáttur sem enn er óskýr. Það er einkum óljóst hvort Hindenburg hefir sjálfur haft ráðin þessi ár eða livorl aðrir liafa ráðið í skjóli hans. Hindenburg varð 87 ára og það er skiljanlegt, að honum liafi verið i'arið að förlast. Sögu- rannsókn komandi ára mun gefa lausn á þessu. En nafn Hindenburgs og persóna var um þessar mundir trompás i hendi þeirra, sem því rjeðu. Þarna kemur Brúningstíma- bilið og barátta bans gegn of- urmagni nazista með bráða- birgðalögum að vopni og til- raununum til þess að fá skuld- ir Þýskalands gefnar upp af bandamönnum. Hindenburg ljet Bruning falla rjett fyrir Laus- anne-ráðstefnuna. Svo kom Þapens-tíma.bilið, en það valcli atliygli um allan lieim, að Papen skyldi verða kanslari — og þótti þetla vottur þess, að kringum- stæðurnar stjórnuðu Hinden- burg en liann ekki þeim. Við kosningarnar 1932 u'nnu nazist- ar stórlega á. Hindenburg kvaddi Hitler fil sín og bauð lionum sæti i stjórn Papens eu Hitler hafnaði því og krafð- ist þess að mynda stjórn sjálf- ur. í opinberri tilkynningu seg- ir, að Ilindenburg hafi þvi næst hvatt Hitler til að halda áfram andsókn sinni, á ridd- aralegan hátt. Önnur fregn en óvissari segir, að þegar Hitler var að fara, hafi Hindenburg staðið upp'og bætt við: Og ger- ið nú enga glópsku! Svo kom lúð slutta stjórnar- tímabil Scbleichers og því næst Hitler. Og loks ríkisþingshús- bruninn, kosningarnar, sem ekki gáfu Iiitler meiri hluta, málamyndarþingið sem sam- þykti einræðislög Hitlers og einræðið. Gagnvart öllu þessu er fram- koma Hindenburgs mjög ó- burðug og skyldurækni bans ekki nema skripamynd. Og svo er eins og hann bverfi. Það er aðeins skuggi og nafn, sem ber forsetatitilinn. Hetjan frá Tan- nenberg, dýrlingur þjóðarinnar, er aðeins spil, gott spil í póli- tiskum leik, sem sonurinn, Oskar Hindenburg virðist eiga mikinn þátt í. En skarpleiki „gamla mannsins“ er liorfinn. Sagt er að dagana eftir þing- húsbrunann bafi hann staðið við hallargluggann í Wilhelms- slrasse og horft á langar raðir af brúnum og svörtum S. A.- hermönnum gangandi framhjá og sagt við einkaritara sinn: „Jeg man þetta ekki — hve- nær handtókum við alla þessa Bússa?“ Síðustu ár Hindenburgs voru harmsaga — ef til vill án þess hann vissi það. Líf lians nær yfir langt sögutímabil, frá Köninggrátz og speglasalnum í Versailles, um heimsstyrjöldina og byltinguna fram á sigur na- isrnans, frá því áður en Bis- mark bygði upp og þangað til verk Bismarcks var hrunið. Hindenburg var við þetta alt riðinn, vegna þess að hann var aldrei bræddur við að taka á sig ábyrgð, þegar honum fanst það skylda sín. Hann er merkilegur og sögu- legur maður, einmana maður frá liðinni tíð, sem fylgdist með yfir í núlíðina. Drekkiö Egils-öl o--n.. o -'Uw o ••* urslaus. En vinur minn, það er satt þetta, sem hann segir“. Trent opnaði munninn til að segja eitt- bvað, en Collins notaði tækifærið og tróð gömlum vetlingi upp í hann. „Það er vissast“, sagði hann. „Ameríku- menn geta öskrað hæst allra manna á jarð- riki. Þeir æfa sig á því all frá barnæsku“. Maðurinn, sem hafði lokið upp fyrir Trent, sást nú í dyrunum. Var hann auð- sjáanlega að gefa merki um, að leiðin væri greið niður að ströndinni. Collins og Honev tóku sinii í hvorn handlegg Trents og leiddu hann á milli sín út í stóra lokaða bifreið. Enginn sá til þeirra og jafnvel þó að ein- bver hefði gengið framhjá mundi liann ekki hafa grunað neitt, þvi að dimt var úti. Trent var lagður ofan í bílinn. Hann lia: ekki hugmynd um hvaða átt ekið var i. Bifreiðin ók liægt og varlega. Trent hlust- aði á viðræður þeirra þriggja, sem með honum voru, en ekki gat hann heyrt að þeir mintust einu orði á hann. Hann verkjaði sáran undan bitlinum og honum fanst tím- inn óendanlega lengi að líða. Nú fann hann að bifreiðin ók upp bratta brekku og vjek þá einn máli sínu til hans. „Nú erum við að aka upp Windmill Hill“. Það var Montague sem talaði. „Og frá staðn- um sem við erum sladdir á núna, mundi hver einasti skemtiferðamaður gleðjast yfir fegurð útsýnisins yfir Gravesend og Thames. Það er frá Gravesend sem við er- um vanir að flytja gesli okkar með skip- um niður eftir Thames til framtíðarheim- kynnis þeirra“. Málrómur Montague og framkoma var öll hin hæðilegasta, en Trent fanst ráðlegast, að láta sem það bíti ekki á hann og leyna gremju sinni. Vagninn staðnæmdist fram á bryggju- sporði einum. Þar lá vjelbátur og beið. Það gekk fljótt að koma Trent út í bátinn og svo sem fimm mínútum siðar var bann leiddur um borð í hvítmálaða skemti- snekkju. Þetta var eimskip á að giska lnmdrað fet á lengd og eftir útlitinu að dæma haffært skip. Hafði skipið eiminn uppi og Honey kapteinn flýtti sjer upp á stjórnpallinn til þess að gefa skipun um að halda af stað. Nú var Trent fluttur niður í farklefa, en ekkert var þar kýraugað. „Hjer verður heimili yðar næsta sólar- hring eða ef til vill svolítið lengur“, sagði Montague og kveikti sjer í vindlingi. Hann settist og starði á Collins meðan hann var að leysa böndin af Trent. Það var auðsjeð að liann gerði ekki ráð fvrir neinni flótta- tilraun. „Jeg veit ekki bvort yður befir skilist, að jeg er næstæðstur að völdum í fjelagsskapn- um“, bjelt Montague álTam. „Og jeg get ekki látið hjá liða að segja yður, að það er starf, sem mjer lætur vel. Þegar striðinu lauk og sendisveitastörfin voru mjer lokuð, vildi fjölskylda mín ekkert um mig liirða og sneri við mjer bakinu. Það er óhyggileg framkoma af fjölskyldu, sem hefir valið sjer orðtakið Esto perpelua — vari það ei- líflega. En það gerðu peningarnir minir ekki beldur og þess vegna varð jeg að afla mjer meiri peninga. Fólk sem ekki hefir reynt það, rennir ekki grun í, hve erfitt það er að afia sjer brauðs. Jeg fór að spila fjár- bættuspil, en það fór illa. Mjer fanst nauð- synlegt að nota mjer ýms smábrögð í spil- unum, þessi brögð sem aðgreina atvinnu- manninn frá viðvaningnum. Af því leiddi, að jeg lenti i ónáð bjá einu spilafjelaginu, sem jeg var í. Loks var jeg kominn í botn- laus vandræði og rjeðst þá til núverandi húsbónda míns.. Og jeg liefi aldrei haft á- stæðu til að iðrast þess. Og með þessum fáu og vel völdu orðum neyðist jeg til að yfir- gefa yður. Þetta hefir verið erfiður dagur og þreytandi, og jeg er orðinn svefns þurfi“. „Bíðið þjer við sem snöggvast“, flýtti Trent sjer að segja, „viljið þjer ekki segja mjer hvert við erum að halda?“ „Við erum á leið til staðar, sem ómögu- legt er að flýja frá — þó að þjer vitanlega flónskist lil að gera arangurslausar tilraun- ir til ])ess, eins og allir aðrir“. „En er sá staður á Englandi “ „Að minsta kosti er liann innan Bretaveld- is, gerið yður ánægðan með það. Nú man jeg nokkuð, það var eitt enn, sem jeg þurfti að segja yðui. Þjónustufólkið hjer um borð og eins í vistarveru yðar í framtíðinni, eru ein- tómir Malajar. Ef þjer þekkið ekkert til Malaja, ætla jeg að ráðleggja yður, að um- gangast þá öðruvisi en t. d. Svertingja. Þeir eru mjög t'rúir foringja okkar, ekki síst vegna þess að hann talar móðurmál þeirra, eins og yfirleitt flest mál í veröldinni. Hann hefir sagt þeim, að ef fanga takist að strjúka þá sje úti um sig og ef þjer reynið að

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.