Fálkinn


Fálkinn - 01.09.1934, Síða 11

Fálkinn - 01.09.1934, Síða 11
F Á L K I N N 11 VNCt/W LE/&NbUKNIR Smágert bjálkahús. Jeg er viss um, að henni mömmu þinni eða systur þætli vænt um cf þú gætir smíðaS handa henni bjálka hús eins og það sem þú sjerS hjerna á myndinni. Hún mundi nota það fyrir kistil eSa saumaskrín og eiga þaS lengi. Fallegast er að smíða húsið úr beinum víðitágum, en ef þú getur ekki náð í þær verðurðu að notast við spitnarenninga, sem eru svo sem fingurs hreiðar. Þú sagar 12 spítur, 30 sentimetra langar, sem þú notar í hliðarnar á húsinu og aðrar tólf, tuttugu sentimetra lang- ar í gaflana. tvær lamir á þakið. Og svo málar þú hæði dyrnar og reykháfinn og olíuberð húsið sjálft. Þegar þessu er lokið tekur þú til við fráganginn að innan i húsinu. Þar er einfaldast að búa til pappa- öskju, sem fellur alveg innan í hús- ið. Þú mælir stykkin í öskjuna og skerð þau til og saumar síðan sam- an á brúnunum. Glerliúöaðar flísar og marmari óhreinkast auðveldlega — og venjuleg þvottaefni hreinsa þau aldrei að fullu. Til þess að liafa flísar yðar og marmara alveg hlettlaust verðið þjer að liafa Vim. Hin undursamlega tvivirkni Vim’s losar fyrst ólireinindin, hirðir þau síðan — skil- ur ekki eftir klessu eða blett ! Jafnvel ljót- ustu skellur verða að láta undan Vim! V IM lætur flísar og marmara gljá eins og NÝTT! Um hiísctgerðina. Svo gerir þú liök í endana á spítunum, lil þess að fella þær saman. Hakið neðan á spítunum á að vera svo stórt, að spítan falli alveg niður á næstu spítu fyrir neð- an. Til þess að festa spítuna neglir þú hana með mjög grönnum nögl- um eða stiftum, venjuleg ei.ntomma dúgir ekki því að þá rifnar undan nöglunum. Á framhliðinni sagar þu fimm neðstu spíturnar sundur og tekur stykki úr þeim; þar eru dyrn- ar. Þær eiga að vera 8 sentimetra hreiðar. Hurðina smíðar þú úr loki af vindlakassa. í þakið yerður þú að nota krossvið, tvær plötur ’sem eru 35 sentimejrar á lengd og kring- um 20 sentimetrar á breidd. Eru plöturnar feldar saman í kjölinn og limdar. í gólfið notar þú líka kross- við. Til þess að hlaða upp gaflana notar þú þrjár spítur af minkandi lengd, sniðskornar í endana svo að þær falli við þakið. Svo er þakið lagt með þakspón, sem þú býrð til úr vin dlakassa og sagar niður í lengjur með hökum í jafnri fjar- lægð. Reykháfurinn er gerður í tvennu lagi, svo að hægt sje að lyfta þakinu á húsinu. Er ágætt að nota gamla byggingaklossa í hann og laga þá til. Eru þeir svo límdir við gaflinn í húsinu. Síðan setur þú HVERNIG KISA VANDIST AF FUGLAVEIÐUNUM. Kisa var allra besti köttur, fót- mjúk, iiðug og grönn og blásvört á litinn, silkimjúk á hárið, með hvíta bringu, ljósrautt trýni og bláaugu. Hún Iusa litla átti hana og kisa elti hana út og inn, allan daginn. Á nóttunni svaf kisa til fóta hjá Lísu og yfir horðum sat kisa í handarkrika Lísu og glefsaði eftir þvi af matnum hennar, sem hana langaði mest í. í stuttu máli: Lísa og kisa voru Vim er besta hreinsiefnið á marmara, Tvívirj.ni yin,>s emalje og flisar vegna þess að það lætur geril. yeri{ig aug. ekki eftir neinar rispur til að safna ólirein- veldara. Hafnið indum. Notið Vim á alla fágaða fleli. eftirlíkingum! 1) losar óhreinindin 2) og hirðir þau svo. M.V. 261-50 IC LEVER BROTHERS LIMITED. PORT SUNLIGHT, ENGLANO. óaðskiljanlegar og það eina sem gat orðið til inisklíðar milli þeirra var sá eiginleiki kisu, að fara á fugla- veiðar. Kisa gal ekki annað en hlýtt eðli sínu að því er þetta snerti, jafn- vel þótt hún vissi, að þetta gat kost- að hana vinfengi Lísu, stundum marga daga í röð. Það voru súrar viðtökur þegar kisa kom heim með bráð sína. Kisa gekk ekki áð því gruflandi, að þegar hún gerði þetta var engrar miskunnar að vænta og liinsvegar hafði Lisa mist alia trú á því, að sjer gæti tekist að venja kisu af þessum ósóma. En svo hjálpaði tiiviljunin Lísu. Einu sinni kom kona í heimsókn lil móður hennar og hafði með sjer páfagaukinn sinn. Páfagaukurinn sem var síblaðrandi var látinn fram i barnastofuna en þar voru þær Lísa og kisa. Kisa glenti upp skjáinn, því annan eins fugl hafði lnin aldrei sjeð, og þó að hann væri gúlgrænn þá rnundi hann eflausa vera ætur og ef tii vill sjerlega bragðgóður. Páfa- gaukurinn þóttist viss um að hann væri i hættu, jafnvel þó liann hefði sest eins hátt og hann gat, og þegar kisa setti upp kryppuna og fór aö láta eins og pardusdýr, sem ætlar að hremma bráð sína, fór Lísu að verða órótt óg ætlaði að skerast í leikinn. En í sama bili lieyrðist sagt: „Fékstu ekkert að jeta í morgun?“ — Þá varð kisa lafhrædd og hún flýði úí í horn og varð auðsjáanlega mjög skelkuð yfir því að hafa kynst þessu merkilega dýri, sem gat talað eins og maður. En páfagaukurinn espað- ist og ljet nú dæluna ganga, þangað til kisa snáfaði i'it. Og upp frá þvi sinti kisa hara músunum. Þær gátu að minsta kosti ekki talað. En Lísu var skemt yfir þessu. Tóta frænka. FEGURÐARDROTNING DANA. Stúlkan hjer á myndinni heitir Ethel Lous og hefir nýlega verið kjörin fegurðardrotning Dana í ár. Nú er eftir að vita hvort hún verð- ur eins hlutskörp eins og danska stúikan Aase Clausen, sem var kjör- in fegurðardrotning Eyrópu í fyrra. Ensk blöð segja frá þvi, að hund- ur einn hafi framið sjálfsmorð i Oxford nýlega. Hann fór fram í eld- hús, opnaði gashanann með löpp- inni og lagðist svo fyrir og beið dauða síns. -----x----

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.