Fálkinn


Fálkinn - 11.01.1936, Blaðsíða 1

Fálkinn - 11.01.1936, Blaðsíða 1
12síður40anra HVÍTÁRVATN OG LANGJÖKULL „iFálkinn' hefir að vísu birt nmrgar myndir frá Hvítarmiíiu a siðari árum, en eigi að síður mun þessi uerða iesendunum kærkomin, því að hún er einna fegurst þeirra allra. Og sannar, að það er ekki aðeins hraunsandur og jökull við Hvitár- vatn. Hvítárnesið, meðfram vatninu norðaustanverðu er sennitega með frjásömustu blettunum í íslenskum óbygðum. Það er að miklu leyti til orðið fyrir framburð úr jöklinum og jarðvegurinn því mjög frjósamur, enda er þarna víða hávaxinn gróður og á sumrin er þarna fjöldi sauðfjár auk allra álftanna, sem hafast þar við og þurfa mikið að jeta. Á myndinni sjest yfir vatnið til jökulsins og Bláfells en fremst sjesl gróðurinn við vatnið. Myndina tók Pált Jónsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.