Fálkinn


Fálkinn - 12.09.1936, Page 4

Fálkinn - 12.09.1936, Page 4
4 F Á L K I N N Aftökurnar í Viðburðir þek', sem gerðust í Rússlandi í mánuðinum sem leið benda ljóslega á, að Stalin bafi ekki setið jafn fasl í sessi og virst befir á yfirborðinu. Hann hefir sem sje orðið að grípa til þeirra óyndisúrræða að taka af lífi l(i nafnkunna menn, suma þeirra lielstu menn rússnesku byltingarinnar og slarfsbræður Lenins, svo sem Stalin. Sinovief og-Kamenev. En erki- óvinurinn, Trotski, sem Stalin kennir mest um andróðurinn gegn sjer n.ýtur þess að „það næst ekki til hans“. Hann hefir fengið griðland í Noregi, og stjórnin þar framselur hann ekki. Þegar Lenins misti við var talsverð sundrung um það inn- an kommúnistaflokksins, hver ætti að erfa sæti lians og verða valdamésti maður Rússlands. Georgiumaðurinn Stalin, sem í mörgu hafði aðrar skoðanir en Lenin, varð hlutskarpastur. Hann lók í ýmsu aðra stefnu en fyrirrennari hans. Einkum virðist það hafa verið eitt, sem hann var ósammála um við hina gömlu fylgismenn Lenins: hvort róa ætti að þvi að knýja fram heimsbyltingu til þess að koma fram kommúnistastefn- unni. Þetta vildu þeir Lenin og Molotov forseti rússnesku stjórnarinnar. Rússlandi. Trotski og ýmsir aðrir máls- metandi menn flokksins. Stalin befir gengið í aðra átt. Hann hefir reynt að styrkja seni mest veldi kommúnismans inn á við, beitt sjer fyrir verklegum fram- förum. viðreisn iðnaðarins og landbúnaðarins, samkvæmt hinni frægu fimm ára áætlun. Og í mörgu hefir liann notað við þetta sömu aðferðirnar, sem notaðar eru í auðvaldslöndun- um. Gegn þessu hófu ýmsir hin- ir gömlu fylgismenn Lenins skæðan andróður. Þeir voru „gerðir óskaðlegir" smátt og smátt, en mesta athygli vakti það þó, er Trotski sjálfum, sem skapað hafði rauða herinn og' eflaust hafði unnið bolsjevism- anum einna mest gagn allra manna, var vísað í útlegð. Hann hröklaðist til Tyrklands og þaðan land úr landi þangað til loks að hann fjekk griðland i Noregi, en þar hefir hann dval- ið síðustu árin. Nú þykir það sannað, að hann hafi jafnan Iiaft samhand Litvinoff utanríkisráðherra. við skoðanabræður sína í Rúss- landi og beitt sjer fyrir víðtæku samsæri, með því markmiði að Stalin og helstu fylgismenn hans yrðu drepnir. Og svo virð- isl jafnvel, að Stalin þyki nauð- svn á ítarlegri „umhreinsun“ en þegar er orðin, með aftöku hinna sextán fylgismanna Trotskis, 26. ágúst. Þegar einn lielsti stuðnings- maður Slalins, Kirov var myrtur, ])ótt sýnt að þar væri að verki ýmsir áhrifaríkir samsæris- menn. Eftir málaferlin, sem út af morðinu spunnust, voru þeir Sinovief og Kamenev dæmdir í tíu ára útlegð og komið fyrir þar, sem líklegt þótti, að þeir gæti ekki gert neitt ill af sjer. En þegar undirróðursmálin voru tekin fyrir að nýju í sum- ar, þótti það koma á daginn, að þeir hefðu haldið áfram að starfa að falli Stalins. Þeirra nöfn urðu efst á baugi í mála- ferlunum ásamt nafni Trotskis. Voru þeir kallaðir til Moskva og þar Jiófust rannsóknir undir foruslu Visjinski, liins opinbera ákæranda. Þar játaði vitni eitt, Fritz David að nafni, að Trotski hefði fengið sig til þess að reyna að mvrða Stalin. Og hin- ir ákærðu Sinovief og Kamen- ev játuðu tafarlaust á sig, að þeir væru sekir um uppreisn- artilraun gegn Stalin. Það var nærri því grunsamlegt, hve fljótir þeir voru til þess að játa, enda er sagt, að þeim hafi verið gefin von um að þeir skýldu iialda lífi, el' þeir gerðu játn- ingu. En þetla sloðaði ekki. Hinn opinberi ákærandi lagði til, að þeir skyldn þola dauða- refsing — vera skotnir. Stalin hefði getað breytt dómnum, og sagl er að Krupskaja, ekkja Lenins hafi heðið þeim griða. En það var árangurslaust. Að- faranótl 26. ágúst voru þeir skotnir, allir hinir 16 ákærðu, í fangelsisgarði Ljubjankafang- elsisins. Höfðu þeir fram að síðustu stundu búist við að verða náðaðir. Þegar Sinovief heyrði, að náðuninni hefði verið neitað valt hann um á gólfi fangelsis- klefans og fjekk krampagrát. En Kamenjef lók dauðadómn- i ni mjög rólega. Hann var að borða, er liann fjekk tilkynn- inguna og hjelt því áfram eins og ekkeijt hefði i skorist og kvcikli sjer síðan i pípu. Smir- nov, sem var einn þeirra er teknir voru af lífi, varð einnig vel við dauða sínum. Hinir sextán dauðadæmdu voru látnir koma út á aftöku- slaðinn allir í einu. Þar stóðu fyrir 12 hermenn með byssur, og voru sex byssurnar hlaðnar með kúlu en sex með lausu púðri og vissi enginn hverjar byssurnar það voru. Nú voru fangarnir leiddir fram og tveir skotpir í einu. Fyrst voru þeir skolnir Sinovief og Kamenjef. Kamenjev. Leon Trotski. Sinovief fjekk yfirlið er liaiin var leidur upp að múrnum, og varð að setja um ha'nn hand og liengja hann, upp á krók. Skot- in riðu af og fangarnir fjellu dauðir niður. En umsjónarmað- ur aftökunnar, Peters, sem var gamall vinur Sinoviefs, gekk að likunum og skaut þau skamm- byssuskoli gegnum munninn ])ví að sú regla er höfð við al'- tökur í Rússlandi. Næstir voru þeir skotnir Smirnov ogOldberg en þá Goldmann og Berman- Jurin. Seinast voru skolnir bræðurnir Lurie og höfðu þeir orðið að horfa á aftökur allra hinna. Eftir tíu mínútur var af- lökunni lokið. Samkvæmt þeim fyrirmælum sem í Rússlandi gilda um lahd- ráðamenn voru þeir grafnir i ókunnum stað, sem enginn þekkir til. Grafir þeirra eiga að línast og bannað er að anð- kenna þær á nokjkurn hátl. Eignir slílu’a manna eru gerðar upptækar, en flestir þeirra, sem tekiiir voru af lifi þarna liöfðu verið eignarlausir menn. Iljá lýðnum virtisl aftakan hafa vakið geysimikinn fögnuð. í verksmiðjum kváðu við gleði- óp. En það vakli athygli, að ]>egar útvarpið tilkynti aftöku hinna sextán var komisl svo að orði: „Föðurlandssvikararnir eru dauðir! En ennþá eru marg- ir föðurlandssvikarar á líl'i og baráttunni verður lialdið á- fram!“ Og rjettarhöld staiida enu yf- S'inoviev.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.