Fálkinn


Fálkinn - 17.10.1936, Page 5

Fálkinn - 17.10.1936, Page 5
F Á L K I N N bestu baðstöðum öll- um þeim, sem vanl- ar hvíld og heilsu- bót; aðsókn ferða- manna þangað lief- ir aukist talsvert á síðari árum og mik- ið hefir verið gert til þess að liæna út- lenda ferðamenn að landinu. Fagrir hressingar- staðir (Kurort) liggja ennfremur við ána Ciallja, í norðaustur frá Riga, og er þetla lijerað kallað „Vid- zemes Sviss“, og eru þetta ákjósanlegir staðir öllum þeim, sem unna náttúru- fegurð. Af öðrum baðstöðum má nefna: Liepaja( sem er næst stæi'sta borgin í land Ríga (höfuðborg Latvin) frú ánni Daugava. T. v. inu, 56 þús. ibúai’) kastalinn, bústaður ríkisforsetans. T. h.Dómkirkjan við Eystrasalt og Ventspiels (í norðvesturhluta landsins). Vaxa þar greniskógar með ströndum franx. Velgengni landsbúa stendur og fellur nxeð laixdbúnaðinum, sein er nxesti atvinnuvegur Lal- víu. Iðnaðurinn er eimxig á framfarabraut og' liafa fraixx- l'arirnar oi’ðið xniklar, sjerstak- lega í stærstu borgunx landsins. Senx stendur er ekkert atvinxxu- ieysi í landinu, en á hverju ári lconia 10—20 þúsund erl. verka- manna lil Latvíu til þess að vinna þar að landbúnaðarstörf- uin unx annatixxxann. Lettlexxd- ingar leggja mikla áherslu á umbætur i samgöngumáluixx og margar járnbrautalínur og á- a tlunai'ferðir almenningsvagna (aulobus) lengja sanxan fjar- lægustu hjeruð landsins. Ibúar Lettlands voru orðnir (iapuriegir og vonlitlir um betri tínxa, nxeðan hið politíska dæg- urþras og sundurdrægni var þar í algleymingi. En þeir eru að vinna aftur lífsgleði sína og trúna á landið, og sjá nú betri og farsælli framtið Ixlasa við, Nú geta Lettlendingar haldið áfram leiðina lil frekari fixll- komnunar. Nú er sá tími kom- inn, að Lettleiidingurinn getur af öllu lijarta sungið hinn fagra þjóðsöng sinn: „Dievs sveti Lat- viju“ (Guð blessi Latviu). KAItlN HARDT lieitir þessi kvikmyndaleikkona. Leilair hún aðalhlutverkið i mikilli kvikmynd er gerist í Japan í ófriðn- um við Rússa 1905, og heitir „Porl Arthur". LA-TUT PRINSESSA. Nú eru Indíánar í U. S. A. farnir að liafa fegurðarsamkepni. Hjer sjest síðasta fegurðardrot.ning þeirra, La- Tut prinsessa, öðru nafni Norine Oliole. Tveir pílagrímar í Indlandi hafa akveðið að taka sjer ferð á hendur lil musteris nokkurs, sem liggur í 2000 kílómetra fjarlægð frá Delili. Þeir lögðu upp í þetta ferðalag al- veg nýlega, en fara ekki gangandi eða akandi — heldur skríðandi á knjám og höndum. þeir búast við að vera 8 rnánuði á leiðinni. UNGFRÚ SARAH CHURCHILL, dóttir Winston Churchill stjórn- málamanns strauk nýlega til Banda- rikjanna í trássi við föður sinn. Segir sagan að hún ætli að giftast jjar ungum óperettuleikarn sem lieit- ir Victor Oliver. ÓEIRÐIRNAR í FRAKKLANDI. Mikil óiga er í Frakklandi og ó- friðlcgt milli fasista og kommúnista en verkfallstilraunir tíðar. Hjer á myndinni sjest formaður verkamanna sambandsins, Leon Jouhaux, á leið til sáttasemjarans. liii ÖRVAR-GOLF heitir leikur, seni starfsmaður hjá flugfjelagi i Austurríki hefir fundið upp nýlega. Örvar og keyri eru not- uð í þessum leik, sem sýndiir var í sumar í viðurvist Edwards Englakon- ungs, er hann var staddur í Wien. Sovjetstjórnin hefir ekki haft sendi- lierra á Spáni fyr en nú, eftir að borgarstyrjöldin hófst, að hún sendi jjangað fulltrúa. Hann heitir Marcelo Rosenberg og sjest hjer á myndinm nýkominn til Madrid. ATATURK er hinn nýi titill Mustafa Kanxala, einvaldsherra Tyrklands. Hjer sjest hann um borð á skipi sinu „Erto- grud“ að gæða sjer á bolla af ekta tyrknesku kaffi. Max, sá sem frægur varð i heimstyrj- öldinni fyrir djörfung sína gegn Þjóðverjum lifir enn í besta gengi. Hjer sjest liann vera að skála við unga stúlku, í veislu sem honum var haldin nýverið.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.