Fálkinn


Fálkinn - 24.10.1936, Blaðsíða 5

Fálkinn - 24.10.1936, Blaðsíða 5
F Á L K I N N 5 / Lakehurst er „Hindenburg“ aldrci látinii i hús, enda er viðstaðan þar að jafnaði 'ekki nema 5 timar. Myndin hjer að ofan sýnir, hverniy ,,tekið er á mát honum“ þar. Skipið varpar út fjölda af köðlum o(i áðar kemnr mannsöfnuður að og heldur skipinu niðri, meðan verið er að tjáðra það. úr gleri að kalla má. Hinu meg- in við farþegaklefana er eins liagað að öðru leyti en því, að þar kennir í slað borðsalsins setustofa mjög stór og lestrar- salur og skrifstofa. Við annan enda farþegaklefanna eru stigar niður á næstu hæð, „B-þilfarið". Eftir því endilöngu er gangur og og á aðra lilið lionum stofur foringjanna og skipshafnar á- samt stóru eldhúsi og ennfrem- ur snyrtiklefar, en á hina hlið- ina eru baðherhergi fjögur, skrifstofa gjaldkerans, drykkju- skáli og reykskáli. Er hann eini staðurinn á skipinu þar sem leyfilegt er að reykja. Og enginn má hafa á sjer eldspítur um borð — jjað er jjað eina sem forboðið er um borð i „Hindenburg". 1 reykskálanum kveikir maður með rafmagni eldspita sjest þar ekki. Þarna er bókasafn og nýustu frjettir frá umheiminum fær maður gegnum loftskeytastöð- ina og útvarpið. Þægindin eru svo mikil, að jjrír sólarhringar eru ekki lengi að líða. Eftir viku viðstöðu í New York hjell Þóroddur áleiðisl heim aftur og' tók sjer far með „Queen Mary“ í hinni minnis- ríku metferð skipsins. Hjer verður ekki rúm til að lýsa sjálfu skipinu nema lítið eitt, enda hefir það verið gert áður hjer í hlaðinu, einkum stærð þess, vjelaafli og því líku. En vjer fylgjum hjer upplýsingum Þórodds um það, hvernig lion- um þótti þarna að vera og um ýmislegt það, sem venjulega er ekki sagt frá í þurrum upplýs- Frh. á bls'íl. Queen Mary í fyrslu ferð sinni í New York. og lentum í Lakehurst, loftflota- stöð New' York kl. 8.20 um kvöldið þann 19. Vorum við þannig 73 klukkutíma 51 mín. á leiðinni. Frá Lakehurst er að- eins 25 mín. flug til New Jersev. og fórum við þá leið í flugvjel, en jiaðan er x/o tima bilferð til New York. - Hvað liöfðu nú farþegarn- ir helst fyrir stafni á leiðinni? í aðalatriðum leið dagur- inn ákaflega líkt og á stórum skipum, með jjeim mismun að sjóveiki var ekki til um horð og gerði jiað tilveruna þægilegri. Fólk át og svaf, las og rabbaði, hlustaði á hljóðfæraslátt eða gekk um gólf í hinum löngu hliðargöngum, heggja megin farþegarýmisins, og horfðum á það sem fyrir augun bar. Þótti manni vitanlega tilbreyting að útsýninu hvenær sem sást til lands. Skipið flaug að jafnaði lágt, jielta frá 200—500 metra yfir landi eða sjó. Og það var ekki hægt að segja að það hagg- aðist. Maður gat rólegur skilið við fullan kaffibolla og látið hann standa timunum saman á borðinu án þess að skvettist á undirskálina. í Jjessu taka loftskipin fram bæði skipum og járnhrautum — það er blátt á- fram ótrúlegt, hve stöðugur „Hindenburg“ var. Auðvitað gela þau ofsaveður komið, að útaf þessu bregði, en það var ekki í jjessari ferð. Þarna var margt merkra manna um borð, sem gaman var að kynnast. Þar var Jack Crys- ler, sonur bifreiðakonungsins og forstjóri í fjelaginu og ýmsa fleiri mætti telja svo sem S. J. Foley, einn dómarann i Lind- berghs-málinu. Og foringi skips- ins var Ernst A. Lehmann kap- teinn, sá sem stýrði „Graf Zeppe- lin“ er hann kom hingað til Beykjavíkur. Það var gaman að fá að koma inn í skipstjóraklef- ann og sjá öll þau furðulegu áhöld, sem jjar eru saman kom- in. Annar eins „vjelasalur" mun tæplega vera til i nokkru sam- göngutæki. Þrír stýrimenn eru í farinu auk skipstjórans, sjer- stakur yfirverkfræðingur, loft- skeytastöðvarstjóri og vjelfræð- ingar. Pósthús er þarna og veit- ir skipslæknirinn því forstöðu jjað sparar einn mann. Ann- ars varð inaður ekki var við, að neitt jjyrfti að spara pláss nje Jjröngt væri um borð, Jjví að meðal flutnings sem við höfð- um meðferðis var t. d. heil flug- vjel. En auðvitað eru allir inn- anstokksmunir gerðir úr ljett- asta efni, i rúmum, stólum og borðum er Jjað aluminíum, sem mest ber á. Það er svo ljett að segja má að Jjað fyki ef mað- ur bljes á Jjað. Aðalfarrýmið er á efra Jjil- fari, innan í skipinu en nær út í bliðar Jjess báðumegin. Þar eru í miðju fjórar raðir af far- þegaklefum, með 50 rúmum. En öðru megin farjjegaklefanna er stór borðsalur, þar sem allir farjjegar geta matast samtímis og þá yst til hliðarinnar langur gangur til að breyfa sig á. Er sú lilið gangsins sem út veit, öll

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.