Fálkinn


Fálkinn - 24.10.1936, Blaðsíða 10

Fálkinn - 24.10.1936, Blaðsíða 10
10 F A I. K 1 N N N. 406. Adamson vantar smápeninga. S k p í 11 u r. — Að þvi sem jeg get best sjeð, hefirðu ekki fengið neitt i augað Amanda. — Þetta er skritin rigning, hún er brennheit. Strand Stórkaupmaður kom heím og gekk inn á skrifstofuna sína. Þar sat Sylvia dóttir hans i hægindastóln- — Þetta er eina ráðið sem jeg hefi til þess að geta látið hann vikta mjer vel, frú Jensen. um hans og með lappirnar upp á skrifborðinu hans og var að lesa. — Hvað ertu að lesa núna, dóttir? spurði Strand. — Hvað jeg er að lesa! svaraði Sylvia og strauk öskuna af sígarett- unni ofan í blekbyttuna. — Ef þú endilega vilt vita það, þá heitir bók- in „Mannasiðir“. — Pabbi, mundurðu eftir að kaupa flugeldana, sem þú lofaðir mjer? Skák nr. 12. Drotningarbragð. Reykjavík ág. 1930. Hvítt: Magnús G. Jónsson. Svart: Eyþór Dalberg. 1. d2—d4, d7—d5; 2. Rgl—f3, Rg8— f6; 3. c2—c4, e7—eG; 4. Rbl— c3, Bf8—e7; 5. Bcl—g5, 0—0; 0. e2—e3, Rb8—d7; 7. Hal—cl, (Allra nýjustu rannsóknir á þessari byrjun telja lietta besta leikinn í jæssari stöðu. Áður ljek hvítt venjulega Ddl—c2 en það er ekki talið eins gott vegan 7..... c7—c5); 7. c7—c6, Álitið betra en a7—a6, vegna 8. c4xd5. Þó keppendurnir í þessari skák sjeu að- eins 1. flokks menn leika jjeir. byrj- unina eins og stórmeistarar); 8. a2— a3, a7—a6; 9. Bfl—d3, Hf8—e8; 10. 0—0, h7—h6; 11. Bg5—h4, d5xc4; 12. Bd3xc4, b7—b5; 13. Bc4—a2, Dd8— b6; 14. Ddl—e2, c6—c5; 15. d4xc5, Rd7xc5; 16. Rf3—e5, Bc8—b7; 17. b2—b4, Rc5—e4 (Rc5—d7 var betra); 18. Rc3xe4, Rf6xe4? (Bb7xe4 var nauðsynlegt. Hvítt nær nú liarðvít- ugri sókn, sem svart fær ekki staðist þrátt fyrir nákvæma vörn); 19. De2— b5!, Re4—d6; (19. .... Be7xh4 leið- ir til skjótrar glötunar við Dli5xf7t og Hcl—c7); 20. Hfl—dl, Bb7—d5. 21. Hcl—c6! (Fallega leikið.’ Hvítt vili heldur sókn en peð); 21........ Bd5xc6; (Aðrir leikir virðast ekki betri. Ef 21....... Db6—b7; viiinui' hvítt skiftamun við Bh4xe7. lif 21. .... Db6—d8 vinnur livítt við HxR o. s. frv.); 22. Hdlxdö!, g7—g6! (Ef BxH mátar hvítt í nokkrum leikjum við Dh5xf7f og 24. Bh4—f6); 23. Re5xg6. (E. t. v. nógu gott. Einfald- ara og betra var þó DhðxhO. T. d. 23. Dh5xh6, Be7xh4; 24. Ba2xe6, He8x eö; 25. Hd6xe6. Ef 24. Hd6xe6, þá He8xe6; 25. Ba2xe6, Bc6—e8!; 26. Re5xg6, Bh4—f6; 27. Rg6—e7t o. s. frv.); 23..... Be7xd6; (Nú er öll vörn úti. Mátið verður ekki umflúið, en hvítt hefir mjög nauman tíma, aðeins 3 minútur á 13 leiki. — Miklu betra var 23....... Be7xh4, en eftir 24. Rg6xli4 ógnar hvítt Rh4—f5! og svart á mjög erfiða stöðu og e. t. v. óverjandi); 24. Dh5xh6, f7xh6; 25. Dh6xg6f. Einfaldast og best var Bh4 —f6 og svart ver ekki mát í nokkr- um leikjum, en tími hvíts var alveg á þrotum svo honum sásl yfir mátið. T. d. 25. Bh4—f6. Ef He8—e7 þá 26. Ba2xe6f. Ef 25.....Bd6xh2f, þá 26. Kgl—fl!, Bc6xg2f; 27. Kfl—el, He8 e7; 28. Dh6—li8f og mát í öðrum leik); 25..... Kg8—f8; 26. Dg6— f6f, Kf8—g8; 27. Df6—g6f, Kg8—f8; 28. Dg6—h6f Kf8—g8. Hvítt sá enn ekki mátið og skákin varð jafntefli. Fjörug og afbrigðarík skák. Hans og Níels hitta kunningja sinn og sögðu báðir í senn: — Hvar hefir þú verið núna, Barði? Hjá unnustunni minni. — Þú hlýtur að vera ákaflega ást- fanginn af henni. Barði roðnaði, þreif klútinn upp úr vasanum og þurkaði sjer um var- irnar. — Er það nú farið? spurði hann svo. Hlustandinn sem misti þolinmwð- ina. — Ertu alveg frá þjer. Blessaður aktu varlega! — Hœgan, hægan. Hvor á bilinn, þú eða jeg? — Gott ráð við svefngöngum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.