Fálkinn


Fálkinn - 20.03.1937, Blaðsíða 7

Fálkinn - 20.03.1937, Blaðsíða 7
F Á L K I N N 7 liúsinu þeirra og geta sagt: „Jeg hefi sigrast á breyskleika mín- mn jeg er liættur að drekka fvrir fullt og alt. Loksins er jeg crðinn herra yfir sjálfum mjer“. Og nú hafði hún fyrirgert þessu öllu. Einhver sláni, sem hún hafði rekist á á leiðinni, hafði tekið í taumana. Hann mundi vera af því taginu, sem er lagið á að draga kvenfólk á tálar, hann mundi dansa vel, vera fyndinn í viðræðum og' kunna að slá gullhamra á rjettum stað. En draumur hans sjálfs var hrun- inn í rústir. Líklega mundi hún ætla að giflast þessum manni, ef hann færi fram á ]>að. Kven- fólkið er svo grunnhyggið og lausl í rásinni. Hún liafði tekið þennan ókunnuga mann fram yfir hann - og það sýndi l)est livernig hún var í raun og veru. XJANN hringdi á veitingaliús- ið. Jeg ætla að afbiðja þetta borð, sem liafði verið lof- að hr. Grey í kvöld. En hr. Grev. Miðdegisverð- urinn og blómin Já, veit jeg ]mð. Afbiðjið það altsaman. Herra — þetta er panl- að, blómin eru komin — þjer ætlisi víst ekki til, að jeg beri tapið? Nei, vitanlega ekki, sagði hann. — Sendið mjer reikning- inn. Svo slengdi hann simtól- inu frá sjer. Svo kom liann all i einu auga á pappírsörk á skrif- borðinu, og fansl hann þurfa að leysa frá skjóðunni. Hann ætlaði að skrifa Myru, segja henni álit sitt á henn-i og livað hann hefði kvalist. Hann ællaði að segja henni alt — nú gilti hann einu. Orðin runnu í sífellu úr pennanum. Hann skrifaði henni heiskan sann- leikann, um alt, sem hann hafði liðið. Um fyrstu vikurnar, þeg- ar hendur hans skulfu og taug- arnar voru spentar af angist og skelfingu, þegar kvíðinn við sturlun var að gera út af við liann. Já, liann hafði meira að segja verið liræddur við gömlu konuna, sem læddist inn i her- bergið lians ó morgnana til þess að gera lireint hjá honuin og kveikja upp í ofninum. Hann hafði orðið að sitja við arininn dag eftir dag og drekka hcita mjólk — læknirinn sagði að það mundi bæla hann. En það hafði litið bælt. Það var ekki hægl að hugsa sjer neitt ægilegra, en það sem hann hafði liðið -— hennar vegna. Og hvers virti hún það? Hún hafði fórnað verðlaununum, sem liann hafði ált að fá í kvöld, verðlaunum sem hann liafði þráð svo lengi, litilsvirt boð hans og farið út með ókunnugum manni, sem hún liafði fundið af tilviljun á skipinu á heimleiðinni. Fundið! Já, það var einmitt rjetta orðið. Hann lokaði hrjefinu, skrif- aði utan á það, og setti á það frímerki. Hann ætlaði að senda það núna undir eins, áður en honuin fjellist hugur. Á leiðinni út að dyrunum varð lionum lit- ið á vínflösku, sem stóð á skenknum. Hún var full. Hann hafði ekki pantað vin. Húsmóð- irin hlaut að liafa tekið sig fram um það, er liún vissi, að hann ætlaði að hafa gesti um kvöldið. Gagnsær, gullinn drykkur! í honum fólsl ekki aðeins hlýja og huggun heldur líka gleymskan. Hann helti á glas og drakk vínið. Hann sveið i hálsinn. — Það er beiskju- bragð að þessu, sagði bann við sjálfan sig, eða hafði máske skaplyndi íians breyst. En þeg- ar hann liafði svolgrað úr glas- inu, fanst lionum eins og hann vrði að nýjum manni. Ilann drakk annað glas. Og nú gat liann sjeð alt það hlægilega í þessu máli, sjeð veruleikann eins og hann í rauninni var. Að lmgsa sjer hann hafði treyst konu! Mikil dæmalaus erkiflónska. Hann liristist af lilátri, þegar hann skenkti sjer eitt glasið enn. Og svo var honum sama um alt. T/'LUKKAN var langt yfir ell- efu, þegar Myra kom heim til hans hún ællaði að fara að drepa á dyrnar, þegar hún sá, að lykillinn stóð í skráargatinu. Ilenni þótti þetta skrítið og gekk beint inn. Hún fann undir eins deyfandi rósailminn — það var fallegt af honum að muna það, og kanske það liti svo út sem hún liefði hagað sjer ó- sæmilega. Hann gat ekki vitað, að Clive Angus ætlaði aftur til útlanda á morgun, svo að hún varð að fá loforð hjá honum um stöðuna handa Keith undir eins í kvöld. Og nú hafði liún fengið það og í fyrramálið átti hann að tala við forstöðumann- inn fyrir ensku deildinni. Hinn daginn gátu þau ákveðið brúð- kaupsdaginn. Þessi voðalegi drykkjuskapur. Hún braut heil- ann um, hvort hann liefði nú sigrast á ástríðunni fyrir fult og alt. Þetta var svo liættulegt — eins og falinn eldur, menn gátu stundum ekki sigrast á því, jafnvel með besta ásetningi. Hún opnaði hurðina að dag- stofunni og geklc inn. Keitli lá dauðadrukkinn á sófanum. Hann andaði þungt, andlitið var eldrautt og við hliðina á hon- um stóð flaska, nærri því tóm. Myra stóð grafkyr, andlit lienn- ar varð eins mjallhvítt og kjóll- inn. Hann var þá ekki liættur að drekka! IJún læddist að sófanum og horfði á liann. Ef hún hefði ekki þráð að koma lil hans til þess að segja honum gleðitíð- indin um nýju stöðuna hans hefði hún aldrei uppgötvað þetta. Hún hefði gifst honum, án þess að vita sannleikann. Undarleg eru örlögin, þau opin- bera svo oft sannleikann fyrir einbera tilviljun. Hún var i þann veginn að læðast út úr stofunni, þegar hún kom auga á brjef, frímerkt og áritað til liennar. Hann liafði verið of drukkinn til þess að koma því á póstinn. Hún opn- aði það og las — stóð þarna há og beinvaxin í bjarmanum frá arninum. Og á meðan lá Keitli og svaf fast á sófanum, og þef- urinn af áfenginu blandaðist ilminum frá rósunum, sem hann hafði keypt lianda henni. Hún las brjefið, sem liann hafði skrifað í örvæntingu, án þess að draga fjöður yfir nokk- uð, og liún vissi að það talaði satt. Hann liafði háð stranga baráttu — og sigrað. Og þetta hafði skeð, aðeins af því að hann hjelt að hún hefði brugð- ist sjer, eingöngu af þvi. Brjef- ið var skrifað af manni, sem var auðsjáanlega ódrukkinn en æstur útaf þvi, sem fyrir liann hafði borið. Hún snjeri sjer að honum og horfði á hann með viðkvæmni, eins og móðir á lít- ið barn, og lagðist á hnjen við hliðina á honum. Elskan mín, sagði hún ang- urblítt. — Elskan mín. Hún skildi. ALUMINIUM. Frh. af bls. 5. annan úr aluminium og hinn úr kopar, þá vegur aluminium- þráðurinn helmingi minna en hinn. Er ljóst, live þýðingar- mikið þetta er fyrir raforku- leiðslur nútimans. I heiminum er nú til um hálfönnur miljón kílómetra af rafleiðslum úr al- uminium; er venjulega höfð taug úr stáli í miðjum þræðin- um. Vegna þess hve ljettur þráðurinn er, er hægt að hafa miklu lengra á milli stólpa en annars, stundum alt að hálfan annan kílómetra og sparar þelta stórfje í stólpum. Auk þess kostar aluminiumsþráður venjulega ekki nema tæplega hálft verð koparþráðar. Og „elox“-húðunin virðist fela í sjer mikla möguleika fyrir raf- leiðslur; húð þessi leiðir ekki rafmagn og þessvegna hugsa menn sjer að hægt sje að nota hana sem einangrara, í staðinn fvrir gúnnní, bómull og þess- háttar, sem er miklu hættara við skemdum. í húsasmíði og brúarsmíði er einnig farið að nota alumini- um, er sparar það mikið fje, bæði af stofnkostnaði og þó einkum viðhaldi. Auk þess þyk- ir prýði að því. Líka eru menn farnir að nota aluminium i málningu. Er þessi aluminiums- málning gjörólík allri annari málningu og hefir marga ágæta kosti. I málningunni eru ör- þunnar smáflísar af aluminium, nokkrir þúsundustu hlutar úr millimetra á þykt. Þegar málað er mynda þessar flísar sam- felda húð eða himnu, eins og lireistur á fiski. Sólin vinnur ekkert á þessari málningu og rigning ekki heldur. Aluminium er líka notað i umbúðaþynnur, eins og „stan- iol“ og notað utan um súkku- laði, sigarettvir, tóbak, ost, sápu o. fl. Þessar aluminiumsþynnur eru ekki nema 1/200 úr milli- metra á þykt. Úr aluminium eru einnig steyptir ýmiskonar smá- hlutir, flöskuhettur, einangrun- arefni. Það er notað í bensín- geyma, í kirkjuturna, stand- myndir og skipsmöstur, í nið- ursuðuumbúðir og gerfitennur! -— svo að nefnd sjeu nokkur dæmi. Aluminium er einkum fram- leitt í þeim löndum, sem mikið af ódýru vatnsafli lil þess að framleiða rafmagn. Einu sinni kom til orða að virkja sjálfa Þjórsá til þess að koma upp aluminiumsvinslu á ís- landi en aldrei komst það í framkvæmd og hlulabrjefin í fyrirtækinu munu varla vera virði pappírsins, sem þau voru prentuð á. Norðmenn hafa allmikla aluminiumsvinslu, m. a. afarstórt iðjuver i Ilöyang í Harðangri, en verða að flytja liráefnið, bauxit, inn frá Frakklandi, þvi að sjálfir hafa þeir ekki nógu góðan leir i land- inu. Bláleirinn, sem er alumini- i mríkasti leirinn í Noregi, inni- heldur aðeins fimtung þess al- uminiums, sem er í bauxitinu. Hjer á landi mun sáralítið af leir hafa verið rannsakað með tilliti til aluminiumsvinslu. Hver veit nema Island eigi auð- æfi, sem verði gullnáma í fram- tíðinni. Nóg er vatnsaflið! GISTIHÚS SÖNGVARANS. Þetta gstihús heitir Patria og er á pólska baðstaðnum Krynica i vestan- verðum Karpatafjöllum. Söngvarinn frægi, Jan Kiepura á gistihúsið, og dvelur þar í frístundum sínum. Und- anfarið liafa Júlíana Hollandsprins- essa og Bernhard prins dvalið þar og notið hveitibrauðsdaganna.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.