Fálkinn - 20.03.1937, Blaðsíða 14
14
F Á L K I N N
LANDSMÓT SKÍÐAMANNA.
I'rh. af bls. 3.
Jón Þorsteinsson, Siglfirðingurinn,
sem mest afrek vann á þe'ssu móti,
er aðéins 15 ára. Hann sigraði í
Kappgöngunni og lilaul önnur verS-
laun í skíðastökki daginn eftir. Hef-
ir hann því með rjettu unnið lil að
verá':nefndur skíðakóngur íslands á
þessu ári.
Jóii er svo ungur, að telja má lik-
íegt, að hann eigi enn eftir að vinna
miirg glæsiieg afrek í þessum efn-
um, ef liann leggur enn mikla stund
á að þjálfa sig og sýna meiri leikni.
Kn sennilega þarf ekki að hrýna
það fyrir honum, — en það er ís-
lensk skíðaæska, sem nú Inggir á
jiessum ungiingi sínar glæsilegustu
vonir um meiri afrek og fleiri sigra,
Á sunnudaginn var, seinni dag
ínótsins, var keppt i skíðastökkum
og tóku þátt í þeim 17 menn frá
aðurgréindum fjelögum. nema ís-
firðingar voru ekki með.
í knappri brekku skaint austur við
Skíðaskálann var hlaðin stökkhraut
og snjórinn fyrir neðan stökkpallinn
var uppurinn til þess að mýkra væri
að koma niður. Harðfenni var yfir
alt, og sögðu Sigifirðingarnir, að al-
drei hefði þeim dottið í hug að
stökkva í sliku fæn, ef þeir hefðú
verið heima. En þeir sliikku nú samt
og báru sigur af hólmi.
Þeir sem gistu í Skíðaskálanum
siðastliðna sunnudagsnótt, risu árla
úr rekkju og tóku að svipast um í
snærikinu og liðka sig fyrir daginn.
Um kvöldið höfðu gestirnir sofnað frá
mandolinspili og söng, og alla nótt-
ina dreymdi alla hengiflug og skiða-
brekkur. En svo vaknaði fólk inn í
sama sólskinsheiminn og daginn áð-
ur.
Alfred Jónsson,
stökkmeistari úr Skíð.áfjelaginu
Siglfirðingnr.
Áður en stökkkeppnin hófst var
kominn mikill fjöldi áhorfenda með
hilum hjeðan úr Reykjavík, og höfðu
nær allir skiði meðferðis. Jafnskjótt
og komið var að Kolviðarhól, þvi
lengra komusl stærri hilarnir ekki,
fór fólk á skiðin og nú var fríður
skíðahópur, sem lagði leið sína yfir
snjóbreiðuna i áttina til Skíðaskálans.
En þó fólk yndi hag sínum vel á
skíðunum og inn í skálanum, þá biðu
allir stökksins með mikilli eftirvænt-
ingu. Og stökkið hófst.
í brekkunni næst stökkbrautinni
söfnuðust hundruð áhorfenda. Fólk
stakk niður skíðum sínum og ýmist
stóð upp við þau eða sat hjá þeim og
var alt kapp lagt á að sjá. Voru á-
horferidahóparnir líkastir grenikjarri
í snæviþaktri fjallshlíð, eins og sjá
má á einni myndinni hjer að ofan.
Stökkbrautin var þannig úr garði
gerð að ekki þótti mega stökkva
þar lengra en 30—35 metra. — Braut-
ina „opnaði“, áður en stökkkeppnin
Myndin sýnir: Skálafjelagiff Einherjar, ísafiröi. - Stökkbrekkuna með áhorfendafjöldanum. — Skiðafjelagiö
. Siglfirffingiir og þá Skiðafjclag Siglufjarðar.
fór fram, norski skíðakennarinn Ling-
som.
Í stökkunum tóku þátt 18 menn,
eins og fyr var getið, og þeirra hlut-
skarpastur varð Alfreð Jónsson, úr
Skiðafjelaginu Siglfirðingur, og stökk
hann 28,5 metra. Næstur lionum varð
Jón Þorsteinsson, er stökk 27 metra
og þriðji maðurinn Jóhann Sölvason,
úr Skíðafjelaginu Siglfirðingur, sem
stökk 25,5 metra. Heildar úrslit iirðu
þessi:
Áhorfendurnir, sem ætla má að
liafi verið um (i—700, fylgdust með
vakandi athygli með hverju stökki
og lustu við og við upp dynjandi
fagnaðarópum. I slíku blíðviðri og
jjá var má búast við, að alt að tvii
þúsund manns hefði verið viðstatt
skiðastökkin á sunnudaginn, ef ekki
hefðu veikindi hamlað. Vonandi
stendur betur á við næsta landsmót.
Að stökkkeppninni lokinni, kl. 4,
útbýtti formaður undirbúningsnefnd-
ai, Steinþór Sigurðsson magister, á-
samt formanni Skíðafjelagsins, L. H.
Múller, verðlaunum i tröppum Skíða-
skálans.
Fyrst voru afhent 1. verðlaun fyr-
ii kappgönguna, sem var liinn fagri
„Thulebikar“. Síðan verðlaunapen-
ingum til þeirra er höfðu runnið
skeiðið á skemstum tíma. Þá voru af-
lient stökkverðlaun og hlutu þau
Siglfirðingarnir Alfreð Jónsson, Jón
Þorsteinsson og Jóhann Sölvason.
Loks var útbýtt áukaverðlaunum.
Nú tók að halla degi og fólk fór að
búa sig til heimferðar, og óðum tók
að hljóðna við Skiðaskálann. Svo
kom kvöldið og myrkrið og þögnin
lók aftur yöld í Hveradölum. Aðeins
nokkrir menn gistu í skálanum þessa
nótt — en það var gaman þá nótt!
Um kl. 0 var haldin kaffidrykkja
fyrir þátttakendur og starfsmenn
mótsins.
Báða dagana var útvarpað fregn-
um af skíðamótinu og stóð Helgi
Hjörvar við hljóðnemann og skýrði
þjóðinni frá tilhögun og úrslitum
mótsins, og höfðu þeir sem á hlýddu
af því mikla gleði. Þetta útvarp er
og sögulegt að því leyti, að það er í
fyrsta sinn, sem útvarpið setur hljóð-
nema sinn niður á hjarnbreiður upp
til fjalla.
Alt mótið fór prýðilega fram, og
það, sem sjerstaklega má telja undra-
vert hlutust engin meiðsl af þessari
keppni, eins geigvænleg og stökkin
virtust þó vera. Það var i senn hrika-
leg og tignarleg sjón að sjá skíða-
mennina svífa í loftinu og eiga fyrir
að koma niður á hjarnfennið.
Allir, sem unnu að undirbúningi
og tilhögun þessa móts eiga fylstu
þakkir skilið, og ber þar sjerstak-
lega að minnast Steinþórs Sigurðs-
sonar magisters, sem með mikilli
forsjálni inældi og markaði kapp-
gönguleiðina og útbjó stökkbrautina.
<)g okkur Reykvikingum ber sjer-
stök skylda til að þakka hinum ötula
forvigismanni skíðaíþróttanna hjer í
Helgi Hjörvar
skýrir hlustendum ntvarpsins frá
stökkunum.
liöfuðstáðnum, fyrir mikið og vel
unnið starf — en sá maður er L. H.
Múller kaupmaður. Á þessu móti sá
hann langþráða drauma síná rætasl
á glæsilegan hátt.
NOItSKI SKÍÐAKENNARINN.
Kr. Lingsom hefir verið hjer á
vegum Skíðafjelags Reykjavíkur um
mánaðartíma. Hefir hann nú haldið
námskeið og liafa færri þátttakendur
komist á þau en þess hafa óskað.
\ hverju námsskeiði liafa verið yfir
20 manns, konur og karlar, og hefir
bvert þeirra staðið yfir i 5 daga. Þátt-
trkendur hafa haldið til i Skíðaskál-
anum þá daga, sem námskeiðin hafa
Alfreð Jónsson (Sfi.) 210,2; 24; 28,5
Jón Þorsteinsson (Sfja.) .... 212,2; 24; 27,0
Jóhann Sölvason (Sfi.) 209,8; 24,5; 25,5
Þorkell Benónýsson (Sfja.) .. 205,9; 23.5; 26,0
Stefán Þórarinsson (Sfja.) .. 204,1; 23,5; 20,0
Jón Stefánsson (Sfja.) 201,4; 24,0; 25,5
Gunnar Jónsson (K. R.) .... 201,4; 22,5; 27,0
Bjarni Ólafsson (Sfja.) 199,2; 23,5; 25,5
Helgi Sveinsson (Sfi.) 192,0; 21,0; 24,0
Sigurgeir Þórarinsson. (Sfi.) 188,5; 21,5; 24,0
Óskar Sveinsson (Sfi.) . .. . 188,0; 23,5; 23,5
Kristján Þorkelsson (Sfi.) .. 170,9; 20,0; 24,5
Eftirtaldir fjellu við stökkin og fengu því ekki stig fvrir stökk
Ketill Ólafsson (Sfi.) 104,4; 20,0; 29,5
Bjarni Ágústsson (Á.) 154,5; 19,5; 21,0
Pjetur Söbstad (K. R.) 135,8; 15,5; 10,0
Hjörtur Jónsson (K. R.) .... 00,0; 17,0; 15,0
Sigurður Ólafsson (Á.) 57,0; 18,5; 20,5
Brandur Tómasson (Á.) .... 54,0; 14,5; 14.0;