Fálkinn


Fálkinn - 20.03.1937, Blaðsíða 10

Fálkinn - 20.03.1937, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN Nr. 431. Adcimson selur upp öx handa fuglunum. S k r í 11 u r. — Jeg misti rósina mina, Þeóbald, viltn gera svo vel og taka hana upp! — Já, hjólin ú barnavagninum okkar eru biluð. — Finst þjer ekki merkilegt, hvað þeir geta búið til úr venjulegum nautabeinum — nótur á hljóðfœri, tennur, hnífasköft og alt mögulegt. — Jú, og hún húsmóðir mín held- ur að það sje hægt að húa til úr þeim súpu líka. -— Þetta er best klædda stúlkan í bœnum. — Viljið þjer útvega mjer brjefs- efni, sagði hann við vikadrenginn á hótellinu. — Eruð þjer gestur hjerna? spurði drengurinn. — Jeg get nú varla sagt það! Jeg borga 15 krónur á dag til þess að fá að vera hjerna. — Sjáðu, mamma, það var rjett, sem maðurinn sagði. Þessi brúða getur ekki brotnað. GAMALL ÁRANGUR. — Jeg gefsl upp, herra. Hvar er bensíngegmir- inn? — Iiomdu nú upp í körfuna þína og vertu þægur, Snatil Blessaðar þjer eruð, sitjið þjer þangað til kgr þar jeg kem Skák nr. 19. Hastings 1937. Spænskt. Hvítt:: Svart: Dr. A. Aljechin. R. Fine. 1. e2—e4, e7—e5; 2. Rgl—f3, Rb8 —cö; 3. Bfl—b5, a7—a6; 4. Bb5—a4, Rg8—fö; („Mitt persónlega álit“, seg- ir Capablanca, i Aprimer of cliess, „er, að besta vörnin fyrir svart sé hér d7—d6“); 5. 0—0, Bf8—e7; 6. Hfl —el, 1)7—b5; 7. Ba4—b0, (17—d(i; 8. c2—c3, Rc6—a5; 9. Bb3—c2, c7—c5; 10. d2—d4, Dd8—c7; (Mjög gamalt afbrigði af Spænskaleiknum. Báðar stöðurnar eru taldar traustar, en peðsstaða svarts drotningarmegin er þó talin sterkari til sóknar en varn- ar); 11. Rbl—d2, 0—0; 12. Rd2—f'l, Bc8—g4; (Svart ógnar með að vinna peðog hvítt getur ekki komið í veg fyrir það nema með ]>vi að drepa á c5 eða e5, en það er talið svörtu í hag, eða með því að leika Bcl—e3. en það er ekki heldur gott, vegna þess að riddaranum sem upphaflega var á bl var leikið um (12 til fl til þess að koma honum lil e3); 13. Rfl—e3, Bg4xf3; 14. Ddlxf3, c5xd4; 15. Re3—f5, d4xc3; 16. I)f3xc3! Hf8 —c8; (Auðvitað ekki DxD vegna Rx Bf með mannsvinning); 17. Dc3—g3, Be7—f8; 18. Bc2—(13, Ra5—c6; 19. Bcl—g5, Rf6—e8; (Svart styrkir vörnina og heldur peðinu, en livítt hefir frjálsara tafl. Biskupinn á d3 er ])ó ekki vel settur); 20. Hal—cl. Dc7—1)7; 21. a2—a3, g7—gö; (Svart vill ekki hafa alt þetta lið yfir höfði sér, en neyðist nú til að gefa hvítu 2 biskupa á móti tveim riddurum); 22. Rf5—h6t, Bf8:h6; 23. Bg5:hö, (Svarti kongurinn er nú kominn i einhverja verstu tegund af mátstöðu seni til er); 23..... Rc6—d4; 24. Hcl—dl, b5—b4; 25. f2—f4, e5xf4; 26. Dgxf4, b4 :a3; 27. b2xa3, Hc8c3; 28. Df4—f2, 28.....Rd4—e6? (Rd4—c(i og siðan Bc6—e5 var miklu betra. T. d. 28. .... Rd4—c6; 29. a3—a4, Rc6—e5; með ógnunum HxB og Re5—g4 og ef Bd3—e2 þá Db7xe4); 29. a3—a4, Ha8—c8; 30. Hel—fl, Hc3—c7; 31. Hdl—bl, Db7—c6; 32. a4—a5, ReO— c5; 33. Bd3—c4, Dc6—d7; (Ef Rc6xe4 þá 34. Bc4xf7t, Kg8—h8; 35. Df2— b2t, Dc6—c3; 36. Bf7—e6. Ef 33 .... Rc5—e6; þá einfaldlega 35. Bc4xe6); 34. Df2—a2, Rc5xe4?; 35. Hflxf7!, Dd7xf7; 36. Bc4xf7t, Hc7xf7; 37. Da2 —e6! Gefið. Þessi skák gaf dr. Alje- chin fyrsta sætið á mótinu. — Svo þú ert hættur að vera guð- lcysingi. — Já, það er engin framtíð í því. Frá svefnherbergi tvíburanna heyrð ist bæði hlátur og grátur i senn svo að faðir þeirra fór upp til að sjá livað að væri. — Hvað gengur eiginlega á hjá ykkur? spurði hann. — Æ, það var nú eklci mikið, svar- aði sá s'em hlegið hafði. — Hún amma baðaði liann Alla tvisvar sinn- tim, en slepti mjer. W

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.