Fálkinn - 20.03.1937, Blaðsíða 15
F Á L K I N N
15
STBMJÍBN
SEM HUGSAR!
staðið og hefir kenslan farið fram í
brekku hjá Skíðaskálanum. Snjórinn
hefir verið mjög harður og var það
síðar tekið til hragðs að mylja snjó-
•skorpuna í allri brekkunni og fekst á
þann hátt ágæt og hættulaus kenslu-
brekka. Mestallan tímann sem nám-
skeiðin hafa staðið, hefir veður ver-
ið hið allra besta, logn og sólskin
flesta dagana, og hafa þátttakendur
því getað notið tilsagnarinnar í
•fylsta mæli.
Kr. Lingsom, sem Sldðafjelagið hef-
ir verið svo heppið að ná í sem
kennara; er vel þektur sldðamaður í
Noregi og hefir verið kennari i skíða-
iþróttinni á meginlandi Evrópu. Iiann
hefir hjer aðallega veitt tilsögn í
krókahlaupi (Slalom) ásamt svo-
kölluðum „Krjstianiaplóg" sem liverj-
um skíðamanni er nauðsynlegt að
kunna til þess að hafa fult vald á
skíðum sínum.
Allir sem á námskeiðunum hafa
vcrið, hafa borið Kr. Lingsom liið
besta orð fyrir hæfileika hans sem
kennara og skiðamanns og hefir'ölj-
um farið mikið fram undir hand-
leiðslu hans. Ætti sú reynsla, sem
námskeiðin liafa gefið, að vera vís-
bending til Skíðafjelagsins um að
hafa eftirleiðis á hverjum vetri full-
færan skíðakennara í Skíðaskálanum.
Fyr en það verður gert er ekki að
búast við að hjer verði góðir skíða-
menn.
Mikla gleði höfðu skiðamenn af all
nýstárlegu farartæki, sem Pjetur Sím-
onarson í Vatnskoti í Þingvallasveit
hafði þar meðferðis — en það er
skíðabíll, sem hann hefir gert úr
ljetliflugvjel. Skíðabill þessi er knú-
inn áfrain mcð hreyfi eins og flug-
vjel og getur á jafnsjettu náð alt að
120 km. hraða á klukkustund.
Skíðabíllinn er með afbrigðum liá-
vært farartæki og vakti koma lians
mikla athygli skíðagestanna, sem
fcngu að reyna þetta ,,loftfar“ gegn
lítilli þóknun. Og hafði slííðabíllinn
;erið nóga aðsókn á meðan mótið
EINKENNILEGUR DANS.
I mýrarflóunum við Les Landes i
Frakklandi hefir almenningur lengi
gengið á „spóalöppum" (styltum) til
þess að verða ekki vott í fæturna.
Það er svo leikið i þessu, að það get-
ur meira að segja dansað vandasama
aansa á spóalöppunum. Hjer sjást
nokkrir dansarar í London, á leið til
Albert Hall til að halda þar dans-
sýningu.
Rafmagnsjárn með hita-
stilli. Sterkur straumur
fyrir þykt og blautt
efni, minni fyrir þunt
og viðkvæmt tau. Hit-
inn helst ávalt jafn og
er því brunahætta úti-
lokuð. Nýjasta nýtt á
þessu sviði.
SIEMENS
Norski skíðakennarinn K. Lingsom.
Sigurður Samsonars-on sjálfs-
eignarbóndi, Selárdal í Súg-
andafirði, verður 55 ára 21. þ.m.
Skíði
úr hickory.
Sk íðabönd.
S k í ð a s k ó r,
Skíðastafir
fást í
Trjesmiðjunni Fjölnir
við Bröttugötu. — Sími 2336.
Kristján Jónsson frá Auraseli,
verður 80 ára þann 21. þ. m.
stóð, því marga fýsti að reyna þenna
merkilega grip.
Pjetur er hinn mesti hagleiksmað-
ur og er skíðabíllinn ein af síðustu
tilraunum lians. Frá Vatnskoti til
Skíðaskálans var hann eina klukku-
stund og 15 mín. og hefði það ein-
hvern tima þótt liratt farið yfir land-
ið. Katrín, systir Pjeturs var með i
þessari reynsluferð skíðabílsins og
vakti koma systkinanna mikla athygli.
Rjett eftir áramótin var Fordbíll
nr. 25.000.000 smíðaður í River
Rouge í Ameríku.
Loðskinnauppboð var haldið í
Stockhólmi í janúar, hið stærsta sem
haldið hefir verið í Svíþjóð. Þar voru
blárefir. Á norðurlöndum voru fram-
leidd refaskinn fyrir tæpar 50 miljón
krónur siðastliðið ár, þar af fyrir 35
miljón í Noregi, 10 miljón í Svíþjóð
og 3 miljónir i Finnlandi.
----x-----
Elísabet núverandi ríkiserfingi
Bretaveldis liefir haft nóg að gera
síðan faðir hennar varð konungur.
Hún fær daglega svo mikið af brjef-
urri, að frægustu kvikmyndadísir fá
varla meira, en kann vel við það,
að sjer sje veitt athygli. Vitanlega
kemst hún ekki yfir að svara þessu
sjálf, enda er hún varla orðin penna-
lipur, tíu ára gamalt barnið. Þess-
vegna hefir hún nú fengið einkarit-
ara til þess að brjefunum sje ekki
ósvarað.
Mll með Islenskum skrpunt' «fi