Fálkinn


Fálkinn - 20.03.1937, Blaðsíða 9

Fálkinn - 20.03.1937, Blaðsíða 9
F Á L K I N N 9 jy • fió að ltvikmyndirnar hafi dregið mikið frá f jöllrikahúsiiniim og þeim hafi fseklcað stórum, þá rru þau enn við liði í stórborgunum. Eitt af brstu skemtiatriðum þeirra var að sýna tamin Ijón og önnur villidýr og þótti fólki mikið til koma, að sjá ,kon- ung dýranna“ hlýða keyri manns- ins og Irika allskonar listir, ekki síst vrgna þess að Ijónatemjárinn var að jafnaði inni í búrinu hjá þessum óargadýrum. iFyrir kom það að Ijónin rjeðust á húsbóndann og rifu hann í sig. Iijrr á myndinni tit hægri sjest ung ensk danskona, srm nú hefir lagt dansinn á hitluna og rr farin að trmja Ijón. Ameríska flugkonan Amalia Ear- hart, sem fræg var fyrir að fljúga rin yfir Atlantshaf, rr nú hætt að fljúga langflug en hrfir stofnað flugskóla. .4 myndinni að nrðan sjest hún vrra að kenna stúlku að nota fallhlíf. Hjerað ofan rr alt kuldaleg vetrar- mynd frá Chicago. Slökkviliðið var kallað til þess að slökkva r.ld, sem komið hafði npp i kirkju einni í borginni. En þrátt fyrir eldinn var kuldinn svo mikill við kirkjuna, að vatnið sprrngdi slöngurnar og spýttist í allar áttir, þar á meðal yf- ir brunabílinn sjálfan og fraus þar jafnóðum. Báknið srm sjrst hjrr á myndinni lil vinstri er bómullaruppskeruvjel, og er talið að hún muni gerbreyta allri bómullarframleiðslu. Hingað til hafa miljónir manna lifað á bóm- ullanippske.ru Bandaríkjanna, en þessi nýja vjrl rr svo stórvirk, að hún uppsker 600 kíló af bómull á klukkustund, í stað þess að með gömlu aðferðinni gat rinn maður uppskorið //5 kíló á dag. Sje gerl ráð fyrir átta tíma vinnu, en hann var að jafnaði meiri á bómullar- ekrunum, afkastar vjelin 107 manna vinnu, en sjö menn þurfa að gæta hennar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.