Fálkinn


Fálkinn - 17.04.1937, Side 1

Fálkinn - 17.04.1937, Side 1
r Ur Fróðárdal við Hvítárvatn. Fróðárdalur skerst inn í hálendið í norður vestan Iírútafells og austan Langjökuls. Rennur eftir honum tær bergvatnsá, Fróðá, út í Iivítárvatn, en mestur hluti þess vatns sem í henni er kemur úr Langjökli en hefir síjast á< leiðinni gegnum öld- urnar austán jökulsins. Fellur áin í vatnið austan við Karlsdrátt. t Fróðárdal er mjög gróðursælt og einkar fagurt. Á myndinni sjest til vinstri syðri skriðjökullinn sem fellur í vatnið, en þá Skriðufeil. Undir því sjer á endann á nyrðra skrið- jöklinum en lágur háls austan Karlsdráttar skyggir á skriðjökulinn sjálfan. — Myndina tók Þorsteinn Jósefsson.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.