Fálkinn


Fálkinn - 17.04.1937, Blaðsíða 15

Fálkinn - 17.04.1937, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 MINNISMERKI ÚR ÍS í Hibbing i Minnesota liefir þetta minnismerki verið gert yfir kvik- myndaleikarann Will Rogers, sem fórst ásamt Willy Post i flugslysi i Alaska. Það er úr klaka og lítur út tilsýndar eins og marmaramynd. BUSTAÐUR EDWARDS. Hjer á myndinni sjest Enzesdeld- liöllin í Austuríki, eign Rotschilds, þar sem Edward af Windsor dvelur síðan hann sagði af sjer konungs- tign. RAGNHILD HVEGER er talin með bestu sundkonum heimsins og hefir sjö heimsmet i sundi, þar á meðal fyrir bak-skrið- sund 200 metra, sem hún hefir synl á 2 mín. 41,3. Illlllí'Sfcíi-iyPÍP;i::'r: Wmk FLÓÐ í ENGLANDI. Miklir vatnavextir urðu í Englandi i janúar. Hjer sjest þjóðvegur i Kent, sem er alveg undir vatni, svo að símastaurarnir einir sýna, hvar veg- urinn er. ják SIEMENS R A FMAGNSEL DAVJELAR Öll emeljeruð. Með Drakodyn hrað- suðuplötum. Fljót og ódýr eldunar- aðferð. Bakaraofninn einnig emaljeraður að innan. — Leitið álits þeirra, sem þegar eiga slíkar vjelar. nú til í stúru úrvali, allar stærðir, nú spld- mjög údýrt. Verslið við Álafoss H ARDY’S — LAX TÆKI Ólafur Gíslason & Co. h.f. Sími 1370. sem mynd þessi er af, er hæstráð- andi þýska flotans, sem sendur hef- ir verið til Spánarstrandá. Er hann ákafur fylgismaður Hitlers og þykir óprúttinn, enda lá við sjáíft, að vandræði stöfuðu af viðskiftum þýsku herskipanna, einkum „Kön- igsberg11 og spánskra stjórnarskipa. núverandi hermáláráðherra Frakk- lands hefir nú tilkynt, að af ríkis- tekjum þjóðarinnar á árinu 1937 verði að verja 66% til vaxta og af- borgana af lánum og til hernaðar- þarfa. Allar aðrar opinberar fram- kvæmdir fá með öðrum orðum þriðjung rikisteknanna. FERDINAND BELGAKONUNGUR. fyrverandi Jifir enn í hárri elli og er vel ern. Hjer er liann að afhenda Wilhelm Rode hirðsöngvara Goethe- medalíuna úr guili, eftir hljómleika í Berlin á 50 ára afmæli söngvarans, IIACHEM ATASSI heitir þessi maður og var nýlega kosinn forseti lýðveldisins i Sýr- landi.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.