Fálkinn


Fálkinn - 17.04.1937, Blaðsíða 11

Fálkinn - 17.04.1937, Blaðsíða 11
F Á L K I N N 11 VNC/ttf í£/6NMMtMIR Leikir og leikföng. Skcmtileg khattspyrna. TeiknaÖu ellefu litla fótboltamenn á þunnan papþa, og málaðu ])á meö sterkum lif og settu svo myndirnar á korktappa, með því að skera rifu í tappana að ofan, eins og sýnt er á myndinni. Allir spilararnir eiga að vera eins, nema markvörðurinn -- hann á að vera með húfu á höfðinu. Svo merkirðu alla spilarana með töl- imurn 1 til 11 og það er markvörður- inn, sem hefir töluna 11. Svo raðar þú knattsþyrnumöiínunum upp á annan endann á borðinu, eins og sýnt er á myndinni; framberjarnir 1—5 koma í fremstu röð, þá miðlín- an, (i—8 og bakverðirnir, 9—10 og loks markmaðurinn. Svo vefurðu litla brjefkúlu þangað til luin er orðin liörð, og gefur henni selbita og reyn- ir að hitta knattspyrnumennina hvern eftir annan. Þú lætur hendina liggja á borðröndinni og skýtur brjefkúl- unni með þumalfingrinum. Það er um að gera að velta eins mörgum knat tspyrnumön n um og unt er, i liverju skoti og einkum þeim, sem bæstu tölurnar eru á, þvi að maðnr leggur saman tölurnar á mönnunum, sem maður fellir. Ef þú fellir I. d. nr. 4, 8 og 10 þá færðu 22 stig. Þið skjótið eiiiu sinni í einu og reisið myndírnar við eftir hvert skot. Sá sem fær 100 hefir unnið leikinn. Vestur í Ameríku liafa þeir fund- ið upp nýjan leik, sem þykir skrambi skemtilegur. Hver þátttakandi fær eftir röð að vera miðdepill leiksins, eins og blindingur í blindingsleik. En það er ekki bundið fyrir augun á honum í þessum leik, heldtir er fest- ur miði á bakið á hohum. Á þann miða er skrifað nafnið á einhverjum alkunnuin manni. Hann má ekki vita livaða nafn fest hefir verið á hann, en á að geta sjer þess til af látbragði hinna þegar hann nálgast þá, eða með því að leggja fyrir þá spurningar. l>essum spurningum má aðeins svara með jái eða nei-i, og ef maðurinn getur ekki innan tiltekins tíma, l. d. 5 mínútna getið sjer til hver hann á að vera, þá gefur hann pant. Þarna á myndinni hefir drengurinn fengiö nafn hins fræga hnefaleikara Sclimei- ings. Þið takið eftir drengnum sem stendur á móti honum, að hann hefir sett sig í varnarstöðu og búið sjer til hnefaleikarahanska úr vasaklútnum, tii þess að gefa hinum drengnum í skyn, að hann sje hnefaleikari. Lifandi sporffdreki. Kauptu þjer nokkra mola af kam- fóru í. lyfjabúðini. Legðu myndina af sþorðdrekanum undir silkipappir og lattu svo stóra og smáa kamfóru of- an á, svo að þeir myndi teikningu, sem likasta þeirri og er lijer í blað- inu. Ieggið svo biaðið varlega i vatn, svo að molarnir ruglist ekki. Þegar alt er komið í vatnið, er blaðinu kipt undan og sporðdrekamýndin syndir nú í vatninu og lireyfir limina alveg eins og hún væri lifandi. Róu-byssa ■>— ujelbyssa. . .. _ — Hjerna sjáið þið endurbætta útgáfu al' róubyssunum svokölluðu, rörunum sem þið lilásið róutáþpa úr. Þið gerið ykluir fyrst blástrnrrör úr pappír, sem þið vindið utan um prjón og limið saman: Rörið má ekki vera gild- ara en svo, að hægl sje að stinga þvi inn i tvinnakefli. Keflið er skorið eins og mynd 1 sýnir, endarnir eru tálgaðir af og gat, liæfilega stó.rt fyr- ir baun borað á keflið. Svo búið þið ykkur til trekt úr stífum pappa (mynd 2) og límið hana fasta í gatið á kefl- inu (mynd 3) eftir að þið hafið gert gatið trektmyndað, svo að pappa- trektin falli i það. Svo stingið þið rörinu inn í keflið, það langt að nokkrir sentimetrar verði frá enda rörsins að keflinu. Borið svo gal á rörið, gegnum trektina og límið tvo pappaliringi (x) á rörið, svo að ekki sje liægt að hreifa keflið nema stutt- an spöl, fram og aftur. Þegar trekt- inni hefir verið ýtt að xx i áttina til munnstykkisins, á trektin og galið á rörinu að standast á, svo að baun falli niður i rörið, en þegar trekt- inni er ýtt frá munnstykkinu lokast rörið. Mun’nstykkið er styrkt með þvi að vefja um það meiri pappír og líma hann saman (mynd 5). Svo er vjelbyssan tilbúin. Fyltu trektina með baunum og ýttu henni fram og aft- ur og btásfu livað eftir annað. Þá stendur kúlnahriðin út úr byssunni meðan nokkur baun er eftir í trekt- inni. Vjelfræðiþraut. Hjerna er ofurlitil þraut sem sýn- ir hvort þú ert gefinn fyrir vjel- fræði eða ekki. Líttu á teikninguna, sem sýnir einskonar vindu og svara þú svo eftirfarandi spurningu: Þeg- ar sveifinni til vinstri er snúið i þá átt, sem örin sýnir, hvort hreyfist lóðið þá upp eða niður? Þú átt ekki að þurfa að horfa nema 5— sekúnd- ur á myndina til þess að geta svarað spurningunni. Svar: Lóðið fer niður. Tóta frænka. ÞÝSKUR KAFBÁTUIt kom nýlega inn til Kiel svo klakaður að við sjálft lá að hann ljeti ekki að stjórn Likast til liefir hann ekki get- að kafað fyrir klaka lieldur. Mestu áflog sem sögur fara af urðu í Mexíkó árið 1531, er Indiánar og Spánverjar urðu ásáttir um að eig- ast við vopnlausir, ])angað til ann- arhvor aðilinn hefði betur. Skifta þátttakendur þúsundum í hvorum flokki. í tólf klukkustundir áttust þeir við og var þá enginn Indíáin uppistandandi. ----x----- LEIKFJELAG RVÍKtJR 40 ÁRA. Frh. af bls. 5. grcina. En niðurstaðan af öll- um bollaleggingum um þetta efni verður sú, að Reykjavík er orðin of stór bær fyrir áfram- haldandi rekstur leikf jelags á viðvaningsgrundvelli. Leikhús með föstum, launuðum leikur- um undir stjórn hins opinbera, bæjar eða ríkis, eða helst með ihlutun beggja aðila, verður að koma hið fyrsta, antiars líður áhuginn fyrir leiklistinni lit af og hjer verður engin eða verri en engin leiklist, strjálar sýn- mgar viðvaninga, innan fárra ára. I’að er þjúðleikhúsið, sem á að koma, og verður að koma, áður en það er of seint. L. S. YERKFALLIÐ f AMERÍKU. Myndin er frá bílaverkfallinu í Fiinl, U. S. A. og sýnir verkfalls- menn vera að brjóta rúður í einni verksmiðjun ni. GOEBBELS RÁÐHERRA sjest hjer á tali við leikkonuna Jenny Jugo á dansleik blaðamannafjeiagsins þýska, en þar voru saman komnir margir stjórnmálamenn, listamenn og hlaðamenn. Allt með isleiiskum skrpunt' «fi

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.