Fálkinn


Fálkinn - 17.04.1937, Blaðsíða 10

Fálkinn - 17.04.1937, Blaðsíða 10
10 F Á L K I N N Copyright P. I. B. Box 6 Copenhage Nr. 435. Adamson í slcugveöri. S k r í 11 u r. Heyriö þjer maður. Þjer hafiö lokað bómunum öfugt. . , , — Æ, jeg gleymdi að jeg þurfti lika að fú pela af kaffirjóma. - Jeg sje svo illa til að vökva blómin siðan jeg týndi yleraugunum. — Nei, það er ekki þessi, það er sú /jósblúi með pokaermunum. CfeSI---------------------------------— - Þú ert vist ekki að verða veik- ur, Sófus. Mjer sýnist þn svo fölnr'. Skák nr. 21. Helsingfors 1936. Spænskí. Hvítt: Svart: P. Keres. E. Candolin. 1. e2—e4, e7—e5; 2. Rgl— f3, Rb8 --c6; 3. Bfl—b5, a7—aG; 4. Bb5—a4, Rg8—f(i; 5. 0—0, b7—b5 (Keres álít- ur 5..... RfGxe4 og síðan Bf8—e7; sterkara); 6. Ra4—b3, Bf8—c5; (Venjulegra er að leka Bf8—e7. í skákinni Joliner—Teichmann Berlín 1924 varð framhaldið þannig: 6... RfGxe4; 7. Bb3—d5, Re4—fG; 8. Bd5x eG, d7xc6; 9. Rf3xe5, Bf8—dG); 7. c2 —c3, RfGxe4; (Ef 7....Bc5—bG þá 8. (12—d4, RfGxe4; 9. Ddl—e2, d7— d5; 10. d4xe5, o. s. frv. Ef 7... d7—dG; þá erum við komnin í vel- þekta skák milli Lowenthal og Mor- phy); 8. d2—d4, e5xd4; 9. c3xd4, Rc5—e7; 10. d4—d5, RcGaö; 11. Bb3 —c2, Re4—fG; 12. Bcl—g5, d7—dG; 13. Rf3—(14, Bc8—d7; Ef 13....... RfGxdö þá 14. Hfl-—el); 14. Hfl—el, Ke8—f8; (Neyðarráðstöfun); 15. Ddl —f3, Ra5—c4; (Ef 15....... RfGxdo þá lG.Bgð—(12 með mannsvinning). 1G.Bc2—f5, Rc4—e5; 17. Df3—b3, RfG—g8; 18. Bg5—cl, Be7—fG; 19. Rbl----c3, (Loksins), Rg8—e7; 20. Bf5xd7, Re5xd7; 21. Db3—dl, h7— liG; 22. Rc3—e4, Kf8—g8; (Konung- urinn á að komast til hG til þess aö losa hrókinn); 23. a2—a4, BfG xd4; 24. Ddlxd4, Kg8—h7; 25. a4x b5, R(17—b(i?; (Gefur hvitu tækifæri lil að vinna fijótt og glæsilega. Hh8 —e8 var betra); Pjesi litli: — Að barnið skuíi ekki lúta sjer detta það i hug, að lúta sem þqð sofi! 26. Re4—fGfH g7xf6; (Svart verður að drepa riddarann fyr eða siðai. Iíf 2G...Kh7—g6; þá 27. Dd4—g4t, Kg7xf6; 28. Hel—eGt! og mát i næsta leik); 27. Dd4xf6, Kh7—g8; (Hrókurinn situr nokkuð fast í horn- inu, en skákin er ljett unnin á hvítt hverju sem svárt leikur); 28. Helxe/, Hh8—h7; 29. Hal—a3! og svart gaf. Maður einn, illa til fara liitti kunhingja sinn, sem var að reyna að telja hann á, að vera liirðusam- ari um klæðaburð sinn. — Jeg er alveg liissa á þjer sagði kunninginn, — að þú skulir altaf vera svona sóða- legur. — Jeg er alls ekki sóðalegur, sagði hin n. — Víst.ertu það. Þú manst eftir honum föður þínum. Hann var altaf svo snyrtilega til fara. Altaf í fötum úr besta efni og vel sniðnum. — Þarna sjerðu hvað.i vitleysu þú erl að fara með, sagði hinn hróðug- ur. — Þossi föt cru af honum föður minum. — Við Beta getum tæplega skilið hvor aðra þegar við tölum í síma. — Hafið þið nokkumtíma reynt, að tala ein i einu? — Jeg hefi vísl verið svikin ú flotholtinu, það vill ekki fljóta! Til margs mú nota bananahýðið!

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.