Fálkinn


Fálkinn - 17.04.1937, Blaðsíða 5

Fálkinn - 17.04.1937, Blaðsíða 5
F A L K I N N 5 4 danskir söngleikir. Þá strax tók í'jelagið upp á arma sína „Æf- intýri á gönguför“, sem hefir reynst því mesta bjargræði, og búið er .það að sýna „Æfintýr- ið“ 113 sinnum. Að þessum leikritum undanskildum og ís- lenskn leikritunum, sem komu fram á starfstímanum', hefir fje- lagið nálega eingöngu haldið sjer við sýningar á raunsæis- leikritum og eru þar fremst í flokki leikrit Ibsens Afturgöng- ur og Þjóðníðingurinn, en nefna mætti einnig Heimilið og Heimkomuna eftir Sudermann og Kametíufrúnu eftir Dumas. Af klassiskum leikjum hefir L. R. aðeins sýnt Þrettándakvöld og Vetraræfintýri eftir Shakes- speare, 7 myndunarveikina og Hrekki Scapins eftir Moliere og Jeppa á Fjalli eftir Holberg, Af ehlri rómantiskum leikjum bafa Systurnar á Kinnarhvoli náð sterkustum tökum á leik- búsgestum, en ný-rómantiskir leikir svo sem Himnaför IJönnu litlu og ýmiskonar tískuleikir, svo sem Sex verur leita höf- undar eftir Pirandello og Októ- berdagur eftir Georg Kaiser, bafa farið fyrir ofan böfuðið á flestum leikhúsgestum. Á 30 ára afmæli fjelagsins gerði Indriði Einarsson rithöf- undur yfirlil yfir starf fjelags- ins og skifti starfstímabilinu í þrent með tíu árum i hverjum blula. Ef þeirri skiftingu er Iialdið, má fá glögt vfirlit yfir starf fjelagsins af eftirfarandi töflum, sem sýna þjóðerni sýndra leikrita, tölu, kvelda f jölda og hundraðstölu af kvelda fjölda: 1. tímabil 1897—1907. Sýnd voru þessi leikrit: 28' dönsk .. í 118 lcveld eða 42.5% 9’ þýsk ... - 52 — 18.5% (5 ensk ... - 44 — — 15.8% (i norsk .. - 29 ■—’ ' •— 10.4% 5* * frönsk .. - 25 — — 9.2% 1 íslenskt . - 9 — — 3.3% 1‘ rússneskt - 9 — — 0.3% 5(5 leikrit 278 kvöld 100%' Hjer við er að athuga, að í ' *- merktum flokkum éru einþátlungar eða hálfskvelds-leikrit, af þeim dönsku eru t. d. 22 einþáttungar. Ein- þáttungur er talinn með % kveld pr. sýnjngu. ..."'".‘1 Ágúst Kvaran: 1) Geoffrey March , Faðirinn ,,fí verur leita höfundar ,,Þrettándakvöld“. J) Ógautan Hruna". 2. tímabil 1907—1917. Sýnd voru þessi lcikrit: II íslensk .. í 196 kveld eða 49.4% .Ghiggar. 2) ‘. 3) Fiflið JJansinn í Brynjólfur Jóhannesson: Bly „GluggarStefán hiskup „Dansinn i Hrnna“. Andrks bleiknefur „Þrettándakveld". Sra Duke „Á úl leið“. 4. tímabil 1927—1937. Sýnd voru þessi leikrit: 8 dönsk . 7 þýsk . 6 ensk . 6 frönsk 1 sænskl 2 norsk 2 annara þj. 19.0% 8.7% 8.3% (5.3% 3.3% 2.9% 2.1% 1- íslensk 1! þýsk 15 ensk 7 dönsk (5 frönsk 5 norsk 4 a. þjóða í 230 kvöld eða 37.2% 22.6% 15.9% 14.6% 4.6%. 3.8% 1.3% 65 leikrit* 619 kveld 100%. 43 leikrit* 397 kveld 100%. *)Af þessum leikritum höfðu II verið sýnd áður á 1. tímabiti. 3. tímabil 1917—1927. Sýnd voru þessi leikrit: 11 íslensk 8 ensk þýsk . norsk dönsk frönsk 3 sænsk 1 ítalskt 128 kvetd 88 — 04 — 56 — 51 — 41 — 24 — 5 — eða 28 % 19.3% 14 % 12.3% 11.2% 8.9%. 5.2%. 1.1% 457 kvöld 100%) *) Hjer af voru 15 leikrit áður sýnd á 1. og 2. tímabili. GuSrún Indriðadóttir og Helgi Helgason i Halla og Kári í „Fjalla-Eyvindur“. *) Hjer af voru 16 sýnd á fyrri tímabilum. Athugandi er að þetta tímabil er aðeins talið til ársloka 1936 og þvi ekki meðtalinn nema helmingur leikársins 1936—37; sem nú stendur yfir. Taflan sýnir ljóslega hvaða leikrit Iiafa reynst vinsælnst hjer i bæ. Islenskn leikritin eru þar fremst með að meðallali 19.4 sýningar á hvert leikril, þá koma ensk með 9.8 sýning- ar, þá sænsk með 9,(5, þá þýslc með 9.0, þá dönsk með 8.4, en að sú tala er svo há, er eingöngu að þakka „Æfintýri á göngu- för“, að undanskildum sýning- um á „Æfintýrinu“, verða dönsk leikrit með aðeins 5.7 sýningar hvert. Norsku leikritin hafa 7.9 og frönsku leikritin 7.5 sýning- ar hvert. Þessi regnsla bendir ótvírætt i þá átt, að leikhús hjer á að leggja áherslu á sýningar islenskra leikrita. Út frá töflunum má einnig, i:,eð hliðsjón af íbúatölu bæj- arins á hverjum tíma, leiða mjög mikilsverðar upplýsingar um starfsskilyrði fjelagsin^ fram a þenna dag. íbúar bæjarins voru 1897 um 5000 og 1907 um 10000 eða á 1. tímabili til jafn- aðar 7000 á ári. Hvert leikrit var sýnt að meðaltali i 6 kveld og ef meðaltala leikbúsgesta er varlega áælluð 200 á kveldi sáu 16% af bæjarbúum hvern leik lil jafnaðar. Haldnar voru 27.8 sýningar að meðaltali á ári eða 4 sýningar fyrir bverja 1000 i- búa. Á sama liátt má reikna úl fyrir hin tímabilin og kemur þá i ljós, að á 2. tímabili sjá 13.9% l æjarbúa hvern leik að jafnaði, a 3. tímabili 10A% og' á 4. tíma- bili 6.6%, og' ber þetta sorgleg- an vott um síhrakandi leikhús- aðsókn. En að hinu leytinu hefir fjelagið ekki risið undir því, að halda uppi tiltölulega jafnmörg- um sýningum og á 1. tímabili, því á 2. tímabili koma 3 sýning- Friðfinnur Gnðjónsson, sem Filipi> lilapproth i „Dvölin hjá Schöller". ar á 1000 íbúa, og á 3. og 4. límabili 2,3 sýningar á 1000 íbúa. Út frá þessum staðreyndum mætti leggja langt mál, því margt kemur til: biósýningar, úlvarp, dansleikir, aðgöngumiða verð fjelagsins, leikritaval og val leikenda (sem aftur er kom- ið undir kjörum, sem fjelagið getur boðið), húsnæðisskilyrði o. m. fl. eru atriði, sem koma til Framh. á bls. 11.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.