Fálkinn


Fálkinn - 08.05.1937, Side 1

Fálkinn - 08.05.1937, Side 1
Frá Hvítárvatni. Það þykir jafnan einkennilegt þegar farið hefir verið um auðnir inn í óbygðir íslands, að hitta fyrir grasi vaxnar sljettur og lcjarri vaxna lxvamma. Flestum verðiir það til að undrast grasflæmin við Hvítárvatn, viðar og grænar sljettur, sem myndast við framburð Fúlukvíslar í vatnið norðaustanvert og ber það vott um, hve mikil frjóefni eru í vatninu, því að þarna er sum- arið stutt og loft kaldara en í bygð, sökum hæðarinnar. En þá er ekki síður að undrast gróðurinn í hlíðunum þarna, sjer- staklega í Fróðárdalnum. Þar mundu grasafræðingar hafa nóg að gera, að skoða ýmsar jurtir, sem þeir finna ekki víða annarsstaðar, þvi að þarna eru ýmsar jurtir, sem hvergi sjást í bygðum á suðurlandi. Myndin er eftir Þorstein Jósefsson og sjest Skriðufell í baksýn.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.