Fálkinn - 08.05.1937, Qupperneq 5
F A L K I N N
5
í Höfðanýlendu (Kap) og Jeg-
ersfontain-, Roberts- Yictors- og
Voörspoed-námurnar i Oranje-
riki. Kimberley er mesta gim-
steinahjeraS heisins eins og
stendur.
Fram að árinu 1925 var dem-
antaframléiðslan i heiminum að
jafnaði undir 800 kg. á ári en
eftir 1925 hefir hún að jafnaði
verið um 1400 kg. — árið 1931
þó ekki n.ema 1200 kg. og kem-
ur langmest af þessum auðæf-
um frá Suður-Afríku. Ilinsveg-
ar kemur dökki demanlsam-
breyskurinn, sem notaður er
í jarðbora, carbonados, að
mestu leyti frá Brasilíu. Sum-
slaðar verður að grafa mjög
djúpt eftir demöntunum. T. d.
ei Kimberleynáman í Höfða-
bverfi um 800 metra djúp, en
á því dýpi kemur niður á gran-
il, sem er algerlega demanta-
laust. Dementarnir finnast
þarna í steintegund sem nefn-
ist kimberlít og liggur næst
granitlaginu.
Dernantarnir eru vegnir í kar-
ötum og er eitt karat 200 milli-
grömm eða úr grammi. Or-
loff demanturinn vegur þannig
38,9 grömm og Cullivan dem-
anturinn befir vegið 605 grönnn
óslípaður! En af karatafjölda
demants er ómögulegt að meta
liann til verðs, eins og áður er
sagt, þvi að fegurð steinsins
ræður meiru um verðmæti hans
en þyngdin, og svo er hitt að
verðmæti steinanna er ekki i
föstu hlutfalli við þyngdina. í
steinum, sem einkum eru notað-
ir i hringi eða hálsmen kostar
karatið að jafnaði 100—200
krónur. Og smærri steinar eru
með ha*rra karatverði en meðal
steinar (vegna þess að vihnan
við slípunina er tiltölulega meiri
en hinsvegar hækkar karatverð-
ið gífurlega, ef steinarnir eru
mjög stórir. Orloffsteinninn,
sem er tæp 200 karat, ælti þann-
ig ekki að kosta meira en
20.-000—40.000 krónur með
framannefndu verði, en mundi
kosta þúsundfalt ef hann væri
boðinn til sölu, vegna þess hve
stór og sjaldgæfur hann er.
Margir hafa orðið til
jjess að reyna að búa lil dem-
anta, en þó fleiri til þess að b'ia
lil eftirlíkingar af demöntum,
bæði til jjess að koma þeim út
með svikum, sem ekta gimstein-
um og eins til jjess að sýna lög-
un fægðra demanta. Flestir stærri
skölar, sem liafa steinasöfn, eiga
I. d. eftirlíkingar úr gleri af
frægustu demöntum heimsins
í eðlilegri stærð, en Jjessar eftir-
líkingar kosta ekki nema nokkr-
ar krónur. Sá hjet Moissan, sem
fyrslur varð lil j)ess að búa til
demanta. Hann tók grafit
sem líka er hreint kolefni
og leysti j>að upp í bráðnu járni
við liáan löftþrýsting og lókst
að fá demantskorn úr grafitinu.
Þó voru þessi korn svo smá,
oð hann þurfti smásjá til að
sjá þau. Þessi tilraun var gerð
1893 og margir hafa fengist við
j)að siðan að búa til demanta
en orðið lítið ágengt. Og þó að
mönnum tækist það eru litlar
liorfur á, að j)eir demantar
mundu verða ódýrari en ekta
demantar úr jörðinni.
Hinar svokölluðu dublettur,
sem notaðar eru í sviksamleg-
um tilgangi, eru settar saman
úr tveimur steinum, sem báðir
geta verið ekta, en þó sjaldnast
nema annar. Eru steinarnir feld
ir saman svo vandlega, að það
getur verið mjög erfitt að greina
að steinninn sje ekki einn og
ósvikinn. Önnur eftirlíking eru
hinir svonefndu similibrilliant-
ar, sem gerðir eru úr borax-
gleri. Viðvaningar þekkja þá
þá ekki frá demöntum og kaupa
])á stundum í þeirri sælu trú,
að nú hafi þeir eignast eftir-
])ráðustu steintegund heimsins.
Á síðari áratugum liafa flest-
ar þjóðir gert gimsteinaeign al-
mennings að tekjugrein fyrir
ríkið og lagt óhófsskatt á gim-
steinana. Þessi skattur er hvergi
eins hár og i Bandarikjunum.
Þetta hefir leilt af sjer, að fjöldi
fólks gerir sjer það að atvinnu
að smygla demöntum í stórum
stil. Smyglararnir ferðast fram
og aftur yfir Atlantshafið á
fyrsta farrými og berast mikið
á, þykjast vera kaupsýslumenn
eða miljónamæringafrúr — því
að það er kvenfólk, sem einkum
er notað til þess að koma gim-
steinunum land úr landi. Það
eru heil fjelög sem standa á bak
við þessa smyglara og græða of
fjár nema þegar illa gengur,
og smyglararnir eru teknir, þá
kemur skarð i gróðann og
smyglarinn fær vist við annað
viðurværi en liann hafði i borð-
sölum luxusskiþanna á Allants-
hafinu.
„Elepliant Boy“ heitir kvikmynd,
sem nýlega hefir verið byrjað að
tekin eftir sögu eftir Ivipling, að
sýna í Englandi og Ameriku og er
mestu leyti í Indtandi. Hefir liún
verið í smíðum hálft annað ár og er
talin með stærstu myndum, sem Eng-
lendingar hafa tekið. Leikstjóri mynd
arinnar var Alexander Korda.
ÓVENJULEGA MIKIÐ VETRARRÍKI
hefir verið um öll Norðurlönd í
vetur. Járnbrautarsamgöngur hafa
tepst bæði í Noregi og Danmörku,
t. d. teptust samgöngur á Bergens-
brautinni í níu daga og hefir ekki
orðið svo löng teppa á Jæirri frægu
fjallabraut síðan 1913. í Danmörku
teptust samgöngur yfir Stórabelti, og
til Þýskalands og ennfremur milli
Kaupmannahafnar og Málmeyjar, og
ýms sjávarþorp, sem fá aðdrætti sína
sjóleiðis, komust í þröng. Myndin
tijer að ofan er frá Moseide og sýnir
liöfnina þar. — En neðri myndin er
af fyrstu snjókomunni í Danmörku.
Þar kom enginn snjór fyr en i jan-
úar, en þá kom hann svo um munaði.