Fálkinn - 08.05.1937, Page 12
12
F Á L K I N N
DASHIELL HAMMET:
Granni maðurinn.
Leynilögreglusaga.
una mína liringdi lögreglan: Júlía var
dauð! Nú getur þú skilið, að xnjer datt ekki
í hug, að Wynand liefði drepið liana --
ekki aUgnablik. Það hlýtur þú að geta skil-
ið, því að þú trúir því ekki enn, að hann
hafi gerl það. Þegar jeg svo fór þangað og
lögreglan fór að spyrja mig spjörunum úr
uin hann og jeg gat sjeð að liún hafði liann
grunaðan, þá gerði jeg það sama sem 999
af hverjum þúsund málaflutningsmönnum
hefðu gert fyrir skjólstæðing sinn í sömu
sporum — jeg þagði yfir því, að jeg hefði
sjeð liann þarna á næstu grösum um það
leyti, sem morðið var framið. Jeg sagði
lögreglunni ]>að, sem jeg sagði þjer að
jeg hefði haft stefnumót við hann, og að
hann hefði ekki komið — og Ijet hana
skilja, að jeg lxefði farið beina leið frá
Plaza á skrifstofu Hermanns“.
„Það skil jeg mætavel“, samsinti jeg.
„Það liefði ekki verið hyggilegt af þjer að
segja ítarlega frá, áður en þú hafðir heyrt
hvað Wynand liafði sagt“.
„Einmitt, og — nú jæja, en gallinn er, að
jeg hefi ekki fengið að heyra hans fram-
burð. Jeg bjóst við, að liann mundi koma
eða síma til min, en hann gerði lxvorugt,
þangað til á fimtudaginn, að jeg fjekk brjef
frá honum frá Philadelphia, og þar mint-
isl hann ekki einu orði á, hversvegna hann
lvafði ekki liitt nxig þennan föstudag, og
ekki orð um — ja, þú sást brjefið sjálfur.
Ilvað álíturðu um þelta?“
„Þú átt við, að það gæli benl á að hann
væri sekur?“
„Já“.
„Ekki neitt sjerstakt“, sagði jeg. „Mjer
finst eiginlega að hann skrifi eins og maður
gæti búist við af honurn, ef hann hefði ekki
myrt hana engin hræðsla við að lögregl-
an gruni hann, nema ef ske kynni, að hún
truflaði hann i því, sem hann hefir fyrir
stafni. Ósk um, að gengið verði frá öllu
þessu, án þess að honum verði gert mikið
ónæði. Ekki neitt sjerlega gáfulegt brjef, en
í mjög góðu samræmi við þessa sjerstöku
geðbilun hans. Mjer er sem jeg sjái hann,
þegar liann var að senda það, án þess að
láta sjer detta i hug, að það besta sem bann
hefði getað gert, var að gera grein fyrir,
hvar hann hafði dvalið morðdaginn. Ertu
alveg viss um, að hann liafi verið að koma
frá Júlíu, þegar þú sást liann?“
„Jeg er alveg viss um það núna. Og mjer
fansl það undir eins sennilegt. Svo datt
mjer i liug, að ef til vill liefði hann verið
i rannsókn.astofunni sinni. Hún er i 1.
Avenue, aðeins nokkrar húslengdir frá
staðnum, sem jeg' sá liann á og þó að lokað
hefði verið þar síðan liann fór, þá endur-
nýjuðum við leigumálann lil eins mánaðar
og þar beið alt tilbúið undir það, að liann
kæmi aftur og færi að starfa, svo að hann
Iiefði vel gelað verið þar síðdegis um dag-
inn. Lögreglan gat ekkert fundið, sem sagði
til um, hvoxd hann hefði komið þangað eða
ekki“.
„Eitt vildi jeg mega spyrja þig um: Það
var eitthvað minst á, að liann hefði látið
skeggið vaxa. Var hann —“
„Nei — það voru sömu kinnbeinin og
sama ódólega livíta yfirskeggið“.
„Og svo annað: I gær var drepinn maður
sem heitir Nunheim; lítill —“
„Jeg kem rjett strax að því“, sagði liann.
„Jeg var að liugsa um þennan kranga,
sem þú hjelst að elti þig ....“.
Macaulay starði á mig: „Þú getur hugsað
þjer að það liafi veiáð Nunheim?“
„Jeg veit það ekki. Mjer datt hann svona
í hug“.
„Jeg veit það ekki heldur“, sagði hann.
„Jeg liefi aldrei liitt Nunheim svo að jeg
viti“.
„Hann var lítill, ekki nema 5 fet og 3
þumlungar og liefir líklega verið um það
bil 120 pund. Gæli trúað, að hann væri
35—36 ára. Tekinn, dökkhærður og dökk,
náin augu, munnurinn stór, nefið langl og
sviplaust, leðurblökueyru heldur ískyggi-
legur náungi“.
„Það getur vel hafa verið hann“, sagði
hann, „en jeg gat ekki sjeð liann nálægt.
Jeg ímynda mjer að lögreglan vildi lofa
mjer að sjá hann“. — Hann ypti öxlum.
„Ekki af þvi að það hafi nokkra þýðingu
framar. Hvað var jeg annars að tala um?
Nú, já, jeg var að segja þjer, að jeg hefði
ekki getað náð sambandi við Wynand. Mjer
kom þetta illa, því að lögreglan hjelt auð-
sjáanlega, að jeg vissi, hvar hann væri, en
segði henni ósatt. Það hjelst þú víst líka
var það ekki?“
„Jú“, svaraði jeg.
„Og sennilega hefir þú haldið líka, eins
og lögreglan, að jeg hafi hitt hann á Holel
Plaza eða síðar, sjálfan morðdaginn".
„Það var mjög sennilegt“.
„.Tá, og auðvitað hefir þú rjett fyrir þjer,
að nokkru leyti. Jeg hafði að minsta kosti
sjeð hann og sjeð hann á stað og á þeim
tíma, senr lögreglan mundi hafa stafað
„Sekur“ með stóru S; svo að úr því að jeg
var farinn að ljúga ósjálfrátt og óbeint, þá
hjelt jeg því nú áfrarn beint og af ásettu
ráði. Ilermann hafði verið lokaður inni á
þessum fundi og vissi ekki hve lengi jeg
hefði beðið eftir honum. Louise Jakobs er
góð vinkona mín. Án þess að fara frekar
út i þá sálma, sagði jeg henni, að hún gæli
hjálpað nrjer með því, að segja húsbónd-
anum, að jeg lrefði komið á skrifstofuna 1
eða 2 mínútur yfir 3, og liún var til í það.
Til þess að liafa vaðið fyrir neðan sig sagði
jeg henni, að ef illa færi, gæti hún altaf
sagt, að hún myndi ekki lrvenær jeg hefði
komið, en að jeg hefði sagt henni af til-
viljun daginn eftir, að jeg hefði konrið á
þessuni og þessunr tíma, og að hún liefði
ekki haft neina ástæðu til að rengja mig —
þú skilur, hún gat skelt skuldinni á mig“.
Macaulay dró þungt andann.
„En þetta skiftir nú engu máli lengur.
Það sem máli skiftir er það, að jeg lreyrði
frá Wynand i morgun“.
„Eitt af þessunr rugl-brjefum?“
„Nei, hann símaði. Jeg aftalaði að hitta
liann í kvöld — bæði fyrir mína hönd og
þína. Jeg sagði honuin, að þú fengist ekki
til að gera neitt fyrir hann, nema þú gætir
náð tali af honum, og þá lofaði hann að
hitta okkur í kvöld. Jeg set lögreglunni vit-
anlega stefnumót líka. Jeg get ekki forsvar-
að, að halda áfram að lialda hlífisskildi
yfir honum svona. Jeg get látið sýkna hann
með því að bera við geðveikinni og láta
setja hann í gæslu, það er alt og sumt sem
jeg get gert og alt og sumt sem jeg vil
gera“.
„Ertu búinn að gera lögreglunni aðvart?“
„Nei, bann hringdi ekki fyr en eftir að
hún var farin. Og hvað sem öðru liðm*, þá
vildi jeg tala við þig fyrst. Jeg ætlaði að
segja þjer, að jeg lxefði ekki glevmt hvað
jeg skuldaði þjer, og —
„Bull“, sagði jeg.
„Það er ekki bull“. Hann sneri sjer að
Noru. „Jeg geri ekki ráð fyi’ii’, að bann liafi
nokkurntíma sagt yður, að liann bjargaði
lífi nrínu einusinni — i sprengjugíg í —“
„Hann er vitlaus“, sagði jeg við hana,
„liann skaut á nrann og hitti ekki og jeg
skaut og hitti — það var alt og sumt“. Jeg
sneri mjer* að lionum aftur: „Hversvegna
læturðu ekki lögregluna bíða svolitið enn?
Hvernig væri að þú og jeg hittuni Wynand
fyrst og heyrðum livað liann hefir að segja.
Við getum sest á hann og blásið i blíslrur,
þegar við erum að ljúka fundinum ef við
erunr orðnir sannfærðir um, að liann sje
morðinginn“.
Macaulay brosti þreytulega. „Þú ert enn
þá i vafa? Jæja, jeg er reiðubúinn til að
haga mjer eftir þjer, þó nrjer finnist það
vera —. En nráske skiftir þú skoðun þegar
jeg lrefi sagt þjer frá sanrtalinu okkar“.
Dorotlry kom geispandi inn i náttkjól af
Noru, sem var alt of stór lienni: „Ó!“ liróp-
aði hún þegar lrún sá Macaulay, jeg vissi
ekki að þjer voruð lrjerna. Er nokkuð nýtl
að frjetla af föður mínum?“
Hann leit til mín. Jeg liristi höfuðið. Hann
sagði við hana „Ekki ennþá, en ef til vill
frjettunr við eittlrvað í dag“.
„Dorothy hefir fengið að vita svolitið
óbeint. Segðu Macaulay það senr Gilbert
sagði“.
„Þú nreinar þelta um jiabba?“ spurði
hún hikandi og horfði í gaupnir sjer.
„Nei, lrvernig dettur þjer í hug að jeg
nreini það?“ sagði jeg
Ilún roðnaði og lrorfði ávitunaraugum á
mig. Svo sagði hún óðanrála við Macaulay:
„Gil hitti föður minn í gær, og lrann sagði
honunr lrver lrefði drepið nriss Wolf“.
„Hvað segið þjer, manneskja?"
Hún kinkaði kolli fjórum til fimm sinn-
unr, grafalvarleg.
Macaulay horfði á mig eins og út á þekju.
„Þetta þarf alls ekki að lrafa verið svona“,
sagði jeg, „það er bara svona, senr Gil sagði
að það lrefði verið“.
„Nú, jeg skil, Svo þú heldur að hann liafi
nráske------“
„Þú hefir vist ekki talað sjerlega nrikið
við fjölskylduna siðan fjandinn varð laus
er það?“ spurði jeg.
„Nei“.
„Það er fróðlegt. Þau eru öll vitlaus af
kynferðisástríðu, held jeg, og það er farið
að slíga þeim til höfuðs. Þau fara að —“
Dorotlry varð reið: „Þú ert viðbjóðslegur,
finsl mjer. Jeg lrefi gert nritt besta til að —“
„Undan hverju ertu að kvarta“, spurði
jeg, „jeg geri þjer þó til geðs núna. Jeg er
fús til að trúa því, að Gil lrafi sagl þjer
þetta. En þú mátt ekki búast við of nriklu
af mjer“.