Fálkinn - 08.05.1937, Side 15
F Á L K I N N
15
ÉG HVET ALLA, SEM HAFA
CTSLÁTT (EKSEM)
til þess að snúa sjer til mín, því
að jeg hefi merkileg tíðindi að
segja þeim. Hvort heldur burðar-
gjald undir svar fylgir brjefi
þeirra eða ekki, skal jeg láta þá
heyra nánar frá mjer.
N. JENSEN,
Jydsk Forniklingsanstalt.
Frederiksgade 24, Aarhus.
Danmark.
Stcína duErgarnir
ríki í Unguerjalandi.
Nýlega komu fulltrúar dverga úr
öllum álfum heims saman á fund i
Budapest og samþyktu þar að kveðju
til alheimsþings með þvi markmiði
að koma á fót sjálfstæðri dverganý-
lendu i Ungverjalandi, þar sem
dvergar frá livaða landi sem er geti
tekið sjer bólfestu, og komið sjer
fyrir eins og þeim hentar best.
Við dvergarnir, segir frömuður þess-
arar ráðagerðar, sem heitir Júlíus
Gont og er 100 sentimetrar, — krefj-
umst þess að fá stað, þar sem við get
um lifað í samræmi við það, sem
stærð okkar hentar. Hvernig ættum
við að geta lifað hamingjusömu lífi,
þegar við reynum að samræma lífs-
venjur okkar við skökk hlutföll"?
Við viljum eignast lítil hús með smá-
um stigaþrepum sem við getum geng-
ið á, baðker sem við druknum ekki í,
lilbúin föt, sem eru mátuleg á okk-
ur og dvergaveitingahús þar sem
\ið getum jetið dvergamáltiðir fyrir
dvergaverð. Þegar við fáum þetla
finnum við minna til smæðar okkar
en nú. Við viljum eignast um 400 fer-
kilómetra af góðu landi og byggjum
afkomu okkar á forvitni almennings
og mikilli aðsókn skemtiferðamanna.
Fjárhagshlið málsins ætlum við að
sjá borgið með fje þvi, sem við fá-
um f'rá skemtiferðafólki. Við ætlum
ekki að sýna okkur fyrir peninga
eins og kynbótagripi, og jæssvegnn
seljum við ekki inngangseyri. En
við krefjumst þess, að allir sem hcim
sækja land vort liafi áritað vegabrjef,
sem staðfest er af stjórnarvöldum
dvergaríkisins. Og áritunin verður
ekki ókeypis.
llla zr íariö mEÖ kafíiö.
Brasiliumenn framleiða mest kaffi
allra þjóða í heimi og um eitt skeið
var framleiðslan orðin svo mikil, að
kaffiverðið fjell ofan i smámuni á
erlendum inarkaði. Þá var stofnað
kaffisölusamlag undir forustu stjón-
arinnar, til þess að halda kaffiverð-
inu uppi. Og þegar framleiðslan
varð meiri en svo að heimsmarkað-
urinn torgaði henni, þá brendi
samlagið því, sem umfram var. Það
brendi ekki kaffið, eins og við ger-
um heldur brendi kaffing — upp td
agna. Nú hefir samlagið komið sjer
upp nýtisku vjelum til þess að
brenna kaffinu — því sem afgangs
verður. Þessar vjelar brenna 100.000
sekki af kaffi á dag — eða sem
svarar kaffisekk á hvert mannsbarn
á (slandi, svo að þetta er ekki smá-
ræðis tortíming. Það væri ekki að
undra þó einhver gömul og góð
kaffikona hjer á landi tárfeldi er
hún heyrir um þessa viðurstyggð
eyðileggingarinnar.
ÞEKKIRÐU LANDIÐ? 6.
HVAÐA STAÐUR ER ÞETTA?
Þar var rænt.
Vefnaðarvö
rur. !
■
8
Útvega frá Þýskalandi allskonar vefnaðarvörur,
smávörur, pappirsvörur, ritföng. — Ennfremrr ■
allskonar járnvörur og búsáhöld o. fl.
FRIÐRIK
ERTE
■
■
LSEN í
Hafnarstræti 10—12. Sími 2872.
fiðalútsölustaðir:
VERSL. EGILL JACOBSEN,
REYKJAVÍKUR APÓTEK,
VERSL. HARALDAR ÁRNASONAR,
KAUPFJELAG REYKJAVÍKUR,
MARTEINN EINARSSON & CO.
AÐALVMBOÐSMENN:
Nathan & Olsen
Maður einn í London hefir sólL
um skilnað við konu sína vegna
þess að hún gerir ekkert allan dag-
inn nema að stæla Gretu Garbo.
.Jeg giftist látlausri og alúðlegri
stúlku, segir maðurinn, og þó jeg
hafi gaman af að sjá Gretu Garbo á
bió þá kæri jeg mig ekki um að
hafa stælingu af henni á he'imiiinu.
Jeg get fyrirgefið þó að konan min
fari og skoði allar inyndir Gretu
Garbo, stæli hana i liárliðun og
klæðaburði, en síðan hún fór að tala
eins og Garbo get jeg ekki þolað
hana.