Fálkinn


Fálkinn - 12.06.1937, Síða 4

Fálkinn - 12.06.1937, Síða 4
4 F Á L K I N N MYNDIfíNAR. Til vinsti'i: Ný mynd af starfsfólki ísafoldarprentsmiðju h.f. við prent- verk, bókband og skrifstofu. Neðst t. v.: Úr pressusalnum. Að neðan til hægri: Setjaravjelarnar. Efst á bls. 5: „Öldungarnir“ á bók- bandinu: Gísli Guðmundsson og Þórður Magnússon. Að neðan: Æsk- an á bókbandinu, sem vinnur á vjelarnar. út að Austurstræti, en vjelasal- ur að sunnanverðu. Vjelasalur er einnig í langri álmu með fram Vallarstræti, sem bygð var fyrir nálægt 20 árum. Má nú heita að liver ferþumlungur sje bygður á lóðinni. sextug. una og þótti það mikið nýmæli þá. Við stofnun Gutenberg varð allmikil breyting á starfsliði prentsmiðjunnar, því að fjöldi prentara úr Isafold fór í Gut- enberg. Má nefna af þeim ýmsa, sem enn eru á lífi og mörgum kunnir, svo sem Guðjón Einars- son, Friðfinn Guðjónsson leik- ara, Einar Kr. Auðunsson og Einar Hermannsson. Ágúst Sig- urðsson var yfirprentari í ísa- fold alt þangað til að hann stofnaði sjálfur prentsmiðju 1922 og af mönnum, sem margir þekkja má nefna þessa úr starfs- Vegna blaðsins var það vit- anlega fyrst og fremst, sem Björn Jónsson rjeðst í að kaupa prentsmiðjuna. En þess varð skamt að bíða, að Björn færi að prenta bækur líka og Alþing- istíðindi voru snemma prentuð í Isafoldarprentsmiðju að nokkru leyti, enda jók Björn prentsmiðjuna mjög, er hann hafði bygt nýja húsið og keypti þá pressu Einars Þórðarsonar og forlagsrjettindi. Næstu 20 ár- in, eða frá 1886 til 1905 var ísa- fold langstærsta prentsmiðja landsins og prentaði mest af bókum þeim, er út komu á þvi skeiði. En 1905 var það sem Gutenberg tók til starfa. Á und- anförnum árum liafði Björn Jónsson jafnan látið prent- smiðjuna fylgjast vel með öll- um nýjungum og þangað komu jafnan fyrstu nýtískuvjelarnar, svo sem 1897, er smiðjan fjekk nýja hraðpressu, og naut þar ráða Sigmundar Guðmundsson- ar, þó að ekki væri liann fastur maður við prentsmiðjuna leng- ur en til 1883. I sambandi við þá pressu var settur upp olíu- hrevfill til þess að knýja press- liði ísafoldar eftir 1905: Her- bert Sigmundsson, Ágúst Jósefs- son heilbrigðisfulltrúa, Guð- brand Magnússon forstjóra, Stefán Bunólfsson leikara, Gunnlaug Bjarnason, Svein- björn Oddsson og Þórð Bjarna- son. Enginn þessara manna er nú í prentsmiðjunni og mun Sigfús Valdimarsson nú vera elstur starfsmanna Isafoldar- prentsmiðju í setjarasal en Guð- jón Ó. Guðjónsson yfirprentari í pressusal. Björn Jónsson setti snemma á slofn bókbandsstofu i sambandi við bókaútgáfuna. Verkstjóri hennar var í mörg ár Þórarinn B. Þorláksson, sem liafði stund- að bókband áruin saman áður en hann gerði málaralistina að lífsstarfi sínu. Þar var Guð- mundur Gamalíelsson einnig verkstjóri um tíma en i fjölda- mörg ár hefir Þórður Magnús- son veitt bókbandsstofunni for- stöðu og gerir enn. Þó er Gísli Guðmundsson, hinn þjóðkunni söngmaður enn eldri honum að starfsárum. Eru þeir ásamt Ein- lljer á landi er flest ungt. ís- lendingar eiga engin mörg hundruð ára gömul atvinnu- fyrirtæki, þvi að enn eru ekki nema 60—70 ár síðan framtak hófst með þjóðinni og á þeim árum, sem síðan eru liðin hefir umbrotasamt verið í mörgu, margt verið rifið niður en meira bygt upp í staðinn. Það má þvi svo heita, að 60 ár sjeu sjald- gæfur aldur á íslensku atvinnu- fyrirtæki, svo að vert sje að minnast slíkra öldunga og rifja upp ýms æfiatriði þeirra, sjer- staklega þegar fyrirtækið er jafn tengt andlegu lífi þjóðar- innar og ein stór prentsmiðja jafnan blýtur að vera, og þegar öldungurinn virðist engum elli- mörkum háður lieldur þvert á móti. ísafoldarprentsmiðja er talin fædd 12. júní 1877 og fjórum dögum síðar kom út fyrsta blaðið af Isafold, sem þar var prentað. Björn Jónsson hafði þá gefið Isafold út í fast að þremur árum (frá 19. sept. ’74) og látið prenta hana fyrst í Landsprentsmiðjunni hjá Ein- ari Þórðarsyni til vorsins 1877, en þá eignaðist hann prent- smiðju sjálfur, og setti hana upp í Doctorshúsi við Vestur- götu, en þar bjó hann þá sjálf- ur. Komst sú prentsmiðja fyrir i einni stórri stofu, setjarapúlt- in og handpressan, sem prentað gat nál. — 250 eintök á klukku- tima, ef vel var lialdið áfram. Yfirprentari og umsjónarmaður smiðjunnar var Sigmundur Guðmundsson, faðir Herberts heitins, síðar prentsmiðjustjóra. Tveim árum síðar fjekk ísafold fyrstu hraðpressuna, sem kom hingað til lands; gat bún prent- að 600 eintök á ídukkustund, en tveir menn sneru henni, þvi vjelafl var þá ekkert til í Reykjavík. Þessi pressa komst ekki fyrir í Doctorshúsi en var sett upp í húsi Þorsteins heitins Tómassonar járnsmiðs við Lækjargötu, en þaðan var prent- smiðjan flutt í Bankastræti 3, þar sem nú er Herbertsprent, en þar var liún til vorsins 1886, er Landsbankinn tók til starfa og fjekk húsnæðið á leigu. En þá um áramótin á undan liafði Björn Jónsson keypt húsið nr. 8 við Austurstræti, svonefnda Lambertsensbúð og reif það, en bygði aftur sama ár tvílyft liús, sem enn stendur, og gengið lief- ir undir nafninu ísafold eða ísafoldarprentsmiðja síðan. Þótti þetta mikið stórhýsi i þá daga, enda rislegt enn, þó orðið sje hálfrar aldar gamalt. Síðar var bygt hús þvert milli gatna vestan við aðalhúsið, þar sem nú er bókbandsstofan uppi en verslun niðri, en 1906 var bygt lágt hús austan við, þar sem nú ei afgreiðsla Morgunblaðsins ísafoldarprentsmiðja i

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.