Fálkinn - 12.06.1937, Page 6
6 FALKINN
Ip1 ^«===—■ ie=: IE== -—^
*■ BCI"I"Q|("|: Chwan Chu skal deyja.
g^rni- II II ... =»l --=qi ...........,....-- =1=^
erfitt að skjóta sjer nndan liinu
ógeðslega vatdi þessa bræðra-
lags, þegar maður er í Kína.
En þú liefðir ált að losna und-
an því, eftir að þú komst til
Ameríku.
Það hefði ekki verið eins
auðvelt og þú hyggur, svaraði
liann og brosti raunalega, eins
og óblandnir Kinverjar gera.
Þegar jeg kom hingað til Am-
eríku kunni jeg tæplega orð í
þínu máli og stóð uppi allslaus.
Jeg var ókunnugur öllu bjerna.
Þá var það að jeg var svo
álita um þetta, þá verðurðu að
minnast þess, að þú ert hjer í
Ameríku og hjer verður þetta
álitið svívirðilegt og liroltalegt
morð og ekkert annað, ef þú
rekur rýting'inn í bjarta Clnvan
Chu. Þú skalt ekki óttast þetta
hlæilega hræðrafjelag, Þú gelur
hvenær sem þú vilt kallað á
heila tvlft af lögreglumönnum
CÖNN VINÁTTA hvits manns
^ og Ivinverja er afar sjald-
gæf. Það er ekki vegna þess, að
liviti maðurinn i raun og veru
fái tækifæri til að álíta sig æðri
vcru, heldur er það mismunur
á hugsunarhætti, viðhorfið til
tilverunnar, sem að jafnaði
myndar óyfirstíganlegán þrösk-
uld á milli.
Vinátta mín og Tsjin Wan
námsfjelaga míns mátti því telj-
ast undantekning, sem stað-
festir regluna, eins og maður
segir,
Þessvegna var það að jeg þurfti
engan umhugsunartíma, þó að
jeg hefði mist sjónar á Tsjin
um hríð, til að verða við beiðn-
inni sem hann sendi mjer sím-
leiðis, um að koma sem fyrst
i China Town i San Fransisco.
Og nú sat jeg með pípuna,
sem var dauð fyrir löngu, i
munninum, og hlustaði á niður-
lagið á frásögn hans.
.... og þetta hjerna, kæri
vinur, er rýtingur, sem jeg á að
myrða Chwan Chu með, sam-
kvæmt skipun „Bræðralags hins
rjettláta". Chwan Clni, sem jeg
þekki alls ekki neitt og aldrei
hefir gert mjer nokkurt mein.
Upp úr skúffu tók Tsjin
gamlan kínverskan rýting, all-
an útflúraðan, mikið liagleiks-
smíði, og lagði á horðið milli
okkar. Hann virtist ekki búast
við að jeg ljeti neitt álit í ljos
fyrst um sinn, og jeg sökti mjer
jiiður i að rifja upp gamlar end-
urminningar. Þegar jeg á sin-
um tíma liafði dvalið í Kína,
hafði jeg svo var kunnáttu
minni í kínversku fvrir að
þakka fengið ýmsar ná-
kvæmar upplýsingar um þelta
heilaga hræðralag i gamalli kín-
verskri bók.
Fyrir tvö þúsund og fimm
lumdruð árum, þegar Konfúsíus
tók að hoða kenningar sínar í
lvina, hafði þetta bræðrafjelag
verið stofnað, af ýmsum of-
stækismönnum í trúmálum. Á
umliðinni tíð liafði þelta leynd-
ardómsfulla hræðralag orðið
fyrir ýmsum hreytingum, en eitt
grundvallaratriði i lögum þess
höfðu allir meðlimirnir þó enn
í heiðri, og það var lakmarka-
laus ldýðni hlind hlýðni.
Einnig sagði Tsjin mjer, að
fjelagsskuldhindingarnar gengi
i arf frá föðnr til elsta sonar.
Hann var af gamalli prestaætt
og hafði orðið meðlimnr hræðra
lagsins að föður sínum látnum.
Já, Tsjin, sagði jeg, — jeg
skil vel að þesskonar fjelög og
þesskonar skuldhindingar eru í
fullu gildi í Kína, og að það er
heppinn, að hitta einn meðlim-
inn úr „Bræðralagi hinna rjett-
látu“. Hann hjálpaði mjer ög
jeg hugsaði mig ekki um að
gangast undir þær skyldur, sem
hvíldu á meðlimum bræðralags-
ins. Annars er jeg eingöngu sem
námsijiaður lijer í Ameríku og
hverf aftur til Kína fyr eða
seinna, — heim til mín.
Hreimurinn í röddinni, þegar
hann mætli þetta, sagði meira
en orðin.
Tsjin! hrópaði jeg. Þjer
mun ekki detta í hug, að fremja
þetta hræðilega ódæði. Hvað
sem þvi líður hvað landar þínir
„Gesturinn færði sig nœr ....“
og látið þá reka þessa bræðra-
lagsdela heim lil sín!
Tsjin hristi liöfuðið. Það
er ógjörningur vinur minn. Það
er einmitt það, sem jeg get ekki
gert.
En liver er þessi Chwan
Chu? ispurði jeg eftir nokkra
þögn. Og hversvegna á að gera
út af við hann?
Chwan Clm hefir rofið eið-
inn helga. Jeg veit ekki á hvern
hátl. En bræðralagið hefir dæmt
hann til dauða. Þeir vörpuðu
hlutkesti um, hver ætti að taka
hann af lífi, og framkvæma
skipunina. Og jeg — bætti hann
við með kuldalegu glotti
hlaut þann heiður að vera kos-
inn refsinorn bræðralagsins.
Nú liðu nokkrar mínútur og
við þögðum báðir.
Hversvegna ferðu ekki
lijeðan, Tsjin? spurði jeg.
Það mundi ekkert stoða.
Fyr eða síðar mundu meðlimir
hræðralagsins hafa uppi á mjer
og jeg yrði að lifa með sverð
jieirra brugðið yfir höfði mjer.
Jeg gæti aldrei verið óhultur,
en sífelt lifa í ótta við hefndina.
()g sú refsing mundi verða
mjer þungbærari en dauðinn.
Og hvenær áttu
Jeg hefi fengið vikufrest
til jiess að framkvæma verkið,
eða taka út refsinguna fyrir ó-
hlýðni mína. Þessi frestur er
hann leit á klukkuna út-
runninn eftir nákvæmlega tutt-
ugu mínútur.
Eftir tuttugu mínútur?
hrópaði jeg og spratt upp. Hvers
vegna gerðir þú nijer ekki orð
fyr?
Þú hefðir ekki getað hjálp-
að mjer fyr heldur. Enginn,
ekkert getur hjargað mjer. En
eftir að jeg hafði tekið ákvörð-
un þá vildi jeg, vinur, segja
þjer frá þessu, svo að þú skild-
ir eftir á....
Tsjin, jijer er ekki alvara.
að ætla að ....
Jú einmitt. Mjer er alvara.
Tsjin sagði þetta aésingalausl,
s.kýrl og rólega. Jeg hefi tekið
þá ákvörðun að fara éinu leið-
ir.a, sem stendur mjer opin.
Jeg get ekki myrt Chwan Chu.
Jeg get ekki flúið undan reiði
„Bræðralags hinna rjettlátu“.
Og þessvegna ....
Ilann lauk ekki við setning-
ima en liandljek rýtinginn í sí-
fellu.
Áður en jeg hafði jafnað mig
aftur var barið að dyrum. Þjónn
Tsjins kom inn og lineigði sig:
Afsakið mig, herra, jiað er
gestur hjerna!
Og eins og hanii væri að svara
axlalyftingu Tasjins lijelt hann
áfrarn: Jeg gat ékki vísað
honum á dvr, loks varð jeg að
lofa honum að fá yður jietta
skjal.
Hann lagði samanvafið brjef
á borðið. Jeg sá að Tsjin föln-
aði, eins og liann vissi um efni
brjefsins fyrirfram. Hendnr
hans titruðu jiegar liann braul
sundur brjefið, óg svo lagði
hann jiað hægt á borðið aftur.
Það er gott! sagði hann. —
Látið jijer hann koma inn.
Svo sneri hann sjer að mjer
og sagði: Það er frá „hinum
rjettlátu“. Hann á sennilega að
gera mjer aðvart um, að frest-
urinn sje úti. Feldu þig þarna
bak við tjaldið!
\ræri ekki rjettara að við
9