Fálkinn


Fálkinn - 26.06.1937, Page 1

Fálkinn - 26.06.1937, Page 1
Umhverfi Akureyrar. Myndin hjer að ofan er tekin frá Hallandi, sem er andspænis Oddeyri, innanvert við þar sem Eyjafjörður er mjóstur. Er fagurt útsýni þaðan yfir Pollinn til Akureyrar og trjen í garðinum á Hallandi prýða nærsýnið. Lengst til hægri skagar Oddeyrar- tanginn fram en í brún myndarinnar til vinstri er kirkjan. Kunnugir munu geta þekt flest húsin á myndinni, en hæst ber þar á mentaskólanum með þremur þvergöflum. 1 baksýn sjást Hamrar í undrhlíðum Súlna til vinstri, þá mótar fyrir Glerár- dalnum, en bak við hann tekur við hálendið upp að Vindheimajökli og Kræklingahlíðin t. h. Myndin er eftir V. Sigurgeirsson.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.