Fálkinn


Fálkinn - 26.06.1937, Blaðsíða 1

Fálkinn - 26.06.1937, Blaðsíða 1
Umhverfi Akureyrar. Myndin hjer að ofan er tekin frá Hallandi, sem er andspænis Oddeyri, innanvert við þar sem Eyjafjörður er mjóstur. Er fagurt útsýni þaðan yfir Pollinn til Akureyrar og trjen í garðinum á Hallandi prýða nærsýnið. Lengst til hægri skagar Oddeyrar- tanginn fram en í brún myndarinnar til vinstri er kirkjan. Kunnugir munu geta þekt flest húsin á myndinni, en hæst ber þar á mentaskólanum með þremur þvergöflum. 1 baksýn sjást Hamrar í undrhlíðum Súlna til vinstri, þá mótar fyrir Glerár- dalnum, en bak við hann tekur við hálendið upp að Vindheimajökli og Kræklingahlíðin t. h. Myndin er eftir V. Sigurgeirsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.