Fálkinn


Fálkinn - 30.10.1937, Side 1

Fálkinn - 30.10.1937, Side 1
Ib sfðm40aari Kvöld í Herðubreiðarlindum. l>á að Hcrðubreiðarlindir hafi lengi verið lýðiun kunnar jxi hefir athygli almennings á þeim eigi uaknað fyr en á allra síð- ustu áiruin, að gestir sem þangað hafa komið hafa borið hróður þeirra til annara. Því að það má fullyrða, að skilnihgur manna á náttúrufegurð hefir mjög þroskast hin síðari ár, svo að nú hefir fólk orð á því, sem það sjer fagurt, fremur en áður. Herðubreiðarlindir safnast saman í litla á, sem Lindá heitir og sjest hjer á myndinni. Fellur hún austur með hraun- jáðrinum. Herðubreiðartögl sjást iil hægri en Upptyppingar til vinstri. Á miðri myndinni sjest móa fyrir Kerlingarfjöll- um í f jarska. Myndina iók Edvard *Sigurgeirsson.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.