Fálkinn


Fálkinn - 30.10.1937, Page 5

Fálkinn - 30.10.1937, Page 5
F Á L K I N N 5 RERTOGAHJONIN AF WINDSOR A ÞYSKALANDI. Mertoginn af Windsor og frú hanshafa nú dvalið um hríð í Þýskalandi til þess að kynnast landi og þjóð. Þau draga hvarvetna að sjer mikla athygli. Hjer sjást þau á niiðri myndinni og er háttsettur þýsk- ur embættsmaður í fylgd með þeim og ryður þeim braut gegnum mannfjöldann. Og nú gerist það, sem ekki átti sjer nokkurt fordæmi. Verkamenn Sut- ers ganga undir eins úr vistinni. Smiðurinn hleyppur frá smiðjunni. smalarnir frá fjenu, vinyrkjumenn- irnir frá berjunum, allir eru orðnir Iryltir, þeir nó sjer í skaftpotta og síjur og þyrpast upp að myllunnt lil þess að ná i gull. Á einni nóttu er <)11 sveitin orðin tóm. Kýrnar baula, en enginn mjólkar þær; nautahjarðirnar mölva niður girð- ingarnar og troða niður akranti. Aldinin skemmasl, Mjólkurbúsið er lokað, hlöðurnar hrynja, öll hjól l'yrirtækisins standa kyr. Síminn fiylur gtóðiboðskapinn land úr landi og undir eins kemur fólkið, sjómennirnir ganga af skipunum, embætlismennirnir flýja skrifstof- urnar, fólkið kemur i endalausum halarófum austan og sunnan, gang- a'ndi, ríðandi, akandi eins og skriða, engisprettuhópur, gullgraf- ararnir. Tryltur og ofsafenginn hóp.ur, sem þekkir ekki önnur lög en hnefans, sem ekki hlýðir annari skipiin en skammbyssunnar, flæðh' yfir hina blómlegu nýlendu. Hann viðurkennir engan yfirmann, eng- um þýðir að mögla gegn þessum oaldalýð. Þeir drepa búfjenað Suí- ers, rifa hlöðurnar bans og byggjtt sjer kofa úr þeim, troða niður akr- ana hans, stela vjelunum hans á einni einustu nóttu er Suter orð- inn bláfátækur maður — kafnaðuv i sínu eigin gulli eins og Midas. Og liið ákafa sog að gullinu er orðið enn æfintýralegra. Frjettin er komin um allan heim. Frá New York einni fara 100 skip, frá Þýskalandi, Englandi, frá Frakk- landi og frá Spáni koma árin 1848. 1849, 1850 og 1851 hópar af æfin- týramönnum. Sumir sigla suður fvrir Ilorn, en þetta er of löng leið fy.rir þá bráðlátustu og þeir leggja á hættuleiðina yfir Panamaeiðiö. Fjelag er stofnað í skyndi til þess að leggja járnbraut yfir eiðið og þúsund verkamenn týna lífi við þetta starf, tii jiess að spara bráð- látum gullnemur tvær |>rjár vikur, svo að Jieir komist sem fyrst í gullið. Yfir þvert meginlandið far i langar lestir, fólk af >'msu kyni og ineð allskonar tungumál, og allir grafa í landi John Suters eins og þeir ættu það sjálfir. Á grunni San Francisco, sem samkvæmt brjeli stjórnarinnar er eign Suters sprettur upp borg með leifturhraðit. Okunnir menn selja hver öðrunt eignir hans og nafnið Nýja Helvetia,, konungsríki hans, hverfur fyrir töfranafninu: Eldorado, California. Suter er orðinn gjaldþrota á ný og starir Iamaður á þetta dreka- sæði. f fyrstu reynir hann að grafa sjálfur og færa sjer auðæfin i nyt með vinnufólki sínu, en það fer alt frá honum. Svo flýr hann á burt frá gullsvæðinu og sest að á iitlu býli uppi í fjöllum, langt frá bölvaðri ánni og vanlielgaða sami- inum. Þar liitta kona hans og börn bann að lokum, en kónan deyr skömmu eftir að luin er kolniu. Ferðalagið hefir verið henni unt megn. En nú eru synir lians Jirír hjá honum, átta Iiendur til að rækla jörðina og enn kemur hann fótun- um fyrir sig aftur, með seiglu og iðni. Hann notar sjer frjósemi jarð- arinnar. Og enn dreymir hantt slóra drattma. Málaferlin. ■ California er innlimuð í Bandaríkin. Nú kemur strang- ur agi og loks fer ástandið að lagast eftir gullæðið. Stjórnleysið er hnent i fjötra og aftur eru lög í íandi Og nú kemur John Augusl Suter fram með kröfur sínar. Hann á alt landið, sem borgin San Fransisco stendur á. Ríkið er skyldugt til að bæta honum tapið er hann varö fyrir, er eignum lians var stolið, og hann lieimtar sinn blnta af gulí- inu, sem unnið er i landi lians. Og nú hefjast stórfeldari májaferli en sögur liafa farið af. John Aug- ust Suter stefnir 17.221 bónda, sein scsl hafa að í landi hans og krefsl þess að þeir verði á burt aftu'. Hann heimtar 25 miljónir dollara ai' rikinu fyrir að það hefir slegið eign sinni á vegi, skurði, brýr, stíflur og myllur, sem hann héfir látið gera. Hann heimtar 25 miljón dollara fyrir skemdir á eignum sinum og auk Jiess bælur fyrii gullið. Hann hefir látið elsta so t siiin nema lögfræði í Washington svo að liann geti flutt málið og hánn notar tekjurnar af búgarði sínum lil Jiess að halda áfram málinu. A fjórum árum er Jiað flutt fyrir lægri og æðri rjettum. Dómurinn er loks kveðinn upp 15. mars 1855. Dómarinn Thomp- son, æðsti dómari Californiuríkis viðurkendi fullan eignarrjetl Jolin August Suters á landinu. Þann daginn er Suter við markið. Hann er ríkasti maður heimsins. Útkoman. Ríkasti maður heimsins? Nei, og aftur nei, fátækasti betlarinn, ógæfu- samasti maðurinn á jarðriki. Á ný löðrungar armur örlaganna liann svo, að hann nær sjer aldrei aftur. Eftir að frjettin um dóminn er komin út fer alt i bál og brand í California. Tugir Jiúsunda gera samsæri, lóðaeigendurnir sem dóm- urinn gekk út yfir, skríllinn á göl- unni, sem ávalt hefir gaman at ráni og gripdeildum — þetta hyski gerir atlögu að dómhúsinu og brennir Jiað upp, leitar að dóm- aranum til Jiess að gera út af við hann og síðan til Suters til liess að ræna hann aleigu sinni. Elsti sonur hans bjargar sjer undan bófunum með Jivi að skjóta sig. Annar er myrtur. Sá liriðji kemsl undan á flótta, en druknar á flóttanum. Brennualda gengur yfir Nýjit Hel- vetiu. Býli Suters eru brend til ösku, vínekrurnar troðnar niður, lausa- fje hans öllu rænt, og nú er auðn eftir, sem skríllinn hefir farið um. Suter sjálfur kemst nauðulega lífs af. Eftir liað áfáll nær hann sjer aldrei aftur. Verk hans er gereyU. Kona hans og synir þrír eru dáin og sjálfur er hann bilaður á geðs- mununum. í lieila hans er aðeins ein hugsun: rjetturinn, málaferlin. í tuttugu og finim ár flækist gam- all og tötralegur maður kringum dómhúsið í Washington. Á öllunt skrifstofunum Jiekkir fólkið „gener- alinn“ í blettótta frakkahum og íneð bættu skóna, manninn sent heimtar miljardana. Og ávalt eru til sam- viskulausir lögfræðingar, sent svíkja úl úr lionum síðustu eftir- launin og „hjálpa" honum með málaferlin. Sjálfur vill hann ekki hafa peninga. Hann hatar peninga, þeir hafa gert hann fátækan, þeir liafa drepið börnin lians og ger- spilt lífi hans. Hann krefst aðeins rjettlætis og berst fyrir rjettlætinu, sinöldrandi og kvartandi. Hann skýtur máli sínu lil öldungadeildar- innar, hann gerir allskonar hjálpar- menn að trúnaðarmönnum sinum og til þess að kóróna verkið færa þeir hann i einkennisbúning og fara með hann skrifstofu af skrif- stofu, og frá þingmanni til þing- tuanns. Svona gengur það i tuttugu ár, frá 1860 til 1880, tuttugu ára aumlegt betlaralíf. Dag eftir dag fer hann á stjórnarskrifstofurnar, er spott embættismannanna og spje götustrákanna, hann sem á rík- asta land heimsins, sem annar höf- uðstaður heimsrikisins stendur á o;í vex á hverjum klukkutíma. Hann er látinn bíða. Og þarna, i stigan- um upp að öldungadeildinni fær hann loksins lausnina 17. júlí 1880 Dauður betlari er borinn út. Dauð- ur betlari, en i vasa hans er ákæru- rit, sem samkvæmt öllum mann- legum lögum tryggir honum og af komendum hans mestu eign, sem mannkynssagan kann að segja frá. Enginn hefir hingað lil gerl kröfu til arfs eftir John Suter, engir afkomendur sannað kröfur sinar. San Francisco og alt nágrenni borgarinnar stendur enn á ókunn- um grutini. Hversvegna haldið þjer að dóttir yðar sje efni i kvikmynda- leikkonu? — Af þvi að liún hel'ir gifst og skilið Jirisvar sinnum. HITLER f NÚRNBERG. Niirnberg er höfuðsetur nasista- hreyfingarinnar þýsku, Jiví að þar var hún stofnuð og þar halda nas- istar árlega þing sitt, sem i rauninnt ræður meiru en nokkur önnur stofnun i Þýskalandi. Ilitler er þar jt.fnan viðsladdur á Jiitiginu. Mynd- in er tekin af honuni í Nurnberg í liaust og sýnir móður lyfta barni sinu, svo að Jiað geli rjetl Hitler blómvönd. Hvítasykur frá eynni Kúba er nú i verslunum hjer. Kúba hefir inn- flutningsleyfi i Bandarikjunum i á’ fyrir 2 miljónum 115 liúsund smálestum af sykri, svo töluverðu hlýtur að vera af áð taka þar. Þjer verðið að borga það sent þjer skuldið eða fara á burt úr matsölunni. Þjer eruð einstaklega sann- gjörn. Siðasta liúsmóðirin min Ijet mig gera hvorttveggja. Sá hífaði: Bílstjóri. Akið þjer mjer heim til mín. Hvar eigið þjer heima? — Ef jeg gæti nntnað J)að, mundi jeg fara gangandi.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.