Fálkinn


Fálkinn - 30.10.1937, Síða 7

Fálkinn - 30.10.1937, Síða 7
FÁLKINN 7 gólí'ið. Hversvegna getur hann ekki fengið frið? Það er deg- inum ljósara, að ekki getur hann farið til Ingiriðar og boðið henni hjálp, jafnvel þó að Geir- þrúður vœri dóttir hans. Ingi- ríður er ekkja Hálfdans, hún hefir tilheyrt bróður hans, svo að .... nei, aldrei að eilífu! Það er alt úti, þeirra á milli, liefir verið svo í fjögur ár, og skal verða svo méðan hann lif- ii. Fólk má segja hvað sem það vili en ekki skal hún eða krakkinn fá krónu virði frá lion- um, ekki einn eyriiHún kallaði hann einu sinni fyllisvin, sagði að honum þætti vænna um brennivínið en um hana, en þegar hann fann að þessu við liana ef til vill nokkuð hrana- lega, því að hann var fullur þá .... já, þá grýtti lnin hringn- i.m beint á ásjónuna á honum og sagði, að nú væri alt búið á ínilli þeirra. Það höfðu margir verið vitni að þessu alviki og þar á meðal Hálfdan. Hann hafði tekið svari Ingiríðar og beðið Reinert að fara beim. En þá hafði þeim lenl saman í áflogum, blóðug- um ryskingum og Hálfdan hafði legið eftir á gólfinu barinn og blóðugur. Síðan hafði Reinert aldrei lit- ið bróður sinn rjettu auga. Og daginn sem þau giftust, Ingi- ríður og Hálfdan, kom Reinert óboðinn í brúðkaupið. Hann var líka fullur þá og' kom öllu i uppnám. En þá var tekið i hnakkadrambið á honum og hann var leikinn svo hart, að han'n varð að liggja i bólinu tvo næstu daga. En eftir það varð alger breyting á honum, hann hætti að drekka og varð kaldur og fáskiftinn. Nú var ómögulegt að fá hann til að bragða svo mikið sem glas af öli. Reinert lítur á úrið sitl og komrar eins og honum ljetti. Guði sje lof, nú getur hann hyrjað á síðustu umferðinni. Hún er ekki farin á minna en klukkutíma en þegar hann er liðinn verður einhver af vjela- mönnunum kominn, svo að liann fær einhvern að taka við. Hann fer i vindjakkann sinn og selur upp húfuna. í mark- úrinu er ól, sem hann bregður vfir öxlina, svo bítur hann nýja tóbakstölu, tekur sterkt vasa- ljós og leggur út i storminn og myrkrið. Nístingsköld stormkviða ætl- ar að kæfa Reinert um leið og liann kemur út úr dyrunum, rigningin lemur andlitið á hon- um og hann sjer varla úr aug- um. Hann kýtir höfðinu milli hcrðanna, beygir sig í lceng og gengur yfir hlaðið. Fyrsta mark- ið er ekki langl undan. Það er langur og mjór lykill, sem hang- ir í keðju við híiðið út að veg- inum. Reinert stingur lyklinum í úrið og snýr þangað til stál- fjöður smellur fyrir. Af göml- um vana reynir hann á lásinn. Jú, hliðið er læst. Svo flýtir hann sjer inn í kalkhúsið, næsta marlcstað; síðan liggur leiðin á verkstæðið, flysjunarhúsið, lireins unarklefann og suðuliúsið. Reinerl kemur inn í pappa- salinn og verður forviða, er hann sjer ljós brenna þar inni. „Hver hefir kveikt hjerna?“ segir hann við sjálfan sig og skimar kringum sig. Hann geng- ur hringinn í kringum tvær stóru vjelarnar, sem standa á miðju gólfi, fótatakið bergmálar þarna i stóra salnum. — Nei — hjer geta engir óviðkomandi hafa ver- ið, það skilur Reinert. Það hlýt- ur að vera hann sjálfur, sem liefir gleymt að slökkva. Hann fer að marklyklinum. Það sýð- ur og vellur í eimrörunum upp undir loftinu. Einn kraninn er lekur, vatnið eitlar niður, það er stór pollur á gólfinu. Þjett- ingin hlýtur að hafa bilað, hugs- ar Reinert. Jæja, best að muna að segja vatnslagnarmönnunum frá þvi áður en hann fer heim i dag. Reinert slekkur og fer út úr pappasalnum. Nú verður bann að fara út í storminn og rigninguna á ný því að næsta mark er í geymsluhúsinu niðri við bryggjuna. Reinerl er holdvotur af slag- veðrinu þegar hann stendur, kortjeri seinna við bratlan stiga og er að þurka framan úr sjer Loftið kringum liann er súrt og svíðandi, hann klæjar í nösun- um og svíður í augun. Stiginn liggur upp að dimmu gímaldi þar er „lútin“. „Hvað er þetta?“ segir Rein- ert uppliátt og á bágt með að harka al' sjer tilfinninguna, sem liefir griþið hann. Hann hefir fundið nákvæmlega það sama fyr í nótt, þegar hann hefir slað- ið við þennan stiga. „Hjerna“ er hvíslað að honum — „báru þeir hann Hálfdan bróður þinn niður sem lík. Og þarna uppi rjett þarna til vinstri, þar sem lvkillinn hangir, þar datt hann ofan í lútina —“ Reinert hikar enn við, en svo hleypur hann upp stigann, eins og í bræði. Hann finnur slökkv- arann og kveikir nei, það er jafn dimt el’tir sem áður. Þá sjer hann gegnum næsta glugga, að það er jafn dimt niði*i á bryggjunni líka, og skilur, að rafstraumurinn hafi verið tek- inn af. Þessi uppgötvun gerir Reinert enn óhugnanlegra inn- anbrjósts, hann kveikir á vasa- Jjósinu og lætur geislann leika um. Yfir lútarbrunninn eru að- eins tveir — þrír plankabútar, en borðum hefir verið slegið i kring til bráða birgða. Þarna var það sem Hálfdan heitinn sleyptist ofan í eisandi lútina. Reinerl verður að fara inn i krókinn fyrir handan til þess að ná i marklykilinn. Hann sit- ur á sjer að líta ekki ofan L brunninn þegar liann setur 1 jós- ið frá sjer á gólfið meðan liann ei að draga upp úrið. Þegar það er gert getur hann ekki að sjer gerl að líta ofan i brunn- inn samt. Hann sest á hækjur og heldur vasaljósinu fram yfir barminn. Þá, alt í einu. verður albjart í skálanum. Reinert hrekkur við og ætlar að rjetta sig upp, hann gleymir girðing- unni sem selt hafði verið í kring rekur bakið í hana og missir jafnvægið. Með háu skelfingar- ópi sleppir liann vasaljósinu og gripur í það sem hendi er næst, hann nær i næsta plankabútinn en missir taksins og hrapar niður í gljáandi dauðann. „Þarna kemur ljósið aftur", segir einn af verkamönnunum fjórum, sem standa fyrir utan liliðið og eru að bíða eftir Rein- ert. „Hver skrambinn er þetta“. segir annar, hi’ollkaldur. „hvað kemur til, að liann kemur ekki ? Maður verður hundvotur af að standa hjerna!“ „Við klifrum yfir girðing- una!“ segir einn hinna. „Já, það skulum við gera", og innan skamrns eru þeir all- ir komnir inn fyrir og hlaupa við fót áleiðis til vjelarúmsins. Alt í einu staðnæmast þeir allir og hlusta og halda niðri í sjer andanum. Ilvað var þetta sem |ieir hevrðu? Maður að hrópa . . .. ? Þeir lieyra það aftur — korr- ldjóð og óp, sem kemur frá einu af húsunum þarna rjett hjá frá „lútinni“! Þeir hafa náð Reinert upp. hann liggur þarna og' engisl sundur og saman eins og maðk- ur og baðar út öllum önguni. Augnn branna af angist og kvöl. „Jeg dev! jeg dey!“ hljóð- ar hann. Þeir fjórir horfa alvarlega hver á annan og hrista höfuðið. Þá segir einn þeirra: „Við sköl- um reyna að setja slökkvislöng- una á hann og lála eins og við sjeum að skola af honum lút- ina. Veslingurinn, hann veit ekki, að það var bara mein- laust vatn í brunninum núna. Þeir tæmdu lútina úr brunnin- um i gær og fyltu hana með vatni, til þess að eiga ekki á hættu að slysin yrðu fleiri með- an þeir eru að gera við pallinn“. Daginn sem Hálfdan Tor- Yaldsen var borinn til moldar, var Reinert lika í líkfylgdinni. Hann var fölur og aumingjaleg- ur og flestum fansl það furða, að fæturnir skyldu bera hann. Því að hann hafði legið nær dauða en lifi eftir taugahrist- inginn, sem hann fjekk nýlega. Þegar hin látlausa athöfn var afstaðin, sá fólkið Reinert og Ingiríði, með Geii’þrúði litlu milli sin, ganga út úr kirkju- garðinum með prestinum. „Sann aðu til, að það jafnasl all nijlli FRÚ DOROTHY THOMPSON, l'rægur blaðritari í Bandaríkjunum Píí gift skáldínu og NobelsverSlauna- manninum Sinclair Lewis, sjest hjev á myndinni. Er lnin starfandi við 114 ameríkönsk blöð, sem til sarnans hafa 7 niiljón eintaka upplag. Það er skrafað, að frú Thompson eigi að verða í kjöri við næstu forseta- kosningar og mun það vera í fyrsta sinn. sem kona er boSin fram sem forseti. En sjálf kvað hún gera sjer lillar vonir um að ná kosningu. NÝTÍSKU KAFBÁTUIt. Kafbátar ítala hafa gert skipum i Miðjarðarhafi mikinn óskunda svo að til vandræða horfir fyrir sigl- ingar hlutlausra þjóða. Hjer á niynd- inni sjest einn af hinum ítölsku kai'- hátum. í sumar var verið að stækka eina bókasafns-bygginguna í há- skólabörginni Oxford i Englandi. Þegar verið var að grafa fyrir grunninum, varð einn verkamaður- inn var við eitlhvað harl, sem hann í fyrstu hjell að væri steinn. Brátt kom þó í tjós að svo var ekki, held- ur var þetta tönn úr loðfíl (mannút) risavaxinni fíltegund er hjer lifði i álfu fyrir æfalöngu, þegar lofíslag var kaldara hér en nú. Tönnin vai geysi-stór og bogin, likt og sjá má á myndinni al' mammút, sem er á blaðsíðu 11 i 41. tbl. Fálkans. þeirra“, sögðit eiiihverjir og' aepliiðu augunixm. Og það í’æltist. Rúmu ári seinna voru þau gefin sainan í kyrþey, Ingiriður og hann Rein- 0! !.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.