Fálkinn - 30.10.1937, Side 8
F A L K I N N
G-menn Bandaríkjanna.
Handariki Norður-Ameríku
eru stór. I’au eru nær 8 miljón-
ir ferrasta, eða um 80 sinnum
stærri en ísland, sem er 100
þús. ferrastir. Iívrópa öll er
ekki nema fi milj. ferrasta, eða
|.rír fjórðu lilutar af flatarmáli
Handaríkjanna. í Bandaríkjun-
um eru 130 miljónir íbúa, (en
525 milj. íbúar i Evrópu).
Bandaríkjunum er skift í 18
ríki, sem að mörgii leyti hafa
hvert sín lög, og'. öll sjerstaka
lögreglu og sjerstaka dómstóla.
Ein tunga er töluð um öll Banda
rikin: Enska, og af því að horg-
ararjetturinn er sameiginlegur,
fara menn um öll ríkin eftir-
litslaust. En stærð landsins, og
])ó einkum að hvert riki hefir
sjerstaka lögreglu, hefir leitt til
þess, að glæpamannaflokkum
hefir oft tekisl að haldast við
árum saman og þúsundir glæpa
verið framdir án þess að Iiægt
væri að tiafa hendur í hári
glæpamannanna. Var farið að
kveða svo mikið að þessum
glæpaflokkum, að menn sáu að
uauðsynlegl var að setja á fól
sjerstaka lögreglu, er væri sam-
eiginleg fyrir ölt Bandaríkin,
lil þess að vinna á móti ófögn-
uði þessum.
Þessi lögregla er venjulega
nefnd Ci-mennirnir, sem er
stytting af Governmentmen
(stjórnarmenn), og liafa þeir
unnið fevkilegt starf í þá átt,
að útrýma glæpamannaflokkun-
um. Um 22 þúsund glæpamál
koma til kasta G-mannanna á
ári, og ráða þeir að meðaltali
fram úr 19 af hverjum 20 mál-
um. G-mennirnir eru þó ekki
fjölmenn ur flokkur, þeir eru
ekki alls nema fi30, deildir nið-
ur á 47 stöðvar vfir hið mikla
flæmi Bandaríkjanna, auk þess
sem þeir eru hæði á Puerto
Bico, í Alaska og á Hawaii. En
þetta er úrvalalið. Um 84 af
hundraði eru háskólagengnir
menn, flestir lögfræðingar, en
áður en þeir taka til starfa í
liðinu ganga þeir á 3y> mánað-
arnámskeið, en auk ])ess eru
haldin námskeið fyrir ])á á að-
albækistöðunum í Washington,
er hver inaður tekur þátt í á
18 mánaða fresti. í liðið er eng-
inn maður lekinn, sem ekki er
vel að manni, og hver maður
verður að vera afbragðs skol-
maður, enda læra G-menn að
fara með allar tegundir af
byssum. G-menn, sem eru að
vinna hættulegt starl', eru látnir
hafa með sjer Colt Monitor vjel-
hyssur er skjóta 475 skotum á
mínútu, og drepa má menn
með i 5 rasta (km.) fjarlægð,
og skjóta má með í sundur vjel-
ina i bifreið, sem er í hjer um
hil % hluta þessarar fjarlægðar.
Þeir fara líka með Tommy-
hyssuna svo nefndu, sem er upp
áhaldsverkfæri glæpamanna. Ur
henni má skjóta fiOO skotum á
mínútu, og bókstaflega skjóta
mann í sundur með henni á
tveim sekúndum. Ennfremur
fara G-mennirnir með gasbyss-
ur, og margar aðrar tegundir
af byssum, þar á meðal rifla,
sem sjerstaklega eru húnir til
með það fvrir augum að þeir
sjeu notaðir úr bifreiðum. Það
er nú líka komið svo, að glæpa-
mennirnir lúta jafnan í lægra
baldi, er þeir reyna vopnaða
mótstöðu gegn lögreglunni, en
áður bar það oft við, að gláepa-
mennirnir sigruðu í þ.eim t)ar-
dögum, og komust undan. Einn
af þeim fyrstu er fjekk að
kenna á skotfimi G-mannanna
var Jolm Thompson, er nefnd-
ur bafði verið heili Dillinger-
flokksins. Fjelagar hans kom-
ust undan í það skiftið, og
hjuggu hendur af líkinu, áður
en þeir grófu það, til þess lög-
reglan skyldi ekki þekkja það,
en Thompson þessi liafði ekki
íiema þrjá fingur á annari hend
inni, og gekk undir nafninu
Þrífingra John. En lögreglan
Jjekti líkið á tönnunum, er hún
gróf það upp í malargryfju við
veg, þrettán mánuðúm síðar.
Tveir menn úr Dillinger-flokkn-
um drápu tvo G-menn, fjell
annar glæpamannanna í.viður-
eigninni, en hinn komst undan,
en var tekimi nokkrum vikum
síðar og er nú i æfilöngu fang-
elsi á hinni illræmdu Alcatrez-
eyju, við vesturströnd Banda-
ríkjanna.
Það er talið að starf G-manna
bafi á árinu sem Ieið sparað 200
milj. króna af ríkisfje. G-menn
leggja aldrei neitl mál á hill-
una, og er frægasl af málum
þeim, er þeir hafa verið með
ránið á barni Lindberghs-hjón-
anna. En það mál endaði með
aftöku Bruno Hauptmanns.
Þrem mánuðum áður en lög-
reglan hafði heyrt Hauptmanns
getið, eða nokkur maður grun-
aði hann, voru G-menn húnir
að fá af honum ágæta nlynd.
Jolin Edgar Hoover, foringi G-
mannanna, ljet frægan drátt-
listarmann draga upp mynd af
manni þeim, er dr. Condon
liafði greitt lausnargjald ])að,
um 250 þús. kr., er greiða átti
fyrir barn Lindherghs, og var
mvndin dregin .upp eftir því
sem Condon lýsti manninum. í
tvo daga samfleytt sat drátt-
listainaðurinn og dró upp mynd-
ir, eftir lýsingu dr. Condons.
Hann dró upp eyru, munn, nef,
augu o. s. frv. lmndrað sinn-
um, og' breytti jafnan eftir fyr-
irsögn dr. Condons. Að lokum
var myndin orðin þannig, að
dr. Condon sagði: „Þetta er
alveg eins og maðui-inn, sem
jeg borgaði lausnargjaldið“,
Mvndin var síðan ljósmynduð,
og fengu allir G-menn liana til
|iess þeir gætu vitað hvernig
maðurinn væri útlits, er þeir
voru að leita að. Fólkið i versl-
mninuni, þar sem fram komii
seðlar, er höfðu verið i lausn-
argjafds-fúlgunni, mundu eftir
manninum, að hann hefði koin-
ið inn i búðina, þegar ])eim var
sýnd myndin, og ]iegar Hauj)l-
mann var tekinn þrem mánuð-
ini síðar, og Ijósmyndaður,
sýndi það sig að dráltmyndin
af honum var hjer um bil alveg
eins.
Annað mál, er frægt varð,
var bankarán í Lamar i C.olor-
ado. Glæpamennirnir skutu þar
hankastjórann og gjaldkerann,
með köldu blóði, höfðu á brolt
með sjer á aðra miljón króna,
og tvo bankamenn, sem gísl.
Annan þeirra <lrápu þeir og
hentu útbyrðis á flóttanum. í
þessari viðureign hafði einn
glæpamannanna særst. Hringdu
glæpamennirnir úr fylgsni sínu
á lækni einn, og töldu bonum
trú um að maðúr hefði meiðst
í bifreiðarslysi. En er læknir-
inn liafði búið um ínanninn,
myrtu þeir liann, og komu hon-
um og bifreið lians í gjá eina.
Einn G-maður faiín bifreiðina,
og rannsakaði hana vandlega,
i,l þess að sjá livort ekki væru
á henni fingraför. Hann fann
aðeins eitt fingrafar, Hann ljós-
myndáði það, og sendi það að-
alskrifstof unni í Washington.
Fingrafar þetta var töluvert
sjerkeiinilegt, og voru allir G-
menn, er fóru með fingrafara-
skjöl, beðnir að Iiafa fingrafar
þetta jafnan í huga. Nú leið
timinn, og voru fjórir nienn
téknir höndum fyrir þetla
bankarán, og þóttusl ýmsir
nienn, sem sjeð böfðu banka-
ræningjana, þekkja þessa menn
að það væru þeir. Biðu þessir
menn dóms, og voru þrettán
mánuðir liðnir frá þvi ránið
var framið. Þá bar það við í
Kaliforníu, að maður einn var
handtekinn út af einhverri
minni háttar kæru, og siðan
slept. Tekin höfðu verið fingra-
för hans, og mundi einn G-mað-
ur, er sá þau, að hann liafði
sjeð þau áður, og við nánari
athugun sást, að þau voru i
fullu samræmi við fingrafarið,
er fundist liafði á vagni Iæknis-
ins er mvrtur liafði verið. Var
nú farið að leita að nianninum.
sem hjet Jake Fleagle og reyml-
ist að vera liinn mesti glæpa-
maður, en það var búið að
sleppa hoiuun, áður en þetla
kom í Ijós. Er lögreglan .ætlaði
að taka hann, bjósl liáiin til
varnar, og beið hann bana í
þeirri viðureign, en bróðir lians
Ralpli, og tveir menn aðrir, er
verið höfðu með honum í banka
ráninu náðusl og voru dæmdir
af lífi, en hinir mennirnir fjór-
ir voru látnir lausir.
Fingrafarasafnið i Washing-
ENSKIR IIERMENN TIL KÍNA.
Vegna ófriðarins milli Jnpnns og
Kinn linfn Brctar sent allmikið af
liði til Hongkong, til l)ess nð styrkja
þar afistöðu sína. Hjer á myndinni
sjást enskir sjóliðar á leið lit skips
i Southamton. með fatapoka sína á
öxlinni. Frá Southainton fóru l)eir
austur með kaupförum.
lon fær daglega fingraför nær
5000 manna, og eru nú í því
fmgraför sjö miljóna lifandi
tiianna. Hefir safnið oft komið
að afarmiklu liði. Einu sinni
koln ])að upp liver framið haf'ði
glæp, sem ekki var húist við að
vitneskja fengisl um. Það bar
við í Pittsburgh, að maður einn
sem hjell á svörtum bögli, kom
þar í hanka, og rjetti gjaldker-
iinuiii miða, sem stóð á, að ef
liann ckki fengi sjer 10 þúsund
krónur tafarlaust, nivndi liann
sprengja bankann i loft upp.
Gjaldkerinn veifaði lil sín
bankaverði og sýndi lionuin
miðami, en vörðurinn fór sið-
an hægt og liægt að nálgast
manninn. All í einu heyrðisl
ógurleg sprenging, og sást á
eftir varla nokkur tæthi af
nianninum. Vörðurinn heið líka
bana, og um þrjátíu menn slös-
uðust, og margir þeirra illa, en
tjönið i bankanum var metið
800,000 krónur. Þegar farið var
að gá að, fanst önnur hönd
ræningjans klest upp við loft-
io, og voru fingurnir óskadd-
aðir, og voru lekin för af þeim.
Mátti á þvi þekkja liver máð-
uriiin hafði verið, var ]iað
glæpamaður sem dvaldi á geð-
veik rahælj.
Nú er svo komið i Bandaríkj-
unum, að fegurstu dagar glæpa-
niannanna eru liðnir, og er lal-
ið að bjeðan af muni baiika-
rámun, barnaþjófnuðum og
hvítri þrælasölu fara hnignandi,
og er það eingöngu þakkað G-
inönnununi. Langt er þó frá
því enn, að glæpamannaflokk-
iinnm sje með öllu útrýmt þar.
Ý Alll meö Islenskum skrpuin1 *fi