Fálkinn


Fálkinn - 30.10.1937, Síða 9

Fálkinn - 30.10.1937, Síða 9
F Á L K I N N 9 Hjer sjcsi enska lcvikmyndádísin Evelyn Ankers vera að skreyta siy við spegilinn fyrir hlutverk, sem hún sjest væntanlega í hjer í vetur. Að ofan sjesf andstæða kvenlegrar fegurðar. Hnefaleikar- inn Len Hall þeytist út fyrir leikvanginn, eftir höyy frá and- stæðinyi sínum, Al Bisagno. En þrátt fyrir þetta vann Hall viðureignina. Þetta skeði í Los Angeles, en á þeim slóðum er mesi um fagrar kvikmyndaleikkonur. Og hjer að neðan er önnur kvikmyndadís June Mallory. Hún er líka ensk og hefir mest gaman af því að sitja við prjónana sína í biðtímunum, milli þess að hún á að koma inn á sviðið oy leika. Þetta eru ferðasögulok fílsins, sem hefir komið alla leið frá Indlandi til þess að komast i dýragarðinn i London. Og lik- lega finst honum .srí hluti ferðasögunnar sem myndin sýnir, einna skemtilegastur.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.