Fálkinn - 30.10.1937, Blaðsíða 10
10
F Á L K I N N
S k r í 11 u r.
Nr. 464. Adamson á músáveiðum.
i MEXIKÚ.
Hnifana jxí arna kannast jcu
ekki við; j>eir Itljólu að koma fru
áhorföndunum.
Ef jeg uœri að boxa, Ituaða
vöðva mgndi það reyna mest á?
Hláturvöðvana, herra prófessor'
Sjerðu til, jeg mála flugur á hana,
til þess að rjettu flugurnar haldi.
að plássið sje ttpp tekiðl
Ó, sei, sei, nei, frú, maðurinn
minn og jeg höfum aldrei boriö'
giefu lil samþykkis!
Erum við tvö þúsund melra
yfir sjávarmáli, segið þjer? Hvorl
er þá miðað við flóð eða fjöru?
Jæja, nú hefi jeg stillt útvarps-
lækið á Frankfurt, — þar cr ágætis
dagskrárefni mestalla nóttina..
Jeg uil ekki, að þið teikið ykkur
á götunni, drkngir!
Ulessaður, seldu þessa flugfiska.
Alfred, og útuegaðu þjer nokkura
gullfiska i staðinn!
Biljarðmeistarinn.
Ilann: Peninga aftur núna. Þú
sem fjekst fimtiu krónur í gær.
Hún: .Tá, þær fóru i nýja hstl-
ir.n minn.
Hann: Er [)að ekki sem jeg
segi. Efnin min stíga þjer til höfuðs.
í gær hitti jeg ungan mann,
sem aldrei hafði kyst stúlku.
Hann hefði jeg gaman af að
sjá.
I>að er of seint núna.
Þú varst suður i Alpafjölluni í
sumar. Þar hefir víst verið gaman?
Ænei, ekki finst mjer orð á
því gerandi. Maður sá ekki úeit!.
Fjöllin skygðu alstaðar á.
Prófessorinn: llvað eruð þjei'
að mála núna?
Adam og Evu.
Það var rjett. Það er altuf
gott að byrja á byrjuninni.
Hugsaðu þjer, í morgun fauu
jeg tíkall i gömluni vestisvasa mín-
um.
Hvað segirðu, maður? ög jeg
sem hjelt að þú værir giftur?
Skotinn Me Warden er að fara í
bíó með stúlkunni sinni. Meðan þau
standa í bifreiðinni við miðasöluna.
kemur Edward kunningi hans iil
lu:ns og hvislar: Eyðsluseggur
ertu. Þú átt að setja stúlkunni
stefnumót inni i húsinu. Það geri
jeg altaf.
Ilversvegna á jeg að gera það,
hvíslar McWarden aftur. Þá gæti
jeg ekki látið hana borga fyrir mig!
Stefnandinn er fús á að taka
kæruna aftur, ef þjer segið honuin
hvar þjer fáluð peningana, sem þjer
stáluð!
Þetta finst mjer nú hrein og
bein fjárþvingun!
Tókuð þjer eftir, hve kjóllinn
hennar frú Hansen var fleginn, i
samkvæminu hjá aðalkonsúlnum í
gær?
Nei, jeg hefi það fyrir reglu
að gægjast aldrei undir borðið.
Mjer er sagt að þjer sjeuð í
þann veginn að giftast bróður
mannins yðar, sem þjer mistuð i
haust. Er það ekki nokkuð fljótt.
Jú, en sorgin verður ljettbær
ari, þegar það er orðinn mágur
minn, sem jeg þárf að syrgja.
Þjer hal'ið prettað mig á þéss-
um dverghundi, sem þjer selduð
nijer um daginn. Hann er altaf að
stækka.
— Það kemur af því, að það er
risa-dverghundur.
Hvcrsvegna svarai' þú altal'
með nýrri spurningu, þegar maður
spyr þig?
Ha, geri jeg það?
Hagfræðin sýnir. að þriðji
liver maður í Ameríku á bíi.
Hversvegna i ósköpunum
halda þeir þá áfram að smiða 5
manna og 7 manna bíla?
Ætlið þjer að giftast ráðskon-
unni yðar?
Já. Jeg sje að það er ódýrara
en að borga henni knup á hverjum
mánuði.
Johnsen hefir sofnað i sófanum a
\eitingahúsinu og enginn hefir mun-
eftir að vekja hann áður en lokað
var. Um morguninn finnur þvotta-
konan hann og fer að rumska við
■ honum.
Klukkan er hálfsjö, segir hún.
Hvað er þetta. Þá verð jeg að
flýta mjer heim til þess að fara á
fætur.