Fálkinn


Fálkinn - 29.01.1938, Side 1

Fálkinn - 29.01.1938, Side 1
4. r UR HORNAFIRÐI Mynditi hjev aö ofan er tekin við Þveitina, smástöðuvatn í Nesjum í Hornafirði. Nesin sjálf eru ein fegursta og gróður- sælasta bygð á landi hjer, vafin kjarnmiklum gróðri og veðursæld er þar mikil. Lág fjöll liggja að bygðinni, en að baki þeim rís Vatnajökull eða útverðir hans og blasa fannhvítir við auga mannsins, neðan úr bygðinni. Og litirnir í fjöllunum draga að sjer athyglina, enda verða þeir ýmislegs vísari og finna grjót, sem þeim kemur einkennilega fyrir sjónir, sim nánar hnýsasl eftir, hvernig fjöUunum sje varið. Myndina tók Vigfus SigÚfgéifssöhT............................ Reykjavík, laugardaginn 29. janúar 1938. XI.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.