Fálkinn


Fálkinn - 29.01.1938, Side 5

Fálkinn - 29.01.1938, Side 5
FALKINN V Frá Þingvallafundinum 1937. ir.ála hel'ir heJdur liækkað, þótt enn sje hann of lítill lil þess' að veru- Jega sje hægt aö fylgja bindindis- n.'álunum eftir á ýinsum sviðum. Þá hefir stjórn og þing sýnt einu af helstu nauösynjamálum bindiridis- hi eyfingarinnar skilning með því að veita styrk til liúsbyggingar í Reykja- vík og bæjarstjórn Reykjavíkur lief- ir og sýnt því máli skilning með því að styrkja þáð. En samt sem áður — enn er ot lítið að orðið. Bindindismenn! Nú er leikurinn ykkar — tækifærin býða ykkar og verkefnin liggja fyrir. Munið að þið cruð framherjar hins nýja tíma og liinnar nýju menning- ar — þið eruð sá liópur, „s'em spyr ei hvað var eða viðast hvar er, en vasklega merki liins komanda her‘*. F. A. Ii. Maðurinn og áfengið. Eftir Jónas Sveinsson lœkni. Sem kunnugl er, eru sumir rnenn hraustir og sterkbygðir, aðrir veikl- aðir. Það eru til menn, sem virðast þola áfengi vel, jafnvel þót.t þeir drekki til muna svo tugum ára skiftir. Það er af þeim ástæðum. sem meðhaldsmenn áfengis segja. að áfengið sje ekki skaðlegt heilsu manna. Hinir eru mörgum sinnum l'leiri, sem þola áfengi illa. Það nið- urbrýtur heilsu þeirra á skemri eða lengri tíma, gerir þá óstarfshæfa, venur þá á að drekka stærri og stærri skamta. Þetta er hin algenga regla með þá, er neyta áfengis til muna. Hitt er undantekningin. Afengi er eitur, um það þarf ekki að deila. Það sogasl inn í blóðið strax, er það kemur niður í mag- ann. Þaðan streymir það lil tauga- kerfisins og liefir alveg óvenjulega vinkennileg áhrif á liinar næmu heilafrumur. Sem sé, brýst inn í gegnum sjerstakt fituefni, sem er i liverri frumu og truflar þann eðli- lega starfshæfileika hinna þýðingar- mestu fruma iikamans. Áhrifin eru auðsæileg. Fólkið örf- ast fyrst, verður glatt, finst margt fært, sein áður var torsótt. En það er aðeins skamma stund. Næsta stig er að dómgreind til orðs og æðis minkar. Hinn rólegi maður fer að segja liilt og þetta, sem liinum ódrukkna rnanni kæmi tæpast lil hugar að segja, verður þrætugjarn og ofstopafullur, og á því stigi hefir margt hermdarverkið verið unnið. Svo sækir svefn á og máttleysi — og sje fram yfir það farið, ber dauð- ann að höndum. Margur maðurinn hefir drukkið sig í hel. — Þetta er örstutt, en sönn lýsing. • Hvernig er heima? A sama og veik börn ekki fá nauðsynlega ávexti nema með mjög mikilli fyrir- höfn, þá selur okkar góða áfengis- verslun áfengi fyrir 4—5 liundruð þúsundir króna á einum mánuði. Hverjir drekka þetta? Ekki minst kvenfólk og unglingar, því miður má segja, því mörg ung' stúlkan i jiessum bæ hefir fengið að kenna á ósjálfstæði því, sem áfengisnautn að nokkrum mun liefir í för með sjer. — Eða unglingarnir? Hrýs ekki öllum góðuni feðrum og mæðruni hugur við að vita til þess, að ný- fermdur drengurinn jieirra sækist eftir áfengi. Hvers vegna drekkur fólkið? Af kjánaskap og menlunarleysi. Ungar stúlkur lialda að liær verði fallegri og skemtilegri. Þetta er misskiln- ingur. Hver sá, er neytir áfengis að mun, verður Ijótari og leiðinlcgri. Y'nið sækir i andlitið. Það verður rautt og þrútið, æðar þenjast út. Brennivínsandlitið er eitt af því Ijótasta sem sjesl, og það er ekki óalgengt hjer í bænum — á ýmsum stigum. Ýmsir meltingar-, hjarta- og lifrar- sjúkdómar sigla og í kjölfar áfengis- nautnarinnar. Kynsjúkdómar eru og hennar tryggi förunautur, sje áfeng- is neytl úr hófi fram, og svo má Itngi telja. Mentunarleysi manna á þessu sviði er vítavert. Okkar góðu Góðtemplarar þyrl'tu að inuna, að slúkur og bindindisprjedikanir er ekki nægilegt. Jeg held að auglýs- inga aðferðin virkaði betur. Myndir af drukknu fólki, myndir af hinum hroðalegu afleiðingum- áfengisnautn- arinnar mundu vissulega verka og i.á tilgangi sinum tiltölulega fljótt. Vitnisburður rannsóknarlögreglunnar. Sveinn Stemundsson lögreglufulltrúi segir álit sitt. Pjetur Sigurðsson, rithöf. Jiefir beðið mig að láta i ljósi, með nokkr- um orðum, skoðun mina, um jiað liver álirif áfengisnautn liefir á sið- íerðisþrek nianna. Mjer er ljúft að verða við þessum tilmælum. í fyrsta lagi hefi jeg í starfi minu, við rannsókn hinna ýinsu mála, sem jeg Iiefi Iiaft með iiöndum, jafnan reynt að gera mjer Ijóst, hver hin eiginlega orsök verkn- aðarins er, og í öðru lagi getur sú reynsla, sem jeg hel'i á þennan liátt fengið orðið góðu málefni að liði. Reynsla mín er í stuttu máli þessi: Mikill meirihluti glæpa og afbrota, sem framin eru lijer í Reykjavík eiga beint eða óbeint rót sína að rekja til áfengisnautnar. Þessa skoðun mína skal jeg rök- styðja með nokkrum orðum, án þess að nefna einstök dæmi. Hinir svonefndu auðgunarglæpir, þjófnaður, svik, fals og svo frv. fara stöðugt i vöxt, og verðmæti þau, sem á þann liátt fara í súginn eru ótalin, og meiri en flestir hyggja að órannsökuðu máli. Mjög oft eru þessir glæpir framd- ir í ölæði. Þá er dómgreindin sljórri en ella, og alt virðist benda til þess, að glæpahneigð sumra manria vaxi við fcdnnautn. Yiðnámsþróttur manna þverr og þeir verða lausari fyrir og meðtækilegri fyrir áhrifum, sjer vt-rri nianna. Ýmsir sækja styrk til vínsins, til að fremja þau afbrot sem þeir hafa ekki kjark til að fremja allsgáðir. Þegar likami drykkjumannsins er á valdi áfengisins, og fjárþröng ann- arsvegar, eru margir sem einskis svífast til að geta náð í áfengi og vinna þá oft þau verk, sem þeir alls- gáðir hefðu ekki unnið. Hin mikla þörf drykkjumannsins fyrir áfengi, leiðir því auðveldlega til þjófnaða og annara glæpa. Uppeldis áhrifin á heimilum drykkjumanna geta átt, og eiga oft, þátt í afbrotum barna og unglinga, þó þar komi margt annað til greina, svo sein tóbaksnautn, skemtana og sþilafýs'n o. fl. Alt þetta mætti rökstyðja með ýmsum dæmuni úr daglega lifinu og til.færa tölur því til staðfestingar. en rúmið sem mjer er ætlað í blað- inu leyfir það ekki. Þó vil jeg ekki ganga fram hjá því, að margt bendir á að áfengis- ncysla sje sífelt að aukast, að minsta kosti hjer í Reykjavík. Þó jeg liafi ekki neinar ákveðnar tölur til að styðjasl við, tel jeg samt að ekki hafi í annan tima verið neytt' meira af áfengi lijer i Reykjavík, en í haust og vetur. í þessu sambandi ber á því, að neysla kvenna á áfengum drykkjum, fer vaxandi, og er það ærið áhyggju- efni öllum, sem um það hugsa. ' Þáttur konunnar í þjóðfjelaginu cr stór, og á herðum hennar hvílir að miklu leyti mótun og uppeldi hinna verðandi þjóðfjelagsþegna. Það skiftir því miklu máli fyrir þjóð ina í lieild, hver verður stefna kon- unnar í bindindismálinu. Hvar á drykkju- maðurinn að vera? Áfengi er selt til þess að einhver drekki það. Menn sem neyta áfeng- is i óliófi eru kallaðir drykkjumenii. Áfengið hefir þau yfirráð yfir lík- ama flestra manna, sein neyta þess, a£ áfengis-ílöngun vex eftir þvi.sem jiess er neytt. Þannig verða menn drykkjumenn. Hvcr vill hafa drykkjumanninn? Hvar á haiin aff vera? Ilvað á hann að gera? Hann fær ekki að stjórna eimreið, ekki að aka bifreið, ekki að hand- leika vjelar við vinnu. Ef hann leit- ar að atvinnu, spyrja allir: Er mað- urinn reglumaður? Ef ekki. Enginn von. Hann er talinn óliæfur prestur sjúklingurinn vill ekki að liann skeri sig upp, þó að hann sje lærð- ur læknir; sængurkonan vill ekki að hann hjálpi barni hennar í heiminn. Fjármálamaðurinn trúir honuni ekk! fyrir peningum sinuni. Hann er ekki taliri hæfur í nein embætti, og líf- trygginga-fjelögin vilja helzt ekki tryggja hann, eða taka þá mjög há gjöld. Haiin er illa liðinn á skemtunum. liann má ekki vera með liáreysti á götunni, þá keniur lögreglan og fíytur hanii í fangelsið. Hvað fær hann að gera? Hann l’ær ekkert að gera. — Hvar má hann vera? — Hvergi. — Jú, hann má vera heima hjá sér. — Já, einmitt það. — Heima. — Þar sem blessuð börnin eru, og konan, sem þjóðfjelagið hef- it- lofað vernd sinni. Til þess hefir ]iað Jiing og stjórn, löggjöf og em- bættismenn. —• Heima má drykkju- ínaðurinn vera. Öjá, það er menn- ingu með stríff, mansal, áifcngissöhi og annað þess háttar, fullkomlega samboðið. Menn harma það jafnan, el' ein- liver maður verður brjálaður, en því að gera menn brjálaða á áfengi, þótt ekki sé nema einn dag eða einn klukkutíma. Menn þurfa ekki langan tíma til Jiess að stofna sér eða öðr- um i voða. Pétur Sigurffsson. Edgar Wallace og álit hans á bindindi. Edgar NVallace var frægur fyrir fleira en það, að hafa ritað milli 40—50 bækur: Hann var fæddur i Skuggahverfi i London, tekin til fósturs þegar á fyrsta ári, gekk í ljelegan barnaskóla nokkur ár, en lærði þó aldrei til fullorðinsára enska stafsetningu til hlítar. Hann gefur líka skólakerfinu ljelegan vitnisburð. Fyrir innan fermingu fjekst liann við margt; vann í gúmigerð, í leturgerð, i prentsmiðju, við mjólkursölu, seldi blöð, og margl fl. Fór svo í siglingu, gekk af sk'ip- inu eftir slæma lífsreynslu, varð að fara fótgangandi til London og tók það hann þrjár vikur, varð að stela smávegis á leiðinni, til þess að kom- ast alla leið. Gekk skömmu síðar í herþjónustu og er þá sendur tii Suður-Afríku. Þar byrjaði hann að skrifa kvæði, þau vöktu eftirtekl, liann fjekk tilboð frá ýmsum blöð- um, vann sjer inn svo mikið, að iiann gat hætt herþjónustu og lifað sjálfstæðu líí'i. Þá skall á Búa-slrið, liann gerðist frjettaritari fyrir „Daily Mail“, á striðstímanum, og eftir stríðið ritstjóri blaðsins „Rand Daily Mail“ í Johannesburg. Fór því næst til Englands og vánn þar sem frjettaritari blaða, ferðaðist til Can- ada í slíkum erindum, margar ferðir til Spánar, var þar meðal annars við giftingu Alfonso konungs, og segir að betri náungi hafi aldrei verið til en Alfonso. Edgar Wallace segir frá mörgu merkilegu, og hefir ritað margt furðulegt. „Stjetta hatur“, segir hann, „er uppfundning“. ,Vinnandi menn eru oft liinir verstu harðstjór- ar, er þeir komast eitthvað til valda“. „Tvent er það, sem mestu skiltir i lífinu", segir liann: góð lieilsa og trú“. Eitt sinn, er hann var á ferð suð- ur í Afríku i Búastríðinu, mætti hann stúlku, sem var allsnakin. Hún sagði, að enskir hermenn hefði rifið af sér fötin og svívirt sig. Hann fylgdi henni til bónda nokkurs, en bóndinn sagði að hún skrökvaði þessu, þvi hún hefði þetta fyrir venju að þjóla eitthváð út í bláinn allsnakiii, enda væri hún ekki meft öllum mjalla. Morguninn eftir kom bóndinn lil Edgar Wallace og sagði, að nú væri stúlkan búin að hengja sig, og bauð Wallace að koma og sjá. Jú, það var satt. Þar lijekk liún í snörunni og var enn ekki dauð, og var ekki skilin við, þegar Edgar Wallece fór. Þegar hann byrjaði herþjónustu, kom til lians hermaður og sagði: „Láttu þjer ekki detta í hug, að fara í herinn og vera bindindismaður. Þú verður dauður eftir einn mánuð. Sérstaklega i rúdlandi. Þeir fara nú viðhorfið lijer líma sem sjúklingav

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.