Fálkinn - 29.01.1938, Síða 13
F Á L K I N N
13
Krossoáta Nr. 272.
Skýring. Lárjett.
2 gjöld. G fiskur. 11 til. 12 bibliu-
nafn 14 glæpur. 15 fjall. 16 erfi'ði.
17 kvenmannsnafn. lí) varð útúr. 21
sjávargróður. 23 púkar. 27 lilje. 2!)
fjenaður. 31 litur. 33 í fjósi. 35 blað
36 á reikningum. 38 fæði. 39 stilla.
40 lát þjer lynda. 41 erl. niynt. 42
til sölu. 43 nothæf bílum. 44 skamm-
stöfun. 45 efnafræðisskammstöfun.
46 útskol. 48 guð. 49 keyrði. 51 ná í.
53 endurbótamaður. 55 lýsa. 59 nið-
urlæging. 62 grjót. 63 hjálpræðis. 66
angra. 67 forsetning. 69 mál. 70 gat.
71 einnig. 72 umhyggja, 75 bygging
77 neitun. 78 verkfæri. 79 afþakka.
Skýring. Lóðrjett.
1 íþrótt. 3 ólm. 4 planta. 5 forseln-
ing. 7 snemma. 8 öðlast. 9 sár. 10
alögur. 13 áil. 16 býsna. 17 guð. 18
skammstöfun. 20 fæddu. 22 drykkur,
23 í herbergi. 24 háma í mig. 25 mót-
læti. 26 heilagt tákn. 28 fisk. 30 l'yr-
irtækis. 42 galdrastafur. 34 arða. 35
söngflokkur. 37 þrálega. 41 huggun.44
niðurlag.. 46 spurning. 47 söngvari.
50 listiðnaður. 52 méiðsli. 54 biblíu-
nafn. 56 sagnorðsmynd. 57 i fljóti.
58 deyfð. 60 op. 61 hjer um bil. 64
skilyrðisbundið. 65 skammstöfun. 68
íerðalag. 70 eldstæði. 73 óþekt. 74
skammstöfun. 75 upphrópun. 76 um-
fram.
Lausn á Krossgátu Nr. 271.
Ráðning. Lárjett.
2 messa. 6 klafi. 11 as. 12 mát. 14
ósa. 15 ek. 16 ós. 17 fró. 19 G. H.
21 rós. 23 Stanley. 27 rök. 29 alkali
31 indælt. 33 fold. 35 enda. 36 af.
38 ur. 39 ýft. 40 ið. 41 ar. 42 landi
43 ísrek. 44 há. 45 dó. 46 Eva. 48 la.
49 aa. 51 Ingi. 53 skeð. 55 skánar.
59 ágirnd. 62 tál. 63 róttækt. 66 ára.
67 lá. 69 not. 70 að. 71 nú. 72 rot
75 hef. 77 ör. 78 vikna. 79. hasla.
Ráðning. Lóðrjett.
1 Carrara. 3 Ems. 4 sá. 5 St. 7 ló.
8 as. 9 fag. 10 skektur. 13 orna. 16
ósk. 17 fa. 18 ól. 20 hræ. 22 ól. 23
slordónar. 24 til. 25 ein. 26 yndís-
legt. 28 öl. 30 afundin. 32 daðraði.
34 dý. 35 et. 37 flá. 41 aka. 44 hós!
inn. 46 ei. 47 as. 50 andatrú. 52 gró.
54 kák. 56 ká. 57 áll. 58 stoð. 60 ráð.
61 Nr. 64 tn. 65 æt. 68 ári. 70 afl
73 ok. 74 tn. 75 ha. 76 es.
RÁÐHERRA OG BIFREIÐARSTJÓRI.
Lundúnaborg hefir komið upp
kensluæfingabraut fyrir utan borg-
ina, þar sem tilvonandi almennings-
bílastjórar fá æfingu áður en þeir
taka til starfa. Þar læra þeir að
haga sjer og taka þeim örðugleikum
sem að höndum bera í daglegu starfi
þeirra. Hjer sjest samgöngumálaráð-
herrann, Burgin, vera að vígja
brautina.
Um miðjan ágústmánuð fanst kven
maður á víðavangi í Englandi sem
var nakin og fárveik. Var hún flutt
á fátækraspítala og dó hún þqr hálf-
um mánuði síðar, sem var 1. sept-
ember. Kvenmaður þessi hjet Ellen
Ruddle og var 28 ára gömul og vel
við efni. Atti hún mörg íbúðarhús,
sem hún leigði út. Sjálf bjó hún i
einu af þessum húsum, og hafði þar
bæði hunda og ketti, því að hún var
dýravinur. Nú er iögreglan komin á
snoðir um, að eitthvað grunsamlegt
hafi gerst í sambandi við dauða
hennar, eða það sem fór á undan
NÝR LORDMAYOR.
Yfirborgarstjóri eða „Lord Mayor"
Lúndúnaborgar, er kosinn til eins
árs í senn og fær ekki að taka á
n.óti endurkosningu. Enda er honum
j>að visl hollast, eða maganum í
honum. Lord Mayorinn verð'ur sem
sje að sitja fleiri veislur en nokkur
maður annar í heimi, og til jafnaðar
nær tvær á dag. Hjer sjest núver-
andi borgarstjóri í fullum skrúða.
honum, og hefir skipaö fyrir um að
Ííkið skuli grafið upp aftur og kruf-
ið.
x
Kona ein i Middlesex i Englandi
var að baða 8 mánaða gamlan dreng
ei hún átti, og vatnið í baðkerinu
elcki meira en eins og breidd á
sápustykki. Konan var lasin, og með-
an hún var að baða drenginn hnje
hún í ómegin, og er komið var að
þeim, var drengurinn druknaður.
— Mig langar svo til að gera yður gæl’u-
sama. Vitanlega er jeg eldri en þjer ....
Ojæja, þurfti hann að taka það fram? Eins
og hún vissi það ekki. Og ekki er alt undir
aldrinum komið.
En i sömtt svipan gerðist eitthvað. Hann
gat ekki skýrt það eftir á.
Svefnherbergishurðin opnaðist með hægð
og einhver kom. Stuttbuxur, sem höfðu
hangið i klæðaskápnum hans voru dregnar
yfir höluð honum. Og einhver þreif af hon-
um rúbínana. Og næst var hann barinn
heljar högg í magann, svo að hann slengdist
aftur á bak á gólfið. Og svo var hurðin lát-
in aftur.
IV. Ofni lubbinn.
—• Ætlið þjer að farða yður áður en við
borðum?
Ef yður finst þörf á því þá ....
Nei, siður en svo. En jeg ætla bara að
segja yður, að jeg hefi fundið notalegt horn
afsíðis úli i garðinum og' þar gelum við
borðað og þjer sagl mjer æfisögu yðar á
meðan. En við verðuni að flýla okkur, því
annars geta einhverjir aðrir komist í hornið.
Þetta var síðasti dansinn fyrir náttverð-
inn. Va.l og Nora voru að tala saman og
hljómsveitin stritaðist við að ljúka ydð síð-
asta lagið fyrír langþráð matarhljeið. Jim
Langshaw dansaði við Díönu, og Gus Hallam
sveiflaði Fay eins og hún væri fjöður, og
tók allskonar hopp og rykki, svo að þeir
urðu að vara sig sem nærri voru. Humpli
Proctor hafði 1‘undið sjer lögulega stúlku
sem hjet Imogen Chatcart en þar fór dans-
inn í andstæða átt. Þau fylgdust með hljóð-
fallinu án þess að mjakast úr sporunum.
Frú Fenton var að dansa við mann sem
hjet Draper. Maðurinn hennar hafði valið
sjer stað, þar sem hann gat fylgst með krás-
unum, sem voru bornar fram á skenkinn.
Verður nokkuð óvænt gert i sambandi
við náttverðinn? spurði Val.
Við hverju búist þjer? Haldið þjer
kanske að einhver minjagripur frá sir Jere-
miah verði lagður við hvern disk? Nei, en
jeg skal segja yður nokkuð, sem Fay hefir
trúað mjer fyrir. Hljómsveitin á að leika
mjög nýstárlegt lag að skilnaði. Saxofónpú-
arinn á að verða forsöngvari og við eiguin
öll að syngja lika. Jog býst við að árang-
urinh verði framar öllum vonum.
Já, hver efast um það .... ef allir
syngja eins vel og jeg. Þei, hvað er nú
þetla?
Einhver náungi hafði brölt upp á hljóm-
sveitarstallinn. Hann var í kjólfötum, sem
enginn gat sagt að færu honum of vel.
Hann baðaði út öllum öngum til þess að
fá hljómsveitina til að þagna. En sveitar-
stjórinn var með hugann allan lijá dans-
fólkinu.
Ýmsir gestanna sáu, að eitthvað óvænl
var á seyði, og Fay, sem hlaut að þekkja
manninn, sleit sig úr örmum Gus Hallams
og hljóp að hljómsveitarstallinum. Hún
togaði í jakka hljómsveitarstjórans og
vakti hann af hljómlistardraumnum.
Það hefir verið ráðist á sir Jeremiah
Wheéler og hann rændur, hrópaði úfni
maðurinn þá loks að hann gat látið til
sín heyra. Jeg ætla að biðja alla að
standa kyrra þar sem þeir eru. Enginn
má fara út úr húsinu. Jeg er Sandei’sön
leynilögréglumaður, og jeg hefi hringl á
hjálp. '
Nú komst alt i uppnám og spurningun-
um rigndi yfir lögitegjlumanninn þegar
hann steig ofan af pallinum.
Hvar er hann faðir minn hrópaði
Fay. Er hann alvarlega særður? Jeg
verð að fara il hans undir eins.
Hverju hefir verið rænt? spurði frú
Fenton.
Og hvernig atvikaðist þetta? langaði
Gus Hallam að vita. — Getum við ekki
hjálpað yður eitthvað? Það verður að
rannsaka húsið!
Það var ekki auðgert fvrir lögreglu-