Fálkinn


Fálkinn - 21.05.1938, Side 3

Fálkinn - 21.05.1938, Side 3
FÁLKINN 3 1 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Ritsljórar: Vilh. Finsen og Skúli Skúlason. Framkvæmddstj.: Svavar HjaHested. Aöalskrifstofa: 3ankastræti 3, Reykjavík. Simi 22)1). )pin virka daga kl. 10—12 og 1—(i. Skrifstofa í Oslo: Anlon S c, h j ö t li s g a d e 1 t. liaðið kemur út hvern taugardag. vskriftarverð er kr. 1.50 á mánuði: cr. 4.50 á ársfjórðungi og 18 kr. árg. Erlendis 24 kr. Vllar áskriftir greiðist fyrirfram. InglijsingaverÖ: 20 aurrr millimeter Herbertsprent.. Skraddaraþaikar. „Heiðraðu skálkinn svo hann skaði þig ekki,“ segir máltækið. Og þáð er gott ráð tii þess áð halda friði við skálkinn og hlaða undir skálkana í mannfjelaginu. Þvi að vex hugur þá vel gengur. Mikið af þeirri bölvun, séin yfir mannkynið hefir gengið, stafar at þeirri ragmannlegu tilhneigingu að heiðra skálkinn. Því að skálkurinn er sá, sem á að troða niður en ekki lyfta upp. En að heiðra er sama sem að lyfta upp. Með velgengni skálks- ins fylgir óhjákvæmilega kúgun liins sem ekki fer skálksins götur, hrapp- urinn er upphafinn og sá heiðvirði lilillækkaður. Borin mykja að njól- anum en smáranum sáð á grjót. Mönnum hættir svo við að lita upp tii þeirra sem berast á og eru miklir í munninum. Bestu me’nn sem eru þannig gerðir, að þeir hafa sjálfir ekki löngun til, að láta bera hátt á sjer eða fara mikið fyrir sjer i heiminum, gera sig stundum seka í þeirri flónsku, að láta heillasl af munnstórum angurgöpum, sem ekk- ert eru nema kjafturinn, gaflaðið og vindurinn, og líta upp tii þeirra. En skálkurinn vex við aðdáunina og heiðrunin gerir hann tryggari í sessi. Takist lionum ekki að hylja skálkinn í sjer notar hann þá að- ferðina að lióta illu, láta það sjást að hann sje viðbúin að nota jiræla- tökin á hvern þann sem þorir að æmta á móti og ekki vilji heiðra. ög þá er andstaðan úr sögunni og skálkurinn vex. En heimurinn versnar. Heimur skálkanna er' illur heimur og leiður samastaður. Það er hann sem við lifum í nú. Upp úr blóðsúthelling- unum miklu hafa á síðustu árum vaxið meiri og ægilegri skálkar en eldri sögur kunna frá að segja, skálkar sem bera ægishjálm yfir alla veröldina og eru orðnir svo voldugir, að heinmrinn jiorir elcki annað en lieiðra j)á. Það er meiri þrælsótti til í heiminum núna en á dögum hins gamla einveldis, heilar stórþjóðir eru múlbundnar og eiga líf sitl undir því, að jiær kunni að heiðra skálkinn. Skálkurinn getur tekið heil lönd og heilar þjóðir þrælataki, án þess að heimurinn þori að hreyfa hönd eða fót. Og almúginn syngur honum lof og verð- ur guðs lifandi fenginn að merkja sig skálkinum á handlegginn Jdó hann hati hann o~ fvrirliti. Það er að segja, ef almúginn þá fær að gera það eða þýðir að gera jiað vegna likamsauðkenna, sem ekki er hægt að leyna. REUMERTSHJÓNIN HEIMSÆKJA ÍSLAND. Reumertshjónin, frú Anna Borg og Poul Reumert eru nú í heimsókn lijer á landi. Erindi þeirra er að leika hjer með Leikfélagi Reykjavíkur í Iveim leikritum. Frú Anna Borg kom heim fyrir nokkurum vikum, en Poul Reumert gat eigi komið fyrr en síðastliðinn þriðjudag vegna starfsemi sinnar við Kgl. leikhúsið i Khöfn, en þar hefir hann verið að leika við mikla aðsókn í „En Ideaiist“, og gat með naumindum komist að heiman þess vegna. Poul Reumert hefir komið hingað nokkurum sinnum áður og leikið hjer og lesið upp. Hann er einn af frægustu leik- húsleikurum, sem nú eru uppi og hefir koinið fram i ýmsurn helslu leikhúsum utan Dan- merkur, þar á meðal t. d. í Frakklandi. • Þau hjónin hafa að undan- förnu beðið eftir tækifæri til þess að komast hingað og skrif- uðu í því skyni stjórn Leikfjel- iagsins í vetur. Tók hún þessu máli vel sem vænta mátti. og var siðan farið að undirbúa gestaleikina. Þeir eru tveir, og hefir frú Anna ráðið vali þeirra. Fyrri leikurinn heitir „Na er det Morgen eftir Carl Schlúter, einn af merkustu núlifandi rithöf- undum Dana. Þau hjónin hafa ieikið aðalhlutverkin i þessu leikriti i Dagmarleikhúsinu í Khöfn fyrir 4 árum, og var að- sóknin svo mikil, að inngangs- eyrir nam y> miljón króna. Þyk- ir það einstakt, þegar um er að ræða alvarlegt leikrit, eins og þetta er. — Hitt leikritið er franskt, Tovaritch eftir Jacques Deval. Efni þess er að vísu al- varlegt, en það er sett fram í gamansömum búningi, Hefir það farið sigurför viða um lönd og fært liöfundi þess miklar iekjur. Allur ágóðinn af sýningum þessarra gestaleika rennur i þjóðleikliússsjóðinn samkvæmt óskum Reumertshjónanna. „Fálkinn“ býður þessa góðu gesti velkomna og. óskar þeim allrar ánægju af komu sinni hingað. Gísli Guömiindsson bókbindari i ísafold átti 50 ára starfsafmæli þann 18. þ. m. Gísli er öllum Reykvíking- um að góðu kunnur, bæði fyrir dugnað og vandvirkni í iðn sinni, en þó ennþá kunnari fyrir söng sinn. Hann er raddmaður mikill og liefir óvenjulega hæfileika á þvi Lúther Hróbjartsson umsjónar- maður Austurbæjar barnaskól- ans verður 50 ára 2L þ. m. rviði. Hann hefir m. a. sungið við jarðarfarir hjer í Reykjavík í 48 ár. Hann er maður vinsæll og vel látinn af öllum. Guðlaugur Þorbergsson, vegg- fóðrarameistari varð 70 ára 18. þ m. Siðan í ársbyrjun heitir írland opinberlega Eire, sem er borið fram „æra'* á íslensku. í ensku máli verð- ur jió nafnið Ireland notað eins og að undanförnu.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.