Fálkinn


Fálkinn - 21.05.1938, Blaðsíða 13

Fálkinn - 21.05.1938, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 15 Setjið þið saman! 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 130. 1. Ungt hross. 2. Tuska. 3. Hrína. 4. Kvenheiti (útl.) 5. AldingarSur. 6. Bor. 7 ----Cantu, sagnfræðingur. 8. ----akki, kauptún. 9. ----yrningur, dýr 10. DragferjustaSur. 11. Mannsnafn. 12. HöfuSfat. 13. Mannsnafn. 14. í banka. 15. ítölsk borg. 16. Kvenheiti. Samstöfurnar eru alls 34 og á aS búa til úr þeim 16 orS er svari til skýringarorSanna. Fremstu stafirnir taldir ofan frá og niSur og öftustu stafirnir, taldir neSan frá og upp eiga aS mynda: S'öfn Iveggja heimsfrœgra kvenna. í OREGON-FYLKI í Bandaríkjunum verSa dauSadæmd- ir afbrotamenn framvegis teknir af lífi meS gasi en áSur voru þeir hengdir í þessu fylki en ekki aflíf- aSir meS rafmagni. Hjer á myndinni sjest gasskápurinn. FRUMLEGUR GÖNGUKJÓLL meS röndóttum áleggingum, sem sýna, hvernig hægt er aS breyta velrarkjólnum sínum í vorkjól, meS ódýru og hægu móti. Kjóllinn er kanelbrúnn og leggingarnar óliven- grænar og sandlitaSar. a — a—a—a—a—ald—ar- ai b—as—ces—e—ed—en—eyr—fje -fol—gerS—gunn—iS—inn—hett láns—lepp—naf—mash—ne—org —pel—ruth—tóm—ur. StrykiS yfir hverja samstöfu um leiS og þjer notiS hana í orS og skrifiS orSiS á listann til vinstri. Nota má S sem d, i sem í, a sem á, o sem ó, u sem ú — og öfugt. OO■•Hto. O-•'lh*-O•**<&. 4• —•**». 0-"Öi. O0-^». 0--*h. o0 "lk. 0'%- 0^0^0-««to 0-«0r0^0»'0' DREKKIÐ EBIL5-0L O OO■•%* O■* i I engan rjett til að taka ránsfeng yðar frá vður og halda honum. Þjer eruð rökviss Nora, sagði hann. En setjum nú svo, að einhver sje rændur af hinu lögskipulega þjóðfjelagi, væri hon- um þá heimilt að taka eign sína aftur frá þjóðfjelaginu? Jeg veit ekki livað þjer eigið við með ,þjóðfjelaginu“. Eignarrjetturinn er venju- Iega miðaður við einstaklinginn. Ef þjer hafið kröfu á einhvern þá getið þjer látið hana ganga til dómstólanna. Þjer náið al- drei rjetti yðar með því að ræna einstaka m’ertn, sem ekki hafa gert neitt á hluta yðar. Hugsið þjer yður það tilfelli, að ein- hver erfi talsverða eign, sem rikið rænir svo af honum sumpart, og hann missir sumpart vegna vanrækslu manna, sem hann hefir treyst. Hefir sá hinn sami þá ekki rjett til að revna að fá eitthvað aftur? Með óheiðarlegu móti? Með því að taka það sjálfur, getum við sagt. ,Ieg mundi hafa samúð með manni í þeim sporum, sagði liún alvarlega. — En jeg álít samt að hann hafi breytt ranglega. Og án efa mundi hann verða handtekinn og fá refsingu fyr eða seinna. Sumir for- stöðumenn stórra fyrirtækja gera sig seka í fjeglæfrum og liafa ef til vill fje af þús- undum manna. En ættu öll þessi þúsund af fórnardýrum að gerast þjófar fvrir þá sök, og ræna því sem þeir ná til? Þjer munduð ekki gera undantekn- ingu fyrir þann, sem hefði algerlega kom- ist á vonarvöl af svona ástæðum? Munduð þjer gera það, Val? Þau stóðu fyrir utan gluggana á horð- salnum og sáu alt glaða fólkið sem var að dansa þar inni. Segið þjer mjer, Val. Hversvegna haf- ið þjer spurt mig um þetta? Hann horfði í augu hennar og andlit hans færðist nær. Hún hjelt að hann ætl- aði að kyssa liana. — Af því að jeg dáist að yður, góða, og mig langar lil að þjer hafið sömu skoðanir og jeg á sumum málmn. XXIII. Úrslitastundin. Þegar Nora kom upp í herbergið sitt fann hún ekki til þreytu. Og í stað þess að fara í rúmið settist hún við að skrifa ítarlega lýsingu á því, sem fyrir hana hafði borið í stofu maharadjains. Hún ætlaðist ekki til að neitt af þessu kæmi á prenti, hún vildi alls ekki að það yrði opinbert. Það var mest fyrir sjálfa sig, sem liún vildi festa það i letur. Og þegar hún hafði lokið þessu fór hún að hugsa um samræðu sína við Val. Hún vildi ekki almennilega fara að hátta ennþá. Henni fanst á sjer að einhver tíð- indi væru í vændum og það von bráðar. Henni hraus hugur við því og þó vissi hún ekkert hvort þetta mundi verða gott eða ilt. Hún gekk út á svalirnar og horfði yfir garðinn og út á sjóinn. Næturkyrð rílcti yf- ir öllu og livergi var nokkuð kvikt að sjá. Það hafði verið slökt á ljóskerunum í garð- inum og líka var orðið dimt i flestum her- bergjunum. Af svölunum sínum gat hún sjeð allar svalirnar til hliðar við sig og fyr- ir neðan sig. Á einstaka stað höfðu baðföt verið hengd til þerris. Annars var hvergi vegsummerki manna að sjá. Kyrðin smaug líka inn í sál liennar sjálfr- ar og gerði hana rólegri. Hvað ætti að gela gerst svona fallega nótt? Ekki neitt. Hún hafði bara haft of mikið að gera þessa síð- ustu daga. Það var það sem hafði ofrevnt i henni taugarnar. Hún ákvað að fara að hátta, hún fann að hún mundi geta sofnað. Og hún hafði víst sofið vært í svo sem tvo tíma þegar hún glaðvaknaði alt í einu. Henni hafði fundist að einhver stæði við rúmið hennar. En það var ekki nema ímyndun. Eigi að síður kom ókyrðin yfir hana aft- ur og hún fór upp úr rúminu og út á sval- irnar. Og þá sá hún undir eins, að eðlis- ávísun hennar hafði ekki farið með hana í gönur. . { § Maður stóð á svölunum fyrir utan íbúð maharadjains, á sama stað og hún hafði sjeð liann síðdegis sama dag. Hún gat ekki sjeð, þar sem liún var, hvort hann var með grímu eða grímulaus, þvi að hann sneri að henni bakinu. Hann slóð þarna eins og hann væri að bíða eftir einhverju. Svo tók liann viðbragð alt i einu. . . . og fór inn í herbergið. Hún hjelt niðri í sjer andanum og hlustaði, og henni fanst hún heyra lágt hljóð innan úr stofunni. Mínúturnar liðu. Henni hug- kvæmdist ekki að hrópa eða gera viðvart. Maðurinn hafði farið inn í stofuna, þar sem liún hafði sjeð gullkassann og alla dýr- gripina sem í honum voru. Hún beið til þess að sjá hvort hann kæm- ist út aftur óáreittur og til að sjá livað hann kæmi með. Mundi hann komasl lifs af frá lífverði máliaradjains? Hefði hún getað sjeð hvað fram fór þarna inni mundi liún liklega hafa yfir- bugast. Maðurinn hafði staðið nokkrar mín- útur fyrir utan glerhurðina og gæðist inn í stofuna en þar logaði dauft á einum lampa. Gegnum rifu á gluggatjöldunum hafði hann sjeð mann, sem sat í stól fyrir framan skápinn, sem maharadjainn geymdi gim- steinasafn sitt í. Bakið á stólnum sneri að hurðinni á skápnum og maðurinn sneri O

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.