Fálkinn


Fálkinn - 21.05.1938, Síða 11

Fálkinn - 21.05.1938, Síða 11
F Á L K I N N 11 YNG/fU b&S&NfcUftNIR Skemtileg borðkort. Klippið hring, 11111 10 sentimtrtra í livermál, úl úr silfur- eða gullpappír, og klippið svo eins og svarta línan á mynd 1 sýnir. Límið svolítið teikn- að höfuð á miðjuna og brjótið mynd- ina eftir punktastrikunum. Þið sjá- ið á mynd 2 hvernig myndin litur út eftir að |>ið eruð búin að brjóta hana. Kf jjið viljið getið þið haft handleggjastellingarnar á myndinni öðruvisi en sýnt er, ef |jið óskið |>ess fremur. Þið brjótið þá bara rnjóu ræmuna öðruvísi. „Kjóllinn" eða utasti breiði hringurinn er ekki brotinn nema lítið, j)vi að hann á að vera eins kringlóttur og unt er. Þið límið kjólkransinn saman að aftan og þá er myndin tilbúin. Svo skrifið þið nafn á kjólinn, eins og sýnt er á mynd 2. Það er gaman að hafa svona myndir á borðinu þegar þið haldið barnahoð. k ------- Svolítið nm teiknikvikmyndir. Öll þið, sem nokkurntíma hafa farið í bíó kannist víst við skemli legu leiknimyndirnar af Mickey Mús eða aðrar |)vílíkar, el'tir Walt Disney og hans nóta. Það eru mörg fjelög til sem húa lil teiknimyndir í heiminum, en engar þeirra eru eins frægar og myndirnar af Mickey Mús. Hundurinn Pluto er líka fræg- ur og hesturinn Horace sömuleiðis, og svo litli kubburinn Anders And, sem altaf er reiður við einhvern þið jjekkið hann kanske betur und- ir nafninu Donald Duck. Donald Duck byrjaði tilveru sína sem auka- persóna í myndum, en hefir nú orðið svo vinsæll, að hann leikur aðalhlutverkin i myndum núna. Og af því að hann er svo vinsæll hef- ir höfundurinn sjeð fyrir þvi að hann eignaðist fjölskyldu. Hann á nú orðið mörg börn og j>að eru þau, sem |)ið sjáið hjerna á mynd- inni ásamt Donald sjálfum. Norðurpóllinn er ekki kaldastur. Kuldapóll jarðarinnar er ekki á uorðurheimskautinu. Vísindamenn- irnir hafa komisl að raun urn, að kaldasti staður hnattarins er i Sí- beríu austanverðri nálægl þorpinu Ol-Mekon. Þar verð.ur luildinn yfir 70 stig á vetrum. í þessum kulda mundi vatn sem maður helti úr fötu frjósa áður en það kæmist nið- ur á jörðina. í Ol-Mekon er ómögu- legt að nota kvikasilfurshitamæla. því að kvikasilfrið frýs. Kuldinn á norðurheimskaulinu verður sjaldan meiri en 50 stig og oft er kuldinn ekki meiri þar en hann er að vetrarlagi á meginlandi Kvrópu. Mesti kuldinn er jmnnig i Síberíu en eigi að síður þola menn kuldann þar vel, því að loftið er svo rakalaust. Bernd Hosemeyer lreitir mesti ökugikkur Þýskalands. Hann hel'ir komist upp í það að aka 400 kíló- metra á klukkutima á bílnbraul- inni í Frankfurl. ——x----- Pólskur dólgur, Palcewski að nafni var nýlega tekinn fastur í Varsjá. Hann er sakaður um hvíta þrælasölu og að hafa gint 22 stúlkur frá Varsjá lil Suður-Ameríku, en á púlnaliúsunum þar er óþrjótandi markaður fyrir kvenfólk. Sporhundnrinn King. 20. Bófinn i bátnum hafði nóg að gera að taka á móti Mulligan og Jimmy, svo að liann gleymdi alveg King, sem stóð með báðar fram- lappirnar uppi á borðstokknum. Kn hundurinn skildi fljótlega hvað á spítunni lijekk og henti sjer yfir borðstokkinn og beint ofan á liaus- inn á fantinum. 21. Fanturinn varð svo hvumjsa við, að hann lirökk aftur yfir sig beint ofan i sjóinn svo að skvelt- urnar gengu i allar áttir. Nú hjálp- aði Mulligan Jimmy ofan i bátinn og vonáði nú að sjer tækist að kom- ast svo langt undan að sjer væri ó- hætt, áður en bófarnir uppi á |)il- l'arinu yrðu varir við. I'ekst Jimmy og frænda hans að komast á burt án þess að sjást? Það fáum við að sjá i næsta blaði. Tóta frœnka. ESKIMÓATVÍBURAR. Hjer á myndinni sjesl Kskimóa- kona, sein nýlega ferðaðist með króa sína langar leiðir til næsta ljósmynd- ara, til þess að láta taka mynd af þeim. SHEILA MACDONALD, yngsta dóttir Ramsay heitins Mac- Donalds forsætisráðherra sjest hjer á myndinni. Hún er að búa sig undir stöðu hjá lögregludómaranum í I.on- don og vinnur á skrifslofu. Islibel, elsta systir hennar. sem jafnan var með föður sínum, rekur nú gistihús skamt frá London og giftist nýlega húsgagnasmið. DROTNING ALBANÍU. Zogu Albanakonungur hefir riú loksins gifl sig. Drotningin sjest hjer á myndinni. Er J)að 22 aia gömul greifadóttir ungversk og heit- ir Geraldine Apjjonyi. NIAGAItABRÚIN eyðilagðist i vetur. Stíflaðist fljótið af jakahrönn fyrir ofan fossana og brutu jakarnir brúna. Hjer sjást menn vera að gera við hana.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.