Fálkinn


Fálkinn - 21.05.1938, Blaðsíða 15

Fálkinn - 21.05.1938, Blaðsíða 15
F Á L K 1 N N 15 NÝJA BÍÓ. Framh. af bls. 2. Meðferð leikandanna er ágæt. En aS áhrifamagni og töfravaldi ber hann þó af hinn aldraði listamaður — og um hann sein uppistöðu er myndin gerð. Enginn tónlistamaður má sitja sig úr færi að sjá þessa hrífandi mym . TAN N PASTA HJÁLPItÆÐISHERINN DANSKI liefir liaft stjórnendaskifti. Hinn nýi yfirmaður hersins er norski kom- mandörlautenantinn Joachim Mökte- bust, sem verið hefir gestkomandi hjá Hjálpræðishernum i Reykjavík. Hjer er mynd af honum. ÞJER NJÓTIÐ ÞESS ALLAN DAGINN. Byrjið daginn með því að bursta tennur yðar með PIROLA tannpasta. Það g-er- ir tennurnar hvítar og fagr- ar, og er bragðgott. íslenskir læknar mæla með PIROLA tannpasta. JAPÖNSK SKILTI í KÍNA. í bæjum þeim, sem Japanir hafa tekið herskildi í Ivína, taka þeir ofan kínversku skiltin á götummi og setja „ þvfönsk í staðinn. Myndin er frá ' jfinan, þegar Japanar eru að breyta um skilti hjá japanska ræðismann- inum þar. DOUGLAS PAIRBANKS HERBERT HOOVER fyrrum Bandáríkj aforseti hefir fyrir skömmu verið á ferðalagi um norð- urlönd. Hjer sjest hann i lofthöfn- inni í Kastrup. DrEkkiö Egiis-öl sjest hjer ásamt syni sínum, Fair- banks junior. Eru þeir að fara í bíó í Los Angeles til þess að sjá reynslu- sýningu á nýrri litmynd. i ! { Fyrir miðja morgunsól. i • • • • • • í Alþýðublaðinu 28. apríl skrifar (í) um nýju bókina eftir • • J Huldu skáldkonu- „Það eru notaleg viðbrigði að fá þessa bók ' J • • hendurnar, svo ólík er ’hún flestu því, sem berst á bókamarkað- * , , r , • ; inn þessi síðustu ár... Það er itrúin á hið góða og fagra og J • • sigur þess, sem streymir gegnum þessa bók skáldkonunnar, eins * • ; og önnur rit hennar. Þessi trú, sem því miður er nú á förum hja • • • • ftestum..... Bókin er þrungin af vorilmi ,íslenskrar náttúru og ; ber með sjer angan brúnna lyngheiða, dulartöfra fjarlægra blá- • • • í fjalla og djúpra dala, og angurværan svanasöng hálfrokkinnar S • , , • ; ugustnætur. ; • • • • • • ; Munið eftir þessari bók, þegar þjer veljið fermingargjöf. Fæst • • • ? í laglegu bandi. • ••••••••••••••••••••••••••■••••••••••••«•••••••••••••••••••«•••••••••••••••••• Glæsilegasta fáið þjer ávalt í Húsgagnaverslnn Hristjðns Siooeirssonar, Laugaveg 13. PYRSTA GRÆNLANDSFARIÐ. Siglingar Dana á Grænland i ár hófust í lok marsmánaðar með því að Grænlandsfarið „Gertrud Rask“ lagði úr höfn, áleiðis til Julianehaab. Hjer sjest skipið vera að leggja af stað frá Kaupmannahöfn. Skólakennarinn: — Hvaða dýr hafa mesta ást á manninum? Lærisveinninn: — Stúlkurnar. Tveir Flóamenn komu niður að höfn og sáu botnsköfuna í gangi og varð starsýnt á. Eftir nokkra stund fór annar maðurinn en hinn stóð eftir og var þarna i fjóra tíma. Loks segir hann við mann sem varð geng- ið framhjá: — Mikið eigið þið til hjerna i höfninni af þessum kirnum; nú eru þeir búnir að hala upp 11.963 og það er ekkert lát á þeim ennþá!

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.