Fálkinn


Fálkinn - 21.05.1938, Blaðsíða 10

Fálkinn - 21.05.1938, Blaðsíða 10
10 F Á L K 1 N N Eins og úhorfendur sjá, hefi jeg nú breglt konu þessa manns i ofurlítið blóm. — Nú ætla jeg að töfra hana fram aftur lir blóminu. —. . Nei, bíðið þjer við. Gefið þjer mjer heldur blómið. 490. Þegar Adamsson vaknaði með hrokkið hár. S k r í 11 u r. QSö1 Röntgensjerfrœðingurinn: — Já, frú, þarna er kanarifuglinn yðar. Ilann: En hvað þú erl yndis- leg núna — maður gæti jetið þig. Þjónninn: — Hvað óskið þjer að grísknm guði, innrammað i útskorna Vppboðslialdarinn: — Næsta núm er, 63 í skránni: málverk af ungum drekka með? umgerð. Gíraffafóðrun — einkaleyfi 1938. • Hvernig skyldi standa á því, að það verða miklu færri járnbraut- arslys en bifreiðarslys? — Skilurðu það ekki, maður? Hefirðu nokkurntima heyrt þess getið, að eimreiðarstjórar haldi utan um hálsinn á kyndurunum? Kenslukonan: Getur nokkurl ykkar nefnt mjer kraftaverkasögu úr gamla testamentinu? Pjetur: — Já, þegar Elías fór til himna i eldvagninum. — Alveg rjett. Getur l)ú, Óli, nefnt mjer annað kraftaverk? Já, — að liann skyldi ekki brenna sig. Bóndi nokkur kom til lögfræðings og bað hann að flytja meiðyrðamál fyrir sig. En lögfræðingurinn færð- ist undan. — Jeg fyrirlít þesskon- ar mál, sagði hann —- þau eru tit einskis gagns. Ef jeg hefði stefnt öllum, sem hafa kallað mig svika- hrapp og fjárglæframann og .... — Já, tók bóndinn fram í, —■. það er alt annað mál. En við bændur sættum okkur ekki við þessháttar. -----------------x-—— Segðu mjer, Inger, hvað ertu eiginlega gömul? spurði Frits titti. Jeg er átta ára. Er það nú. rjett? Já, auðvitað. Heldurðu að jeg sje að ljúga að þjer? — Ónei. En þið kvenfólkið segið ykkur altaf yngri en þið eruð. -----------------x---- Það er hálftími síðan jeg bað um þessa skjaldbökusúpu, þjónn! Æ, afsakið þjer, herra minn. En þjer vitið hvað skjaldbökurnar eru seinar i förum! ----o— Móðirin kemur að lítilli dóttur sinni, sem lieldur kettinum uppi á rófunni og er að sveifta honum: — Af hverju gerir þú þetta, barn, veistu ekki að þú átt ekki að fara illa með skepnur? — Já, en manuna. Þegar pabbi var að spila i gærkvöldi heyrði jeg hann segja, að það væru fimm krón- ur í kettinum, og jeg ætlaði að reyna að hrista þær úr honum. - Vitið þjer, Maria, hvort reikn- ingurinn frá Hattabúðinni hefir komið meðan jeg var úti? — Jeg hugsa ekki. Jeg heyri að maðurinn yðar er að raula vísu. -----------------x---- Tveir Gyðingar mættust og annar sagði hinum, að nú hefði hann vá- trygt húsið sitt fyrir 100.000 krón- um fyrir eldsvoða og innbrotum. — En hefirðu ekki vátrygt það fyrir vatnsflóði? — Hvernig getur þú látið konia vatnsflóð? spurði liinn. á skerið. Ferdnand bjargar öllu á land samt, Full ferð! PSM NAND p.».a_ Ferdnand smyglar eða

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.