Fálkinn


Fálkinn - 04.06.1938, Blaðsíða 7

Fálkinn - 04.06.1938, Blaðsíða 7
F A L K I N N ,— Þjer lofið mjer víst að lijálpa yður spurði hún alúð- lega, og án þess að bíða eftir svari, lók hún vasabókina lians, fann undir eins seðlana og laumaði þeim ofan í bandtösk- una sína og bvarf. Luc-Oliver stóð þarna sem þrumu iostinn af undrun. Og með því að honum fanst ennþá - ef til vili á móti vilja sínum -— fanst sjálfsagt að leika blind- an mann, ljet bann sjer nægja fyrst um sinn að standa kyr og brópa eins og liann gat: — Þjófur! Vasabókin rnín! Stöðvið þið bana! En á næsta augnabliki bafði bann sigrast á þessari blindun- arímyndun og lók lil fótanna og ldjóp á.eftir benni. En þá vildi svo illa til að hann bljóp beinl á lögregluþjón, sem lók föðurlega i öxlina á bonum. í— Góði maður, hvernig get- ur yður dottið i bug að hlaupa svona. Áður en þjer vitið af eruð þjer kominn út á akbraut- ina og orðnir undir bjólunum á þungum vörubil. . . . ! — Það var slolið af mjer! Það var ung stúlka sem. . . . —Jæja, þjer eruð ekki sá fyrsti. Það er einbver kona lijer á þessum grösum, sem leggur það sjerstaklega fyrir sig að stela af blindum mönnum. En þeir sem fyrir því verða, geta því miður ekki lýst þjófnum af skiljanlegum ástæðum. En i þetta skifti var það ekki svo! Því að þarna stendur bún róleg i fremstu röð þeirra for- vitnu, sem bafa numið staðar til þess að horfa á blinda mann- inn og lögregluþjóninn. Luc- Oliver þurfti ekki annað en segja eitt einasta orð eða benda á liana. . . . Ójá, en bvað mundi lögregluþjónninn segja við þvi, að bann væri orðinn alsjáandi alt í einu? Mundi það krafta- verk ekki vekja grun? Og bvaða rjett bafði bann til þess að bafa hvíta stafinn í hendinni? Mundi bann ekki verða kærð- ur fyrir að nota áböld, sem lionum væri óleyfilegt að brúka ? Það mundi fara svo að hann vrði dreginn fyrir lög og dóm ef liann kæmi upp um sig. Og þar mundi verða bæði leiðinleg og ldægileg yfirheyrsla. Stolna úpþbæðin var ekki mikil. Og þjófurinn er ljómandi fallegur. Luc-Oliver bafði jafnan verið ákaflega kurteis og stimamjúk- ur við kvenfólk. Það rjettasta og liagvænlegasta var að tæma bikarinn í botn. — Það eru ekki miklar upp- lýsingar sem jeg get gefið yður, lögregluþjónn. Eftir röddinni að dæma er bún svartbærð. Aug- un í benni eru liklega græn. Munnurinn nokkuð stór. Og svo er hún víst með Pjeturssþor í hökunni. Þjófurinn skilur skensið. Hún lítur á bann. Augu þeirra mætast. Hún befir orðið þess vísari að bann sjer og að bann hefir fyrirgefið henni. ----x---- ÁST 00 VERÐBRJEFAVERSLUN. Örlitlum undrunarsvip brá fyrir á meinleysislegri ás.jónu Pitchers, skrifstofustjóra, jtftgar húsbóndi hans, Havey Max'well, snaraðist inn nteS . vjelritunarstúlkunni, ungfru Leslie. Klukkan var orðin tiu. Max- xvell kastaði kveðju á Pitclier og hentist að skrifhorðinu sínu, rjeft ftins og hann hygðist stökkva yfir það, en úr því varð þó ekki, er í sömu andránni var hann i óða önn farinn að þræla gegnum símskeyt- in og brjefin, sem biðu hans á borð- inu. Það var ár síðan ungfrú Leslie rjeðist til Maxwells. Hún var fögur, en látbragð hennar var mjög svo frábrugðið frámkomu stjettarsystra hennar. Hún forðaðist alt glingur og skreytti sig hvorki menjum nje festum eða öðrum þeim djásnum, sem stúlkur i hennar stöðu eru van- ar að bafa dálæti .á. Svipur hennar bar he-ldur engin merki þess, að hún byggist við að allir fjellu henni til fóf.a. Grái kjóllinn hennar klæddi hana framúrskarandi vel, þótt íburð- orla'us og óbrotinn væri. Svarti hatturinn, með græn-gullnu páfjaðr- irnar, fór vel við andlitsfall hennar og hörundslit. TJngfrú Leslie var venjufremur rjóð og feimnisleg, þegar hún kom inn, en augun voru skær og dreym- andi og út úr þeim skein fullsæla endurminninganna. Pitcher komst ekki lijá því að veita því eftirtekt, hversu fas Leslies var breytt. Hún vay vön að ganga beint inn á innri skrifstofuna, þar sem skrifborð hennar var, en nú dvaldist henni í fremri skrifstof- unni, eins og hún væri óráðin, hvað gera skyldi. Henni varð reikað að borði Maxwells, svo að hann hlaut að verða hennar var, þrátt fyrir annirnar. En við borðið sat nú ekki lengur vcra með mannlegar tilfinn- ingar, heldur vjel í fullum gangi — önnum kafinn New-York miðlari. „Nú, er nokkuð að?“ spurði Max- well önugur. Opin brjefin lágu i hrúgum á borðiriu, þar scm öllu ægði saman. Hann leit gráum, hvöss- um augunum á Leslie, grámur vegna truflunarinnar. „Nei, ekki neitt“, ansaði hún og gekk hægt frá borðinu, með bros á vörum. „Talaði hr. Maxwell nokkuð ihu það að ráða aðra vjelritunarstúlku?“ spurði Leslie skrifstofustjórann. „Já, hann sagði mjer að ráða aðra, og jeg bað ráðningarskrifstofuna að visa til okkar, en klukkan er orðin þrjú korter i tíu, og engin hefir komið ennþá. „Jæja, jeg skal sjá um verkin, uns einhver leysir mig af hólmi“, sagð: Leslie og gekk að borðinu sínu. Hún hengdi svarta hattinn sinn með páfjöðrunum á sinn venjulega stað og tók lil starfa eins og endra nær. Sá sem ekki hefir sjeð örinum kafinn Manhattan miðlara, þegar mikið gengur á í kauphöllinni, á langt í land að þekkja mannlífið frá öllum hliðum. Skáldið talar um: „atorkumannsins önnum kafnar stundir" en lijá miðlaranum eru það ekki einungis stundir, heldur hver mínúta, já, hver sekúnda. Það var mikið að gera hjá Have\ Maxwell í dag. Siminn linti aldrei látum. Fólk flyktist inn á skrifstof- una og kallaði til lians yfir grind- urnar i öllum hugsanlegum tónbrigð- um. Sendisveinar hentust út og inn með skeyti og skilaboð. Skrifararnir þeyttust fram og aftur, líkt og sjó- menn á skipi í ofviðri. Jafnvel svip- brigða var vart öðru livoru á and- liti Pitchers. Það var uppþot í kauphöllinni, sem endurspeglaðist á skrifstofu miðlarans. Maxwell hratl stólnum út að vegg, því að nú var ekki til setunnar boðið. Hann þaut milli símans og dyra fimlega eins og linudansari, og virtist svara ótal spurningum i sömu andránni. Mitt i þessum ósköpum sá miðl- arinn fram við grindurnar brúsandi gult hár undir gríðar miklum höll- um hatti, skreyttum allavega litum blómum, kápu úr eftirlíktu selskinni og röð af eftirliktum brumknöppum á stærð við hnetur, sem náðu nærri niður á gólf. Neðst á þessari festi dinglaði silfurlitað hjarta. Þarna var komin sjálfs])óltaleg yngismey, ifærð öllum þessum skrúða. Pitchér hafði þegar gefið sig á tal við hana. „Hjerna er stúlka frá ráðningar- stofunni að sækja uin stöðuna". „Hvaða stöðu?“ spurði Maxwell ygldur á brá. „Vjelritunarstöðuná", ansaði Pitcher. „Þjer sögðuð mjer í gær að hringja þá upp og biðja þá að vísa einhverri lil okkar.“ „Jeg lield að þjer sjeuð farnir að ganga i barndóm, Pitcher. Hví skyldi jeg fara að biðja yður um það? Ungfrú Leslie er búin að vera hjá okkur i heilt ár, og hefir hún alla tíð verið fytlilega starfi sínu vaxin. Hún gel- ur haldið stöðu sinni svo lengi sem henni þóknast. Hjer er engin staða laus, ungfrú, Afturkallið þetta a ráðningarstofunni, Pitcher, og hleyp- ið engri af þessu tagi inn aftur. Silfurhjartað buldi á húsgögnun- um um leið og það hvarf út úr skrifstofunni með þjósti miklurn. Pitcher skaut þvi að bókhaldaran- um, að „karlinn" gerðist nú gleymn- ari með degi hverjum. Annirnar og hraðinn uxu með hverri sekúndu. Hin ýmsu verðbrjef sem viðskiftavinir Maxwells vildu eignast eða losna við stigu og fjellu í verði. Umboð til sölu og kaups fóru og komu án afláts. Nokkur af brjef- um Maxwells sjálfs voru i hættu, og hann vann eins og vjel, knúð til liins ýtrasta, með nákvæmni, sem aldrei brást. Hjer var viðskiftalifið í fullunv gangi og hvorki staður nje stund til mannlegra t-ilfinninga. Undir hádegi hægði- örli-tið á ósköpunum. Maxwell stóð við skrif- borðið með ótal skeyti og minnis- blöð í höndunum. Sjálfblekungnum var stungið bak við hægra eyrað, og hárið hjekk í óreiðu niður á enni. Glugginn var opinn. Inn streymdi blessað vorloftið. En það bar lika með sjer indælan rósailm, sem náði svo tökum á miðlaranum, að hann inátti ekki hrærasl eitt andartak, því að þessi ilmur minti liann svo mjög á Leslie. Hann sá hana ljóslifandi fyrir hugskotsjón- um sínum. Alt annað hvarf fyrir þessari einu mynd, og Leslie var i næsta herbergi, aðeins i tuttugu skrefa fjarlægð. „Nú er best að láta til skarar skriða“, sagði Maxwell hálfhátt fyr- ir míunni sjer. „Jeg fer og bið lienn- ar. Jeg skil ekki í þvi að jeg skuli ekki hafa gert það fyrir löngu síð- an.“ Hann þaut inn í innri skrif- stofuna og að borði Leslies. Hún leit á hann broSandi. Fagur roði færðist i kinnar hennar, en augun voru fögur og fölskvalaus. Maxwell studdi öðrum olnboganuni á borð hennar. Hann var ennþá með báðar liendurnar krepptar utan um blaktandi blöðin og sjálfblek- unginn aftan við eyrað. „Ungfrú Leslie“, hóf hann máls, „jeg hefi aðeins andartak til uni- ráða. Jeg spyr yður að einu. Yiljið þjer verða konan min? Gerið svo vel að láta mig ekki lengi bíða eftir svari. Þeir eru að kaupa upp hlutabrjefin í Union Pacific." „Hvað gengur að þjer“? hrópaði unga konan. Hún spratt upp úr sæti sínu og horfði á hann stórum aug- um. „Skiljið þjer það ekki?“ sagði Maxwell óþolinmóður. „Jeg vil gift- ast yður. Jeg elska yður, ungfrú Leslie. Mig langaði til þess að segja yður það og greip tækifæri til þess, þegar örlítið hægði um á skrifstof- Unni. — Nú eru þeir að kalla á mig í símann. Pitcher. segið þeim að bíða örlítið. Hverju svarið þjer ung- frú Leslie?“ Leslie hegðaði sjer mjög einkenni- lega. Fyrst í stað virtist hún ætla að reka upp skellihlátur. Þá koniu tár fram í augu hennar, síðan brosti hún gegnum tárin og lagði annan handlegginn um háls miðl- arans. „Nú skil jeg", sagði hún innilega. „Það er þetta viðskiftalif, sem læf- ur þig gleyma öllu öðru. Jeg var liálf smeyk fyrst i stað. Manstu ekki Harvey? Við ljetum gifta okk- ur í gærkvöldi klukkan átta i litln kirkjunni handan við hornið." NEVILLE CHAMBERLAIN forsætisráðherra fyrir utan bústað sinn í Downing Street 10.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.